Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 30.–31. janúar 2012 11. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is Þau hafa hringt á lögreglu í einum hvelli! Barnalán Ara n Hamingjan færist yfir ara Ed- wald, forstjóra 365, sem á von á barni með Gyðu Dan johansen, rekstrarfulltrúa 365. Mikil gleði ríkir yfir tíðindunum en óhætt er að segja að skötuhjúin njóti barnaláns. Fyrir á Ari þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni en Gyða á einnig þrjú börn fyrir með sínum fyrrverandi eiginmanni. Vænt- anlegur erfingi verður því sjöunda barnið í hópnum og því er ekki annað hægt en að fagna. Kínverji setti allt í uppnám n Íbúar óttast Vítisengla eftir árásina um jólin n Sérsveitin kölluð til vegna hvells Í búum í fjölbýlishúsi á Völlunum í Hafnarfirði brá heldur betur í brún á laugardagskvöldið þegar þeir heyrðu það sem þeir töldu vera skothvelli í blokkinni. Töldu þeir að hvellirnir kæmu frá íbúð konu sem ráðist var á um jólin en árásin er talin tengjast Vítisenglum. Það var þann 22. desember sem sagt var frá því að par á fertugsaldri hefði ráðist inn í íbúð konunnar, gengið í skrokk á henni og haldið á brott. Konan var flutt meðvitundar- lítil á slysadeild en parið var hand- tekið og úrskurðað í gæsluvarð- hald. Aftur var ráðist á konuna og þá voru fleiri handteknir vegna máls- ins. Þeirra á meðal var Einar „Boom“ Marteinsson, forseti Vítisengla á Ís- landi, en hann er grunaður um að hafa fyrirskipað árásina. Málið er farið að hafa áhrif á íbúa hússins og þegar þeir heyrðu hvellina á laugardagskvöldið læddist að þeim ótti. Eldri hjón í húsinu læstu að sér og neituðu að opna fyrir fjölskyldu- meðlim sem kom til að hughreysta þau. Hjónin sem eru um áttrætt eru orðin hvekkt og stressuð. „Þeim finnst þetta allt mjög óþægilegt,“ sagði fjöl- skyldumeðlimurinn í samtali við DV. „Þau voru skíthrædd.“ Sérsveitarmenn mættu í fullum skrúða, klæddir skotheldum vestum, með riffla og grímur. Þeir fóru í hús- vitjun í fjölda íbúða en að sögn Ólafs G. Emilssonar, varðstjóra í Hafnar- firði, var enginn í íbúð konunnar og engin skotvopn fundust í húsinu. „Tilkynnandinn var svo viss um að þetta væru byssuskot svo það var far- ið inn með ákveðnum hætti,“ sagði Ólafur í samtali við DV. „En ekkert bendir til þess að þarna hafi verið skotið úr byssu. Niðurstaðan er sú að þarna hafi verið skotið kínverjum eða öðrum flugeldum sem ollu þess- um hvellum.“ En eins og viðmælandi DV benti á voru allir með varann á yfir helgina, þar sem þeir fengu ekki skýringu á þessum skothvellum. „Þetta er farið að hafa áhrif á líðan fólks.“ ingibjorg@dv.is Íbúarnir óttaslegnir Árás á konu í Hafnarfirði hefur valdið nágrönnum ótta og óöryggi. Þegar þeir heyrðu hvelli um helgina var sérsveitin kölluð til en hvellirnir reyndust koma frá flugeldum. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 5/3 3-5 4/2 5-8 5/2 5-8 3/1 8-10 5/2 3-5 6/2 3-5 4/2 5-8 3/2 5-8 6/4 5-8 6/4 0-3 4/1 3-5 2/1 5-8 4/1 8-10 5/2 5-8 6/4 3-5 3/2 3-5 2/1 3-5 2/1 5-8 2/0 0-3 1/-3 8-10 3/1 3-5 4/2 3-5 3/1 5-8 3/1 5-8 8/7 5-8 4/3 0-3 1/-1 3-5 0/-2 5-8 1/-1 8-10 1/-1 5-8 4/2 10-12 0/-1 8-10 2/0 3-5 1/-1 5-8 2/1 0-3 0/- 8-10 -2/-5 3-5 0/-2 5-8 -3/-5 5-8 -5/-7 0-3 0/-3 3-5 3/1 0-3 1/0 3-5 1/-1 8-10 1/-1 12-15 1/-1 10-12 6/4 10-12 1/-1 8-10 3/1 5-8 4/2 8-10 3/2 5-8 1/-1 8-10 -1/-3 3-5 1/-2 5-8 3/1 5-8 1/-1 0-3 6/4 5-8 4/2 0-3 0/-1 3-5 -1/-2 8-10 3/1 12-15 3/1 10-12 5/4 10-12 2/1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík -3/-10 -7/-16 -6/-12 -12/-19 -2/7 -2/-7 17/10 15/8 0/-3 -8/-12 -1/-3 -8/-12 3/0 0/-4 16/10 13/8 0/-6 -5/-16 -3/-7 -10/-18 3/-2 2/-7 18/10 15/9 0/-0 -6/-15 -2/-5 -9/-15 6/1 2/-2 18/11 14/6 -13 Vaxandi vindur eftir því sem líður á kvöldið. Þykknar upp. 4° 1° 9 3 10:16 17:07 í dag Það er fremur kalt í álfunni og raunar austan til er fimbulkuldi. Þokkaleg hlýindi eru syðst eins og kortið sýnir. Það er allhvass vindur á hafinu milli Bretlands og Noregs. Mán Þri Mið Fim -2 Í dag kl. 15:00 1 34 3 3 2 2 -8 0 5 -15 -15-6 3 5 8 8 00 3 3 7 6 3 5 0 14 -8 13 -1 8 3 -2 -2 -1 -3 Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Við fáum meira framboð af hlýind- um og þó aðeins kólni á milli má segja að allt annar bragur sé á kort- unum og meira af hlýju veðri. Ofankoma verður í lág- marki og sú úrkoma sem fellur í einhverju magni verður fyrst og fremst rigning. Dag- urinn í dag horfir einkar vel, með stöku éljum sunnan og vestan til á landinu. Svo hlýnar á morgun. Í dag : Suðvestan 3–8 m/s. Stöku él sunnan- og vestanlands, annars þurrt og bjart eða bjart með köflum. Hiti 2–4 stig sunnan og vestan til annars frost 0–5 stig en yfirleitt frostlaust við sjóinn. Á morgun, þriðjudag: Sunnan 8–13 m/s en suðaustan 15–20 m/s sunnan og vestan til um kvöldið. Rigning suðaustan til, annars skúrir á stöku stað en yfirleitt þurrt og nokkuð bjart veður norðan til og austan. Fer að rigna sunnan og vestan til um kvöldið. Hiti 2–8 stig en frost til landsins fyrir norðan og austan. Á miðvikudag: Suðvestan 8–13 m/s en allhvöss suð- austanátt austanlands framan af degi. Skúrir eða él. Hiti 2–4 stig með ströndum en víða frost til landsins, sér í lagi norðanlands. Á fimmtudag og föstudag: Suðlægar áttir með hlýindum og víða vætu. Annar bragur á veðrinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.