Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Blaðsíða 28
Árni Páll á hvíta tjaldið n Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra, gaf út yfir- lýsingu á Facebook-síðu sinni á þriðjudaginn um að hann sæktist áfram eftir því að leiða lista Sam- fylkingarinnar í Suðvesturkjör- dæmi. Ljóst er þó að Árni er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Með- al annars fer hann með aukahlutverk í kvikmyndinni Hross eftir Benedikt Erlingsson og leikur þar á móti þeim Atla Rafni Sigurðarsyni og Ingvari E. Sigurðs- syni. Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 26.–27. SEPTEmBER 2012 111. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Clooney okkar Ís- lendinga? „Færast nær heimsfrægð“ n Einar Bárðarson er stoltur af stúlkunum í The Charlies E inar Bárðarson, fyrrverandi um- boðs maður stúlknanna í hljóm- sveitinni The Charlies, er ánægð- ur með árangur stúlknanna í Banda ríkjunum. Hann er afar hrifinn af laginu Hello Luv en myndband með laginu var frumsýnt í vikunni. „Þetta er það besta sem þær hafa gert frá því þær fóru til Ameríku, út úr minni lögsögu ef svo má að orði kom- ast,“ segir hann kíminn og bætir við að honum finnist lagið afar vel unnið. „Myndbandið er ekki jafngott og lag- ið, enda er það kannski ekki jafnmik- ið í þeirra höndum. En úr því að þær fóru þessa leið á annað borð þá hefðu þær kannski mátt ganga lengra. Þær eru bara fullmikið klæddar miðað við svona myndbönd.“ Einar er hneykslaður á þeim við- brögðum sem The Charlies hafa feng- ið í netheimum. „Ég hef séð athuga- semdir við fréttir af þeim sem mér finnast mjög sorglegar,“ segir hann. „Þetta er alveg ótrúlegur munnsöfn- uður um stúlkur sem eru að búa til músík. Það er talað um þær eins og fjöldamorðingja eða raðnauðgara.“ Einar segist spyrja sig hvers vegna fólk slaki ekki bara á og njóti lífsins. „Það er bara þannig í listinni að það er meira framboð en eftirspurn. Ef menn hafa ekki áhuga á því sem The Charlies eru að berjast fyrir úti í Ameríku ætti fólk ekkert að vera að fylgjast með því.“ Stúlkurnar búa og starfa í Los Angeles. Eins og fram kom í viðtali DV við stelpurnar í hljómsveitinni í júní vinna þær hörðum hönd- um að því að slá í gegn og fórnuðu ástar samböndum sínum á Íslandi til að láta drauminn rætast. En tel- ur Einar Bárðarson að The Charlies muni ná heimsfrægð? „Þær færast alltaf nær og nær heimsfrægð,“ seg- ir hann og bætir því við að hann sé ánægður með þrautseigju stúlkn- anna. „Það er ótrúlegt að þær skuli halda þetta út. Svipað og fyrir venjulegan mann að standa niðri á Ingólfstorgi og halda á Toyota Yaris í þrjú ár.“ n Fimmtudagur Barcelona 20°C Berlín 17°C Kaupmannahöfn 15°C Osló 11°C Stokkhólmur 13°C Helsinki 13°C Istanbúl 25°C London 13°C Madríd 15°C Moskva 14°C París 15°C Róm 26°C St. Pétursborg 14°C Tenerife 23°C Þórshöfn 9°C Gunnar Þorkelsson Trefillinn er gjöf frá síðustu jólum, jakkinn er úr Kola- portinu og bindi og skyrta úr Herrahúsinu.“ Lukas „Fötin eru úr Dressmann, jakkinn er keyptur í Póllandi en ég man ekki hvar ég fékk hattinn.“ 3 7 9 10 8 9 8 3 24 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 7 11 6 6 7 5 4 5 5 2 6 2 5 2 2 5 5 3 7 3 8 5 6 8 8 6 6 15 8 8 7 6 7 9 7 9 7 4 4 5 6 4 5 7 5 8 2 7 6 9 7 7 6 8 7 8 7 9 7 16 6 12 8 1 7 4 7 3 8 1 4 2 6 1 6 2 5 3 2 5 5 4 7 2 8 2 7 4 7 5 7 8 6 5 8 4 8 5 8 3 9 2 5 1 7 2 3 4 3 5 -1 4 3 6 7 6 5 5 7 8 6 8 7 16 6 7 8 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Víða rigning Norðlæg átt, 5–10 m/s og víða dálítil rigning með köflum og jafnvel slydda í innsveitum norðanlands. Styttir smám saman upp er líður á daginn. Hiti 7–10 stig en kólnar heldur norðan til. uPPlýSIngAR Af vEduR.IS Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 26. september Evrópa Miðvikudagur Norðlægar áttir og skúrir. Hiti 6–11 stig. +11° +6° 8 3 07:23 19:13 Veðurtískan 24 23 fínt gönguveður Það hefur viðrað vel til útivistar á höfuðborgarsvæðinu þessa vikuna.Myndin 9 24 10 15 12 11 15 101311 14 19 23 2 3 3 4 2 3 3 5 2 9 Ánægður Einar „Þær eru bara fullmikið klæddar miðað við svona myndbönd,“ segir Einar Bárðarson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.