Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 31

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 31
29' skipað á land úr skipum og úr landi út i skip á hverri höfn. Skýrslur þessar hafa hingað til ekki verið svo fullkomnar seiii æski- legt væri. Þannig hefur æfmlega orðið að ætlast á um uppskipaðar og útskipaðar vörur í Reykjavík eftir því sem talið er aðílutt og út- Ilutt til og frá Rej'kjavík i verslunarskýrslunum. Annars eiga skýrsl- ur þessar ekki aðeins að sýna þyngd flutningsins til og frá landinu heldur einnig þyngd llutninganna innanlands hafna á milli. En með því að þeir eru litlir i samanburði við flulningana til og frá land- inu og hinsvegar koma ekki öll kurl til grafar i skýrslunum, má búast við, að útkoman úr þeim geri varla meira en svara til þyngd- arinnar á aðfluttu og útfluttu vörunni. Skýrsla um uppskipaðar og útskipaðar vörur á hverri höfn árið 1912 er í töílu IX (bls. 74—75). Á öllu landinu voru uppskip- aðar og útskipaðar vörur tvö síðustu árin samkvæmt skýrslunum : 1011 1012 Uppskipað......... 181 587 lestir 176 583 lestir Útskipað ......... 52 967 — 58 867 — Samtals 234 554 lestir 235 450 lestir Samkvæmt verslunarskýrslunum 1912 fluttist það ár til lands- ins 77,600 leslir af kolum, 37,600 lestir af salti og 9,600 lestir af kornvörum. Þessir þrír vörullokkar námu því samtals tæpl. 125,000 lestum. Eftir verða þá rúml. 50,000 lestir, sem skiflast niður á allar aðrar aðllultar vörur bæði frá útlöndum og öðrum innanlandshöfn- um. Sama ár flultist út samkvæmt verslunarskýrslunum 41,600 lestir af allskonar liski, 3,800 lestir af lýsi, 2,000 lestir af hvalaf- urðum, 2,400 lestir af saltkjöti, eða af öllum þessum vörutegundum samtals nálægt 50,000 lestir. Eru þá eftir 9,000 lestir er falla á aðr- ar útfluttar vörur og vörur fluttar lil annara liafna innanlands. Flutningarnir frá og til eftirfarandi hafna námu yfir 10 þús. leslum árið 1912 samkv. skýrslunum : Uppskipnð Clskipaö Samtals lestir lcstir lestir Reykjavik............... 70000 11 100 81 100 Viðey..................... 14 819 3 429 18 248 Akureyri.................. 11 270 5 232 16 502 Seyðisfjörður........... 11856 3940 15796 Siglufjörður............... 6 867 8 845 15 712 ísafjörður................ 10 661 3 722 14 383 Hafnarfjörður.............. 9 425 1 879 11 304 Samkvæmt því koma 3/i hlutar af öllum flutningunum á þess- ar 7 hafnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.