Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Page 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Page 11
Verzíunarskýrslur 1949 9* fellt gagnvart dollar, urn 30%, og var krónan þegar látin fylgja sterl- ingspundinu. Fólst í þessu 44% hækkun dollaragengisins hér, aulc þess sem meiri eða minni hækkun varð á gengi ýmiss annars gjaldeyris, sem hélzt í sama verðhlutfalli við dollar eða verðfelldur var minna en pundið var fellt. Var hér aðallega um að ræða gjaldeyri eftirtalinna landa: Belgíu, Frakklands, Ivanada, Sviss og Tékkóslóvakíu. Séu verð- vísitölur innflutnings og útflutnings 1949 umreiknaðar svo, að áhrif gengisbreytingarinnar hverfi, verður verðvísitala innflutnings 341 og útflutnings 341. Eru verðvísitölurnar fyrir 1949, hvor um sig, þannig ekki nema 4 stiguin liærri en þær hefðu verið, ef gengisbreyt- ingin í septemher 1949 hefði elcki komið til. — Af 35,2 millj. kr. inn- l'lutningi frá ofangreindum löndum i mánuðunum september til des- ember 1949 og voru ekki nema 20,2 millj. kr. afleiðing umreiknings yfir í íslenzka mynt með nýja genginu. Ástæðan fyrir þessu var sú, að vörur sem komu til landsins fyrir 21. septemher 1949 voru tollafgreiddar — og þar af leiðandi teknar á skýrslu — ineð lægra genginu, samkvæmt venju, sem fylgt hefur verið í þessu efni, þegar gengisbreyting á sér stað. Síðan 1935 liefur þ y n g d a 11 s i n n f 1 u t n i n g s o g ú t f I u t n i n g s verið talin saman. Er þyngdin eins og fyrr getur nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið gefnar upp i þyngd, heldur stykkjatölu, rúmmetrum eða öðrum einingum, hefur þessum einingum verið hreytt í þyngd eflir áætluðum hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótilgreind í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja hana eftir ágizkun. Heildarlölurnar fyrir þyngd innflutnings og litflutnings síðan 1935 hafa orðið sem hér segir og jafnframt sýnd brevtingin hvert ár, miðað við 1935 = 100: Innflutmngur Útflutningur 1000 kg Hlutfall 1000 kg Hlutfall 1935 333 665 100,0 117 127 100,0 1930 321 853 99,5 134 403 114,3 1937 333 970 100,1 148 657 127,9 1938 337 237 101,1 158 689 135,6 1939 341 856 102,5 150 474 128,5 1940 226 928 68,0 186 317 159,1 1941 231 486 69,4 204 410 174,5 1942 320 837 96,1 203 373 173,6 1943 305 279 91,5 209 940 179,2 1944 302 934 90,8 234 972 200,6 1945 329 344 98,7 199 985 170,7 1946 436 639 130,9 174 884 149,3 1947 530 561 159,0 171 606 146,5 1948 486 985 145,9 262 676 242,3 1949 499 194 149,6 211910 180,9 Árið 1949 hefur heildarþyngd innflulningsins verið aðeins um 50% meiri heldur en árið 1935, sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir upp undir þrefalt vörumagn árið 1949 á móts við 1935. Þetta virð- ist slríða hvað á móti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.