Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 30

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 30
28 ekki ólíklegt, að sumt af skuldum þessum niuni aðeins vera til á pappírnum, vera fyrnt eða gersamlega ófáanlegt og einskis virði, en aflur á móti mun líka vera til töluvert af verslunarskuldum við verslanir, sem sjálfar eru undir lok liðnar, ýmisl til innheimtu hjá málaflutningsmönnum eða í eign einstakra manna, og slíkar skuldir eru ekki taldar hjer, því að ógerningur er að hafa uppi á þeim. Samkvæmt skýrslunum hafa skuldir manna við og inneignir í verslunum numið þeim upphæðum, sem hjer fara á eftir, árin 1910—12: Skuldir Innieign Skuldir umrrani innieign 1910 .... ... 5 267 pús. kr. 1 017 pús. kr. 4 250 pús. kr. 1911 .... ... 5 631 — 1 084 — — 4 547 — — 1912 .... ... 6 652 - - 1 138 — — 5 514 — — Samkvæmt þessu hefðu skuldirnar ált að hækka um rúml. 1 milj. króna árið 1912, en svo mun þó ekki vera í raun og veru, heldur slaíar nokkur hluti af hækkuninni frá nokkrum verslunum, sein skýrslur hafa ekki íengist frá fyr en árið 1912, en munu þó einnig hafa áll töluvert mikið útistandandi árin á undan líka. Þetta hefur hækkað skuldirnar 1912 hjerumbil um hálfa milj. kr. (þar af i Reykjavík um 370 þús. kr. og á Akureyri um rúml. 60 þús. kr.). Með því að ætla má, að meslur hlutinn af þessari hálfu miljón sjeu ekki nýjar skuldir heldur stafi frá árunum á undan, þá verður hækkun skuldanna á árinu 1912 ekki nema um hálf miljón, enda er það ærin fúlga. Hvernig verslunarskuldirnar skiftust niður á kauplúnin árið 1912 sjesl á töflu VIII (bls. 73—74). Þegar innieignir eru dregnar frá skuldunum kemur á Reykjavik......... 1 205 pús. kr. eöa 22"/o - hina kaupstaðina 4 1617 — — — 29— - verslunarstaðina .. 2 692 — — — 49— Samtals 5 514 pús. kr. eða 100°/o Rúmlega helmingurinn af öllum verslunarskuldunum stafar frá kaupstöðunum 5. IX. Uppskipaðar og útskipaöar vörur. Murchandises débarquées et embarquées. Um nokkur undanfarin ár hefur verið leitað upplýsinga um það í skýrslunum um skipakomur, hve miklum vörum hafi verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.