Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 30. janúar 2012 Brúðarmeyjar afhenda Óskarinn n Fá allar hlutverk á Óskarsverðlaununum S tjörnurnar Rose Byrne, Ellie Kemper, Melissa McCarthy, Wendi McLend- on-Covev, Maya Rudolph og Kristen Wiig úr gam- anmyndinni Bridesma- ids munu allar kynna á Óskarsverðlauna hátíðinni sem fram fer í Hollywood 26. febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem þær koma fram á verðlaunahá- tíðinni sem er óumdeilan- lega stærsta verðlaunahátíð- in í kvikmyndageiranaum. Hugsanlega munu þó þær Kristen Wiig og Melissa McCarthy fá að gera meira en að veita verðlaun á há- tíðinni því þær eru báðar til- nefndar. Kristen er tilnefnd fyrir besta handrit ásamt Annie Mumolo og Melissa er til- nefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki. Myndin sló rækilega í gegn á síðasta ári og eru aðstandendur henn- ar líklega himinlifandi yfir tilnefningunum tveimur. adalsteinn@dv.is Grínmyndin Greinilega ósáttur Þessi köttur liggur greinilega ekki á skoðunum sínum og er greinilega ósáttur við eitthvað! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Skákdagurinn var haldinn 26. janúar á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar. Í útvarpsviðtali sagði Friðrik frá eftirminnilegri skák sinni gegn töframanninum frá Riga; Mikhail Tal. Á stöðumyndinni má sjá lykilstöðu í þeirri skák. Eins og sjá má valdar hvítur illa fyrstu reitarröðina sem Friðrik nýtti sér; 1. - Df4! Í næstu leikjum gaf Friðrik Tal engin grið og töframaðurinn frá Riga gafst upp þremur leikjum síðar. Þriðjudagur 31. janúar 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.25 Tóti og Patti (43:52) (Toot and Puddle) 17.35 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.47 Skúli skelfir (5:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.58 Hið mikla Bé (3:20) (The Mighty B!) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Reykjavíkurleikarnir Brot af því besta af Alþjóðlegu Reykja- víkurleikunum sem fram fóru 21. og 22. janúar. Á mótinu er keppt í ýmsum íþróttagreinum um alla Reykjavík og í þættinum bregður fyrir fjölda íslenskra sem erlendra afreksíþrótta- manna. 20.40 Krabbinn (7:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.15 Djöflaeyjan 888 Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guð- mundur Atli Pétursson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (1:6) (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur e (5:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.05 Kastljós e 00.35 Fréttir e 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strump- arnir, Tommi og Jenni, Scooby Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (96:175) 10:15 Wonder Years (8:23) 10:40 Total Wipeout (4:12) 11:40 Mike & Molly (5:24) 12:10 Two and a Half Men (1:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (4:24) 13:25 America’s Got Talent (25:32) 14:45 America’s Got Talent (26:32) 15:30 Sjáðu 15:55 iCarly (7:25) 16:20 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Strumparnir 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (19:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (16:22) 19:45 Hank (9:10) 20:10 Modern Family (9:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyld- urnar í ótrúlega fyndnum að- stæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:35 Mike & Molly (21:24) Stór 21:00 Chuck (20:24) 21:45 Burn Notice (4:20) 22:30 Community (17:25) Drepfyndinn gamanþáttur um sjálfumglaðan lögfræðing sem missir lögfræðiréttindin sín og neyðist til að setjast á ný á skólabekk. Þar kynnist hann heldur betur skrautlegum hópi samnemenda og nýtir sér óspart alla klækina sem hann hefur lært af lögmannsstarfinu. Með aðalhlutverk fer John McHale sem er mjög vaxandi stjarna í Hollywood en meðal helstu leikara í þáttunum er einnig gamli góði Chevy Chase sem fer að sjálfsögðu á kostum. 22:55 The Daily Show: Global Edition 23:30 The Middle (15:24) 23:55 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10) 00:20 Grey’s Anatomy (11:24) 01:10 Medium (13:13) 01:55 Satisfaction 02:45 Pan’s Labyrinth 04:40 Chuck (20:24) 05:25 Malcolm In The Middle (16:22) 05:50 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:15 Minute To Win It e 15:00 90210 e (3:22) 15:50 Parenthood e (22:22) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Live To Dance e (4:8) 18:55 America’s Funniest Home Videos e (12:50) 19:20 Everybody Loves Raymond (13:26) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:45 Will & Grace e (22:25) 20:10 Outsourced (21:22) Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Brúðkaupsdagur Rajiv er í uppsiglingu og Todd og Charlie skipuleggja stegg- japartý með afar misjöfnum afleiðingum. 20:35 Mad Love Lokaþáttur (13:13) Bráðskemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Í þessum lokaþætti setur fyrrum kærasti Kate samband hennar og Ben í hættu og Larry og Connie fara á stefnumót. 21:00 The Good Wife Nýtt (1:22) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. 21:50 Prime Suspect (2:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðal- hlutverk eru í höndum Mariu Bello. Jane treður Duffy um tær með því að heimta að fá að taka þátt í morðrannsókn. Í einka- lífinu fær Jane óvæntan gest. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 CSI e (4:22) 00:15 The Good Wife e (1:22) 01:05 Flashpoint e (4:13) 01:55 Everybody Loves Raymond e (13:26) 02:20 Pepsi MAX tónlist 17:45 EAS þrekmótaröðin 18:15 FA bikarinn (Derby - Stoke) 20:00 FA bikarinn (QPR - Chelsea) 21:45 FA bikarinn (Sunderland - Middlesbrough) 23:30 Ensku bikarmörkin 00:00 Spænsku mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:05 The Doctors (38:175) 19:50 Bones (16:22) 20:35 Better Of Ted (5:13) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Block (5:9) 22:35 The Glades (5:13) 23:20 V (1:10) 00:05 Supernatural (1:22) 00:50 Twin Peaks (6:22) 01:35 Malcolm In The Middle (16:22) 02:00 Hank (9:10) 02:25 Bones (16:22) 03:10 The Doctors (38:175) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:45 Farmers Insurance Open 2012 (1:4) 10:45 Golfing World 11:35 Farmers Insurance Open 2012 (2:4) 14:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (4:45) 19:45 Abu Dhabi Golf Champions- hip (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Dr Anna Gunnars- dóttir skurðlæknir um þegar litlu krílunum verur illt í mallanum. 21:00 Svartar tungur Birkir Jón, Tryggvi Þór og Sigmundur Ernir. 21:30 Græðlingur Inniþáttur í öllum snjónum. ÍNN 08:00 Full of It 10:00 White Men Can’t Jump 12:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 14:00 Full of It 16:00 White Men Can’t Jump 18:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 20:00 Lakeview Terrace 22:00 RocknRolla 00:00 Pucked 02:00 .45 04:00 RocknRolla 06:00 State of Play Stöð 2 Bíó 16:45 Man. City - Tottenham 18:35 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 19:05 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 19:35 Beint Wolves - Liverpool 21:45 Man. Utd. - Stoke 23:35 Swansea - Chelsea 01:25 Everton - Man. City Stöð 2 Sport 2 5 3 7 6 4 8 2 9 1 2 6 8 9 1 7 4 3 5 9 1 4 3 2 5 7 6 8 3 8 9 7 6 2 5 1 4 1 2 5 8 9 4 3 7 6 4 7 6 5 3 1 8 2 9 8 9 2 1 5 3 6 4 7 6 5 3 4 7 9 1 8 2 7 4 1 2 8 6 9 5 3 6 8 2 3 5 7 9 1 4 9 4 7 2 8 1 3 5 6 1 3 5 4 6 9 7 2 8 2 5 6 9 7 8 1 4 3 7 1 8 5 3 4 2 6 9 3 9 4 1 2 6 8 7 5 4 2 1 6 9 3 5 8 7 5 7 3 8 4 2 6 9 1 8 6 9 7 1 5 4 3 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.