Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2012, Page 27
Afþreying 27Miðvikudagur 25. janúar 2012
Listamaðurinn á sigurbraut
n The Artist sópar að sér verðlaunum
K
vikmyndin The Artist
hefur farið sigurför
um heiminn og vinn-
ur nær öll þau verð-
laun sem hún er tilnefnd til.
Myndin gerist árið 1927 þeg-
ar þöglu kvikmyndirnar réðu
lögum og lofum og skærasta
stjarnan er George Valentin.
Hann er þó í mikilli tilvistar-
kreppu því hann er hræddur
um að myndir með tali sem
komu inn á þessum tíma
muni gera hann úreltan.
The Artist stal senunni
á Golden Globe-hátíðinni
um daginn og var þar með-
al annars valin besta mynd-
in í flokki gamanmynda
og söngleikjamynda. Hún
hefur unnið risaverðlaun á
öllum helstu kvikmynda-
hátíðum heims og nú síðast
var hún valin besta myndin
á Framleiðendaverðlaun-
unum. Alls hefur The Artist
unnið 42 verðlaun af þeim
77 sem hún hefur verið til-
nefnd fyrir sem er ótrúlegur
árangur.
Stór hluti myndarinnar
er í svarthvítu og þögull en
það skal enginn veðja gegn
henni á Óskarsverðlaun-
unum þó The Descendants
með George Clooney sé
einnig ansi líkleg til sigurs
þar.
Grínmyndin
Fjölskyldumyndataka Þessi hugmynd að
uppstillingu hljómaði svo vel en virkar hins vegar alls, alls, alls ekki.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen hefur alltaf
verið þekktur fyrir frumleika við taflborðið. Hér er brot úr skák samlanda
hans, tefld í Finnlandi árið 1957. Hvítur hefur yfirburðastöðu og klárar skákina
hér með bráðskemmtilegri drottningarfórn. [Hvítur „Kajaste“] [Svartur
„Nilsson“] 1. Qh6+ Bxh6 (ef 1...Kg8 þá 2. Dh8+! Bxh8 3. Rh6 mát) 2. Ng5+
Kh8 3. Rh7 mát 1-0
Fimmtudagur 26. janúar
15.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 - Lögin í úrslitum (2:3)
Leikin verða lögin tvö sem
komust áfram í keppninni
laugardaginn var. e.
15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Gurra grís (25:26)
17.25 Sögustund með Mömmu
Marsibil (26:52)
17.36 Mókó (13:52)
17.41 Fæturnir á Fanneyju (26:39)
17.55 Stundin okkar
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey (21:30)
Bandarísk gamanþáttaröð.
Stjórnmálakonan Mel situr uppi
með frændsyskini sín, Lennox
og Ryder, eftir hneyksli í fjöl-
skyldunni og ræður mann að
nafni Joe til þess að sjá um þau.
Aðalhlutverk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence og Nick
Robinson.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freistandi með
Yesmine Olsson (3:8) Í þess-
um þáttum fylgjumst við með
Yesmine Olsson að störfum í
eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.40 Tónspor (1:6) (Sigríður Soffía
Níelsdóttir og Þórarinn
Guðnason) Sex danshöfundar
og tónskáld leiddu saman hesta
sína á Listahátíð 2011. Í þessum
þætti koma fram Sigríður Soffía
Níelsdóttir danshöfundur og
Þórarinn Guðnason tónskáld.
Umsjón: Jónas Sen. Dag-
skrárgerð:Jón Egill Bergþórsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7.5
(5:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8.2 (Criminal
Minds V) Bandarísk þáttaröð
um sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að rýna í
persónuleika hættulegra glæpa-
manna til þess að reyna að sjá
fyrir og koma í veg fyrir frekari
illvirki þeirra. Meðal leikenda eru
Joe Mantegna, Thomas Gibson
og Shemar Moore. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.05 Downton Abbey (9:9)
(Downton Abbey II) Breskur
myndaflokkur sem gerist í
fyrri heimsstyrjöld og segir
frá Crawley-fjölskyldunni og
þjónustufólki hennar. Meðal
leikenda eru Maggie Smith,
Hugh Bonneville, Elizabeth
McGovern, Jessica Brown-
Findlay, Laura Carmichael og
Michelle Dockery. e.
00.40 Kastljós Endursýndur þáttur
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (95:175)
10:15 Royally Mad (2:2)
11:05 White Collar
11:50 Extreme Makeover: Home
Edition (3:25)
12:35 Nágrannar
13:00 Prince and Me II
14:35 E.R. (16:22)
15:20 Friends (18:24)
15:50 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (2:22)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (14:22)
19:45 Hank (7:10)
20:10 Hell’s Kitchen (12:15)
20:55 Human Target (12:13)
21:40 NCIS: Los Angeles (6:24)
22:25 Breaking Bad (11:13)
23:10 Spaugstofan
23:40 The Mentalist 8.0 (5:24)
(Hugsuðurinn) Fjórða serían
af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknar-
lögreglunnar í Kaliforníu. Hann
á að baki glæsilegan feril við að
leysa flókin glæpamál með því
að nota hárbeitta athyglisgáfu
sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lög-
reglunnar.
00:25 The Kennedys (3:8) (Kennedy
fjölskyldan) Ein umtalaðasta
sjónvarpssería síðustu ára þar
sem fylgst er með lífshlaupi
John F. Kennedy, frá fyrstu
skrefum hans í stjórnmálum,
frá valdatíð hans, velgengni og
leyndarmálum á forsetastóli
og sviplegu dauðsfalli. Meðal
þeirra sem koma við sögu eru
Jaqueline Kennedy, Frank
Sinatra, Marilyn Monroe, J.
Edgar Hoover og Lyndon B.
Johnson. Með aðalhlutverk fara
Greg Kinnear, Tom Wilkinson og
Katie Holmes.
01:10 Mad Men (11:13) (Kaldir karlar)
01:55 Zodiac (Zodiac morðin) 7.8
Magnþrungin og ógvekjandi
spennumynd sem byggð er á
sönnum atburðum sem áttu
sér stað seint á sjöunda áratug
síðustu aldar. Raðmorðingi
leikur lausum hala og ógnar
íbúum San Fransisco, það er
því mikil pressa á lögregluna að
handsama hann áður en fleiri
fórnarlömb liggja í valnum. Með
aðalhlutverk fara Robin Tunney,
Justin Chambers og Rory Culkin.
03:30 Prince and Me II
05:05 Malcolm In The Middle
(14:22) (Malcolm) Stöð 2 rifjar
aðra þáttaröðina af þessum
feiknavinsælu gamanþáttum
um hæfileikaríka og gáfaða
unglinginn Malcolm, og stór-
skemmtilegu en afar upp-
átækjasömu fjölskyldu hans.
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
14:55 Eureka (3:20) (e)
15:45 Being Erica (10:13) (e)
16:30 Rachael Ray
17:15 Dr. Phil
18:00 Pan Am (10:14) (e)
18:50 Game Tíví (1:14)
19:20 Everybody Loves Raymond
(11:26)
19:45 Will & Grace (20:25) (e)
20:10 The Office (15:27) Bandarísk
gamanþáttaröð um skrautlegt
skrifstofulið sem gefur lífinu
lit. Samband Michael og Holly
blómstrar á Valentínusardag-
inn. Eftir kampavínssötur í
hádeginu fyllast Jim og Pam af
ástarbríma.
20:35 30 Rock (22:23) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Liz lendir í miklum vandræðum
með viðgerð á draumaíbúðinni
sinni á meðan Jack reynir að
leysa úr því að Avery er rænt.
21:00 House 8.7 (21:23) Bandarísk
þáttaröð um skapstirða
lækninn dr. Gregory House og
samstarfsfólk hans. House
reynir að lækna hnefaleika-
kappa eftir að hafa gefist upp á
óútskýrðu máli eldflaugasmiðs.
21:50 Flashpoint (4:13) Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð út
þegar hættu ber að garði. Ungur
körfuboltakappi hótar að svipta
sig lífi eftir fólskulega árás og
sérsveitin bæði að reyna að
stoppa hann af og komast að
því hverjir það voru sem stóðu
fyrir árásinni.
22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:20 CSI: Miami 6.4 (17:22) (e)
Bandarísk sakamálasería um
Horatio Caine og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar
í Miami. Lík finnast af sendli
og heimavinnandi húsmóður.
Í fyrstu virðist engin tenging
vera á milli fórnarlambanna
en skarpskyggni rannsóknar-
deildarinnar opnar málið upp
á gátt.
00:10 Jonathan Ross (9:19) (e)
Kjaftfori séntilmaðurinn
Jonathan Ross er ókrýndur
konungur spjallþáttanna í
Bretlandi. Jonathan er langt í
frá óumdeildur en í hverri viku
fær hann til sín góða gesti.
Michael Sheen, Miranda Hart
og vandræðagemsinn Noel
Gallagher eru gestir Jonathans
að þessu sinni.
01:00 Everybody Loves Raymond
(11:26) (e) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
01:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Enski deildarbikarinn
18:00 Enski deildarbikarinn
19:45 The U
21:35 Þýski handboltinn
23:00 NBA (Orlando - L.A Lakers)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 The Doctors (35:175)
20:30 In Treatment (62:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Middle (15:24) (Miðjumoð)
Önnur gamanþáttaröðin í
anda Malcholm in the Middle
um dæmigerða vísitölufjöl-
skyldu þar sem allt lendir á
ofurhúsmóðurinni sem leikin er
af Patriciu Heaton úr Everybody
Loves Raymond. Ekki nóg með
það heldur er húsmóðirin líka
bílasali og það frekar lélegur
því hún hefur engan tíma til að
sinna starfinu.
22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
22:45 Grey’s Anatomy (11:24)
23:30 Medium (13:13)
00:15 Satisfaction
01:05 Malcolm In The Middle (14:22)
01:30 Hank (7:10) Ný gamanþáttasería
með góðkunningjanum Kelsey
Grammer í aðalhlutverki. Hann
fer með hlutverk valdamikils
manns á Wall Street sem fer
að rækta betur samband sitt
við fjölskyldu sína eftir að hann
missir vinnuna.
01:55 In Treatment (62:78)
02:20 The Doctors (35:175)
03:00 Fréttir Stöðvar 2
03:50 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Golfing World
09:00 Abu Dhabi Golf Champions-
hip (1:4)
13:00 Golfing World
13:50 Humana Challenge 2012 (4:4)
16:50 Abu Dhabi Golf Champions-
hip (1:4)
20:00 Farmers Insurance Open
2012 (1:4)
23:00 US Open 2009 - Official Film
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Davíð Samúelsson
ferðamálastjóri Sunnlendinga
býður upp á sitthvað meira en
Gullna hringinn.
21:00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 31.þáttur.Nýji
sjávarútvegsraðherrann segist
ætla að rembast við að klára
sjávarútvegsmálin.
21:30 Vínsmakkarinn Matur og
guðaveigar.Fagmenn í smekk og
smökkun.
ÍNN
08:00 The Last Song
10:00 The Express
12:05 The Last Mimzy
14:00 The Last Song
16:00 The Express
18:05 The Last Mimzy
20:00 The Hangover
22:00 Pineapple Express
00:00 The Ugly Truth
02:00 Turistas
04:00 Pineapple Express
06:00 Back-Up Plan
Stöð 2 Bíó
16:20 Man. City - Tottenham
18:10 Fulham - Newcastle
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Goals of the season
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Wolves - Aston Villa
Stöð 2 Sport 2
9 7 3 6 5 2 1 8 4
4 6 8 9 3 1 2 7 5
1 2 5 7 8 4 9 3 6
5 4 7 1 9 3 8 6 2
6 8 1 4 2 5 7 9 3
3 9 2 8 6 7 4 5 1
7 3 9 2 1 6 5 4 8
2 5 4 3 7 8 6 1 9
8 1 6 5 4 9 3 2 7
4 2 6 3 5 8 9 7 1
3 5 9 6 7 1 4 8 2
7 1 8 9 2 4 5 3 6
8 3 1 4 6 9 7 2 5
5 6 4 2 3 7 1 9 8
9 7 2 1 8 5 3 6 4
6 4 5 7 9 2 8 1 3
1 9 3 8 4 6 2 5 7
2 8 7 5 1 3 6 4 9
Sigursæl The Artist
hefur slegið í gegn.