Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 29

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Side 29
27' 1865—1870............ innlendar 44°/o, erlendar 56°/o 1881—1890........... —»— 61— —39- 1891—1900............... --»- 76- —»— 24— 1901—1905........... —»— 82- —»— 18— 1906—1910........... —»— 88— —»— 12— 1911 ............... —»— 89— —»— 11— 1912 ............... —»- 91— -»— 9— Uin stærð verslananna eru engar upplýsingar og því verður ekki sagt, hve mikil hlutdeild erlendu verslananna er í versluninni yfirleitt, en sjálfsagt er sú hlutdeild miklu meiri en talan bendir til, því að flestar erlendu verslanirnar eru stórverslanir, en margt af þeim innlendu mjög smáar verslanir. Á síðustu árum hefur komið upp ný tegund verslana, sem áður var mjög litið um. Það eru umboðsverslanirnar. Árið 1912 voru laldir 15 umboðssalar í Reykjavík. VIII. Verslunarskuldir. Detles des chalands aa marchands. Skýrslum um skuldir almentira viðskiftamanna við verslanir og iðnaðarfyrirlæki, er lánsverslun reka, hefur verið safnað síðan árið 1910. Gefa verslanirnar sjálfar skýrslu um, hve mikla upphæð þær eigi útistandandi við hver áramót hjá innlendum viðskiftamönn- um og hve mikið þeir eigi inni hjá versluninni á sama tima. Til- gangurinn er sá að fá að vita, hve mikið landsmenn skulda fyrir vöruúttekt hjá kaupmönnum, en með því að eigi eru undanskildir aðrir innlendir viðskiítamenn en bankar, telst hjer með það sem kaupmenn skulda öðrum innlendum kaupmönnum eða umboðssöl- um fyrir vörubirgðir, og má búasl við, að slíkar skuldir fari vax- andi eflir því sem heildsala fer meir að tíðkast innanlands. En til þessara skulda eiga að svara jafnstórar innieignir hjá kaupmönnum þeim, sem fengið liafa vörurnar lánaðar, og ætlu þær því að hverfa, ef allar innieignir væru dregnar frá aðalupphæð skuldanna. Að vísu hefur orðið vart við nokkurn misskilning hjá sumum þeim, er skýrslur þessar gefa, t. d. munu sum lilutafjelög og samvinnufjelög hafa lalið alt hlutafjeð eða stofnfjeð innieign viðskiftamanna, sem eigi á að vera, vegna þess að hjer er aðeins að ræða um skuldir, sem stafa af verslunarviðskiftum. En ætla má samt, að skýrslurnar sjeu nokkurn veginn áreiðanlegar yfirleitt það sem þær ná. Þó er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.