Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2012, Síða 19
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði 19Miðvikudagur 25. janúar 2012
25. janúar
30 ára
Tatsiana Blotskaya Smárahlíð 9a, Akureyri
Laima Zarkevica Efstahjalla 7, Kópavogi
Helen Rose Philip Hólabraut 5, Blönduósi
Huy Xuan Hoang Dang Skipholti 12, Reykjavík
Þórdís Sveinsdóttir Holtsgötu 10,
Reykjanesbæ
Sigurlaugur Ingólfsson Langholtsvegi 14,
Reykjavík
Rósa Guðmundsdóttir Grundargötu 69,
Grundarfirði
Aðalbjörg Óskarsdóttir Kvíabala 3,
Drangsnesi
Diljá Helgadóttir Ólafsvegi 3, Ólafsfirði
Guðmundur Sigurjón Hjálmarsson Dalseli
8, Reykjavík
Kristín Gísladóttir Þórufelli 2, Reykjavík
Inga Þóra Jónsdóttir Drápuhlíð 26, Reykjavík
40 ára
Maria Carina Zanoria Klukkuvöllum 3,
Hafnarfirði
Bogdan Ploszaj Sogavegi 105, Reykjavík
Kristján Zimsen Goðalandi 10, Reykjavík
Kristín Þórsdóttir Fléttuvöllum 15,
Hafnarfirði
Sigrún Vigdís Gylfadóttir Jörundarholti
222, Akranesi
Dagný Rut Gretarsdóttir Kistuholti 9,
Selfossi
Kristján Sturlaugsson Hólavegi 65, Siglufirði
Guðmar Ómarsson Hávegi 5, Siglufirði
Jóna Bjarnadóttir Ennishvarfi 29, Kópavogi
Birna Hafstein Njörvasundi 12, Reykjavík
Sigurður Daði Sigfússon Klettási 18,
Garðabæ
50 ára
Bogdan Filipczuk Gilsbakka 20, Hvolsvelli
Egill Grímsson Ásbúð 85, Garðabæ
Margrét Dagmar Ericsdóttir Kjarrási 10,
Garðabæ
Victor Örn Victorsson Borgabraut 1,
Hólmavík
Elías Bjarni Gíslason Brekkusíðu 12, Akureyri
Áslaug Ingibj. Kristjánsdóttir Ægisgötu 7,
Stykkishólmi
Birgir Rafn Árnason Gnoðarvogi 52, Reykjavík
Ásgeir Kristján Ólafsson Bæjargili 51,
Garðabæ
Guðný Stefanía Hauksdóttir Heiðnabergi
14, Reykjavík
Steinunn Ólafsdóttir Bárugötu 35, Reykjavík
Viðar Magnússon Krókeyrarnöf 18, Akureyri
60 ára
Sigfús Blöndahl Richard Cassata Logafold
145, Reykjavík
Bjarni Geirsson Hjallalandi 2, Reykjavík
Svala Björgvinsdóttir Lindasmára 47,
Kópavogi
Sveinbjörn Smári Herbertsson Brautarási
10, Reykjavík
Sigrún Steingrímsdóttir Lynghvammi 6,
Hafnarfirði
Ingibjörg R. Ingadóttir Njálsgötu 75,
Reykjavík
Gylfi Gunnlaugsson Melbæ 10, Reykjavík
Níels Viðar Hjaltason Lækjarhjalla 32,
Kópavogi
Sigurgeir Guðmundsson Bergöldu 1, Hellu
Margrét Hannibalsdóttir Neðra-Núpi,
Hvammstanga
Hrólfur Skúlason Skarðshlíð 18c, Akureyri
70 ára
María Margrét Árnadóttir Skarðshlíð 34a,
Akureyri
Anna Guðnadóttir Heiðvangi 52, Hafnarfirði
Margrét Stefánsdóttir Brennigerði,
Sauðárkróki
Baldur Sveinsson Asparfelli 2, Reykjavík
75 ára
Margrét Halldórsdóttir Barónsstíg 78,
Reykjavík
Heba Helena Júlíusdóttir Hvassaleiti 56,
Reykjavík
Brynjólfur Gunnar Halldórsson Látras-
trönd 15, Seltjarnarnesi
80 ára
Guðný Ólafsdóttir Garðavegi 2, Hafnarfirði
Hildur Eiríksdóttir Háaleitisbraut 103,
Reykjavík
85 ára
Hreggviður Karl Elíasson Hjarðarholti 8,
Akranesi
Margrét Jónsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri
Þorsteinn Egilsson Stóragerði 28, Reykjavík
90 ára
Fríða Sveinsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík
95 ára
Stefanía Ólöf Magnúsdóttir Hörpugötu
13b, Reykjavík
26. janúar
30 ára
Grzegorz Gozdz Hjallastræti 41, Bolungarvík
Leifur Jónsson Löngulínu 10, Garðabæ
Dagbjört Guðmundsdóttir Brekkubraut
17, Akranesi
Daði Hafþór Helgason Vatnshóli, Hvolsvelli
Hrefna Sif Svavarsdóttir Víkurbraut 15,
Reykjanesbæ
Kristín Þóra Henrysdóttir Fjarðarstræti
38, Ísafirði
Bergdís Guðnadóttir Arnarsmára 28,
Kópavogi
Radoslaw Pawel Sierpien Bröttukinn 5,
Hafnarfirði
40 ára
Rúnar Þór Guðmundsson Sigtúni 31, Selfossi
Egill Þorri Steingrímsson Árbraut 35,
Blönduósi
Þorlákur Traustason Hverafold 112, Reykjavík
Sigurjón Þorri Ólafsson Lyngprýði 4,
Garðabæ
Arnþór Bragi Kristjánsson Fjarðarstræti
59, Ísafirði
Smári Brynjarsson Nökkvavogi 28, Reykjavík
Pétur Rúnar Grétarsson Byggðarholti 17,
Mosfellsbæ
50 ára
Sveinn Sveinsson Skólavörðustíg 2, Reykjavík
Brynja Leósdóttir Ólafsgeisla 81, Reykjavík
Sigurður Smári Hreinsson Melbraut 17, Garði
Baldur Jóhann Geirsson Miðengi 19, Selfossi
Ragnheiður Einarsdóttir Reykjafold 10,
Reykjavík
Benedikt Ingvason Efstasundi 32, Reykjavík
Stefán Smári Skúlason Austurströnd 2,
Seltjarnarnesi
60 ára
Ari Már Ólafsson Stakkhömrum 23, Reykjavík
Sigríður Hannesdóttir Hringbraut 88,
Reykjanesbæ
Jón Jóhannsson Blásölum 22, Kópavogi
Ólafur Ingi Reynisson Hraunbæ 43,
Hveragerði
Ingibjörg Guðmundsdóttir Mánatúni 5,
Reykjavík
Björk Gísladóttir Óðinsgötu 17, Reykjavík
Árni Helgi Helgason Norðurbakka 5c,
Hafnarfirði
Eyjólfur Hermann Sveinsson Viðarrima
1, Reykjavík
Magnús Þórarinsson Brimhólabraut 38,
Vestmannaeyjum
Guðbjörg Árnadóttir Svöluhrauni 3,
Hafnarfirði
Sumarliði B. Andrésson Þúfubarði 19,
Hafnarfirði
Ragnar D. Stefánsson Sævangi 53,
Hafnarfirði
Guðlaug Bachmann Faxatröð 1, Egilsstöðum
70 ára
Kristján Bernhard Thompson Næfurási
10, Reykjavík
Jón Kristinn Beck Vallargerði 3, Reyðarfirði
Ragnar Engilbertsson Rjúpnasölum 14,
Kópavogi
75 ára
Kristín Þóra Sæmundsdóttir Litluvöllum
8, Grindavík
Svanhildur Sigurgeirsdóttir Lyngholti 9,
Reykjanesbæ
Jón Snorri Ásgeirsson Ferjuvogi 19, Reykjavík
80 ára
Ásta Ólafsdóttir Reynimel 88, Reykjavík
Guðbjörg Samúelsdóttir Hverafold 51,
Reykjavík
85 ára
Sigurbjörn Alexandersson Skipholti 53,
Reykjavík
90 ára
Hólmfríður Magnúsdóttir Höfðabraut 7,
Akranesi
Kristján Karlsson Sólheimum 23, Reykjavík
J
akob fæddist á Akranesi
og ólst þar upp til sjö ára
aldurs, síðan í Gauta-
borg í Svíþjóð til 1995
en hefur síðan verið bú-
settur á höfuðborgarsvæðinu.
Hann byrjaði í Grundaskóla á
Akranesi, var í barna- og ung-
lingaskóla í Svíþjóð, síðan í
Háteigsskóla í Reykjavík og
Menntaskólanum í Hamra-
hlíð.
Jakob hefur sinnt ýms-
um störfum með skóla. Hann
vann á lager, m.a. hjá Parlogis
lyfjafyrirtæki í þrjú ár, var
þjónustufulltrúi, tæknimað-
ur og sölumaður hjá Selecta
í önnur þrjú ár, var sölumað-
ur hjá Sláturfélagi Suðurlands
í Reykjavík og starfar nú hjá
Distica lyfjafyrirtæki. Þá starf-
rækir Jakob eigið hljóðver í
Kópavogi, Stúdíó GFG.
Jakob hefur leikið með
ýmsum hljómsveitum frá því
snemma á unglingsárunum,
s.s. Canora, Dust, Case,
Kungfu, Íslensku sveitinni og
KAbear.
Jakob hefur unnið við upp-
tökur frá 2003 og tekið upp
fjölda hljómdiska með ýms-
um hljómsveitum og tónlist-
armönnum.
Fjölskylda
Kona Jakobs er Dóra Sigrún
Hjálmarsdóttir, f. 5.9. 1984,
BS í sálfræði og sérkennari við
leikskóla.
Bróðir Jakobs er Gunn-
laugur Þór Guðmundsson, f.
9.6. 1975, sölumaður hjá Slát-
urfélagi Suðurlands í Reykja-
vík.
Foreldrar Jakobs eru Guð-
mundur Freyr Gunnlaugsson,
f. 15.2. 1955, sölumaður hjá
Happdrætti Háskóla Íslands,
og Katrín Jakobsdóttir, f. 8.4.
1958, sölumaður hjá Artasan.
V
algeir fæddist að
Ytra-Dalsgerði í Eyja-
fjarðarsveit og ólst
upp í Eyjafjarðar-
sveit til 1965 og síðan
á Akureyri. Valgeir var í Steins-
staðaskóla í Skagafirði.
Valgeir var í Grímsey um
skeið á unglingsárunum og
kynntist þar eiginkonu sinni.
Þau hófu sinn búskap í Gríms-
ey en fluttu til Akureyrar 1969.
Valgeir hóf þá fljótlega störf
hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn
og starfaði þar, lengst af sem
verkstjóri, þar til verksmiðjan
var seld og flutt til Danmerkur,
árið 2002. Hann er nú húsvörð-
ur hjá Akureyrarbæ.
Valgeir er mikill áhugamað-
ur um söng og hefur sungið í
Karlakór Akureyrar-Geysi um
langt árabil.
Fjölskylda
Valgeir kvæntist 26.12. 1970
Siggerði Jóhannesdóttur, f.
14.10. 1952, húsmóður. Hún
er dóttir Jóhannesar Magn-
ússonar, f. 20.5. 1925, d. 27.8.
2007, fyrrv. útgerðarmanns
í Grímsey, og Guðrúnar Sig-
fúsdóttur, f. 21.8. 1924, d. 3.1.
1994, húsmóður.
Börn Valgeirs og Siggerðar
eru Jóhannes, f. 6.6. 1968, við-
skiptastjóri hjá Símanum á
Akureyri en kona hans er Ast-
rid Hafsteinsdóttir, f. 23.7.
1968, kennari og eru synir
þeirra Svanur, Bjarki og Hall-
dór; Svanur, f. 5.4. 1969, starfs-
maður hjá Skeljungi, búsettur
í Mosfellsbæ en kona hans er
Guðrún Dóra Marteinsdótt-
ir, f. 10.10. 1966, flugfreyja og
eru synir þeirra Gunnar Karl
og Valgeir Árni auk þess sem
sonur Svans er Garðar; Unnur,
f. 15.10. 1974, kennari á Akur-
eyri.
Dóttir Valgeirs er Sólveig
Hulda, f. 31.7. 1975, hjúkrunar-
fræðingur á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri en maður
hennar er Garðar Guðmundur
Sigurðsson, f. 1.4. 1972, tann-
læknir og eru dætur þeirra
Guðrún Björk, Kolbrún María
og Eyrún Arna.
Systkini Valgeirs eru Baldur
Ingimar Sigurðsson, f. 21.2.
1932, búsettur á Sauðárkróki;
Jónína Sigurðardóttir, f. 27.2.
1934, húsmóðir, búsett í Reykja-
vík; Sigrún Sigurðardóttir, f.
28.1. 1936, starfaði lengi við
heimilisþjónustu á vegum Ak-
ureyrarbæjar, búsett á Akra-
nesi; Fjóla Kristín Sigurðardótt-
ir, f. 11.8. 1939, d. 12.12. 2004,
starfrækti trésmíðaverkstæði
með manni sínum, var búsett
á Akureyri; Halla Sigurðardótt-
ir, f. 14.10. 1944, kennari, búsett
á Akureyri; Pálmi Sigurðsson, f.
24.9. 1945, byggingaverkamað-
ur, búsettur á Akureyri; Lilja
Sigurðardóttir, f. 27.4. 1947, bú-
sett í Mosfellsbæ; Kristinn Sig-
urðsson, f. 22.9. 1948, húsvörð-
ur við Oddeyrarskóla, búsettur
á Akur eyri.
Foreldrar Valgeirs voru Sig-
urður Sigurðsson, f. 12.11.
1910, d. 22.4. 1976, og Unnur
Pálmadóttir, f. 26.8. 1912, d.
19.10. 1975, búsett í Ytra-Dals-
gerði og í Kaupangi við Akur-
eyri og síðan á Akureyri.
H
ermann er fæddur í
Vestmannaeyjum og
ólst upp þar og undir
Austur-Eyjafjöllum.
Hann lauk kennara-
prófi 1965 og stundaði nám í
framhaldsdeild Kennaraskóla
Íslands 1968–69.
Hermann var kennari í Æf-
ingaskóla Kennaraskóla Ís-
lands 1965–66, Barnaskól-
anum í Vestmannaeyjum
1966–74, starfaði við versl-
unarstörf og blaðaútgáfu
1974–77, var skólafulltrúi
Vestmannaeyja 1977–87 og
starfaði við kennslu og útgáfu-
störf frá 1987.
Hann lét af störfum sem
kennari þann 1.8. s.l.
Hermann hefur tekið þátt
í ýmsum félagsstörfum og sat
í nefndum tengdum æsku-
lýðsmálum 1966–70. Hann
var varabæjarfulltrúi í Vest-
mannaeyjum 1966–70 og
starfaði enn fremur mikið
fyrir íþróttahreyfinguna í Vest-
mannaeyjum.
Hermann starfaði mikið
að útgáfumálum og gaf m.a.
út vikublaðið Dagskrá á ár-
unum 1972–2002. Hann sat
í útgáfustjórn Þjóðhátíðar-
blaðs Vestmannaeyja, svo fátt
eitt sé nefnt. Hermann var
fréttaritari Ríkisútvarpsins í
Vestmannaeyjum á árunum
1992–97. Þá hefur hann ver-
ið formaður Vestmannaeyja-
deildar Rauða krossins.
Fjölskylda
Hermann kvæntist 24.6. 1973
Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur,
f. 26.12. 1952, fasteignasala.
Foreldrar hennar: Jón Hjalta-
son hrl. og Steinunn B. Sigurð-
ardóttir kennari en þau búa í
Vestmannaeyjum.
Dætur Hermanns og Guð-
bjargar: Sigurborg Pálína, f.
7.9. 1972, kennari og flug-
freyja, búsett í Reykjavík og á
hún tvö börn; Steinunn Ásta,
f. 11.3. 1975, snyrtifræðingur,
búsett í Vestmannaeyjum en
maður hennar er Ágúst Ingi
Jónsson og eiga þau tvö börn.
Bróðir Hermanns er Arnar,
f. 14.6. 1945, d. 21.7. 2009, var
skólastjóri á Húnavöllum en
eftirlifandi kona hans er Mar-
grét Jóhannsdóttir og eignuð-
ust þau þrjú börn.
Foreldrar Hermanns: Einar
Jónsson, f. 26.10. 1914, d. 24.2.
1990, sjómaður, og Ásta Stein-
grímsdóttir, f. 31.1. 1920, d.
23.4. 2000, húsmóðir. Þau
bjuggu í Vestmannaeyjum og
Reykjavík.
Hermann Einarsson
Kennari í Vestmannaeyjum
Jakob Þór Guðmundsson
Tónlistarmaður
Valgeir Sigurðsson
Húsvörður hjá Akureyrarbæ
70 ára á miðvikudag
30 ára á miðvikudag
60 ára á miðvikudag
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
Afmælisbörn
Til hamingju!