Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 8.–10. júlí 2011 Helgarblaðið Þó svo að Justin Bieber sé einn allta vinsælasti tón-listarmaður heims um þessar mundir gerði hann enga lukku hjá tímaritinu Vanity Fair. Forsíða blaðsins í febrúar síðastliðnum með kappanum á var sú verst selda í ein 12 ár. Ekki nóg með það heldur ein af þremur slökustu forsíðunum síðan Graydon Carter sett- ist í ritstjórastólinn hjá blaðinu. Þetta þarf þó ekki að koma alltof mikið á óvart þar sem aðdáendahópur Biebers samanstendur aðallega af börn- um og unglingsstúlkum. Lesendur Vanity Fair eru því kannski ekki rétti markhópurinn. Sölulægsta tölublað í 12 ár Justin Bieber í Vanity Fair: Hjartaknúsarinn Zac Efron: Leikarinn Zac Efron skellti sér á ströndina á mánudaginn í til-efni af þjóðhátíðardegi Banda- ríkjanna. Leikarinn ungi fékk sér nokkra drykki ásamt vinum sín- um sem sleiktu sólina. Zac, sem er 23 ára, var ber að ofan enda hasar- kroppur og hefur lítið til að skamm- ast sín fyrir. Hann er að margra mati eftirsóttasti piparsveinn Hollywood þessa dagana en nokkuð er liðið frá því að hann hætti með kærustu sinni til margra ára, Vanessu Hudgens. Getgátur voru uppi í vikunni um það hvort Zac væri tekinn saman við vinkonu hans og Vanessu, Ashley Tisdale, sem lék með þeim í mynd- unum High School Musical. Þau neituðu því þó bæði á Twitter sögð- ust einungis vera vinir. Sjóðheitur á ströndinni Frændinn skotinn margsinnis Nicki Minaj þjökuð af sorg: Nicki Minaj Syrgir frænda sinn. Rappgyðjan Nicki Minaj á um sárt að binda þessa dagana. Frændi hennar, hinn 27 ára gamli Nicholas Telemaque, var skot- inn margsinnis um liðna helgi og lést af sárum sínum. Atvikið átti sér stað 4. júlí sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna. Jafnan fylgja deg- inum mikil hátíðarhöld. Atvikið átti sér stað í Brooklyn- hverfi í New York en lögreglan leitar nú morðingjans. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna málsins. Nicki er þessa dagana á tónleika- ferð með poppprinsessunni Britney Spears og tjáði hún sorg sína í gegn- um Twitter. Hún setti inn mynd af frænda sínum og skrifaði meðal ann- ars: „Elsku frændi minn, elskan mín.“ Nei, sæll og massaður! Zac er í flottur formi og er eftirsóttur. Justin Bieber Ekki vinsæll á meðal lesenda Vanity Fair. ZOOKEEPER 4, 6 og 8 TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 4, 7 og 10 BRIDESMAIDS 4, 6.30, 9 og 10.10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Ekki tala við dýrin...nEma þau tali við þig fyrst! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR -.T.V., Séð & HeyRT „FRÁBæR!“ B.G. - MBL. nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á T.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRT FLOTTASTA HASARMynd SuMARSinS ZOOKeepeR KL. 6 - 8 - 10 L BAd TeAcHeR KL. 8 14 BRideSMAidS KL. 5.50 - 10 12 ZOOKeepeR KL. 5.45 - 8 - 10.15 L BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. pOppeR´S penGuinS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-Men: FiRST cLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 ZOOKeepeR KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L ZOOKeepeR Í LúXuS KL. 3.30 - 5.45 L TRAnSFORMeRS 3 3d KL. 5 - 8 - 11 12 TRAnSFORMeRS 3 3d Í LúXuS KL. 8 - 11 12 BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 L BRideSMAidS KL. 8 - 10.40 12 KunG Fu pAndA 2 ÍSL TAL 3d KL. 3.40 L hún fer ekki eftir neinni kennslubók! 5% „...MiKiL ÁGæTiS SKeMMTun FyRiR FjöLSKyLdunA“ B.B. - MBL. ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 10 10 L L L L L L V I P AKUREYRI 12 12 12 KRINGLUNNI SELFOSS TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 10 TRANSFORMERS 3 í 2D kl. 5 - 8 BEASTLY kl. 8 SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 4 - 6 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 í 2D kl. 5 - 8 - 10:40 TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8 - 11:10 SUPER 8 kl. 6 - 8 - 10:20 TRANSFORMERS 3 3D kl. 4.45 - 6.45 - 8 - 10 SUPER 8 kl. 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 HANGOVER PART II kl. 8 - 10.20 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 4.45 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5  E.T WEEKLY HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS “Jaw-droppingly Amazing 3D!!!” Harry Knowles, AintItCool.com “The best 3D since ‘Avatar’” Scott Mantz, Access Hollywood SAMbio.is tryggðu þér miða á TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 9 BEASTLY kl. 7 - 10:20 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5 TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 4 BRIDESMAIDS kl. 8 SUPER 8 kl. 10:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.