Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 10
8 II. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda i heild sinni. L’échange entiev de l’Islande et de l’étrangev. Samkvæmt verslunarskýrslunum 1912 með þeim leiðrjettingum, sem gerðar hafa verið á þeim eftir tollreikningunum, og að því sleptu, sem þær töldu að- og útflutt af peningum, nam verð aðfluttu vörunnar 1912 alls 15,3 milj. kr., en útfluttu vörunnar 16,5 milj. kr. Samkvæmt því hafa verið fluttar út vörur fyrir 1,2 milj. kr. meira heldur en aðflutt hefur verið. Síðustu árin hefur verð aðfluttrar og útfluttrar vöru numið því, sem hjer segir (peningar ekki taldir): Aðflult Útflutt Útfl. umlram aðfl. Útfl. og aðfl. samt. iinporlation exportation exp. -4- imp. imp. + exp. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1909 ....................... 9 876 13 129 3 253 23 005 1910 ....................... 11 323 14 406 3 083 25 729 1911 ....................... 14 123 15 691 1 568 29 814 1912 ....................... 15 347 16 558 1 211 31 905 Lengra aftur í tímann er verðið, sem gefið liefur verið upp i verslunarskýrslunum, ekki sambærilegt að því er aðfluttu vöruna snertir, því að síðan 1909 hefur verið talið innkaupsverðið að við- bæltum ílutningskostnaði til landsins, þ. e. verð vörunnar þegar hún kemur á land, en þar á undan var einungis skýrt frá útsöluverðinu, en þar i felast bæði tollar þeir, sem greiddir hafa verið af tollvörum í landssjóð, og álagning kaupmanna. Til þess að gera verðupphæð aðfluttu vörunnar fyrir 1909 sambærilegri við verðupphæðina eftir þann tíma liefur í eftirfarandi yfirliti verið sett auk útsöluverðsins, sem gefið hefur verið upp í skýrslunum, áætlað verð vörunnar hing- að fluttrar, þannig að frá útsöluverðinu er dregið það sem greitl- hefur verið í tolla og ennfremur 20% af því, sem þá er eftir, og er gert ráð fyrir að það samsvari því, sem lagt hefur verið á vöruna. Auðvitað er áætlun þessi harla ónákvæm, en þó miklu sambærilegri við síðari ár heldur en útsöluverðið. Peningar eru ekki taldir, hvorki aðíluttir nje útfluttir. Samkvæmt þvi, sem hjer hefur verið skýrt, hefur verð aðfluttr- ar og útlluttrar vöru numið þvi, sem hjer segir, árin 1895—1908:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.