Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 9
Inng,ang,ur. Introduclion. I. Athugasemdir um tilhögun skýrslnanna. Remavqu.es préliminaives. Verslunarskýrslueyðublöðin fyrir árið 1912 voru í sama formi eins og næstu árin á undan, og við samtalningu skýrslnanna hefur verið fylgl sömu niðurröðun, sem tíðkast hefur að undanförnu. Par sem um tollvörur er að ræða liafa skýrslurnar úr hverri sýslu verið bornar saman við tollreikningana eins og gert var 1911 og þar sem skýrslurnar reyndust lægri heldur en innflutningur hafði numið samkvæmt tollreikningunum, hefur mismuninum verið bætt við skýrslurnar. Einn liðurinn á verslunarskýrslueyðublöðunum eru »peningar«. Hefur sá liður venjulega verið mjög hár bæði að því er aðflutning og útflutning snertir síðan 1895, er skýrslunum var breytt þannig, að kaupmenn voru sjálíir látnir gefa upp verð aðfluttu og útfluttu vörunnar. En einkum liefur þó kveðið að því á árunum 1903—09, er aðfluttir og útfluttir peningar töldust jafnvel í miljónum króna. Síðustu árin hafa aftur á móti verið gerðar sjerstakar fyrirspurnir til allmargi'a kaupmanna um peninga þá, sem þeir töldu inn- eða .útílutta, og hefur það þá komið í Ijós, að enda þótt á skýrslueyðu- hlöðunum standi berum orðum »peningar (ekki ávísanir)«, þá hefur því nær alt, sem þar undir hefur verið tilfært, einmitt verið ávísanir (hankaávísanir eða póstávísanir), en ekki peningamynt. Með því að líklegt er, að liður þessi sje engu áreiðanlegri hjá þeim inn- og út- flytjendum, sem ekki hefur náðst að gera fyrirspurnir til, og gera má ráð fyrir, að mest af því, sem þar er talið, sjeu ávísanir, þá hefur að þessu sinni verið tekið það ráð að sleppa þessum lið al- gerlega, því að bersýnilegt þykir, að það valdi miklu minni villu en að halda honum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.