Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2013, Page 46
46 Afþreying 1.-3. mars 2013 Helgarblað
David Spade í nýjum þáttum
n Framleiðendur veðja á endalok Rules of Engagement
D
avid Spade hefur
verið ráðinn í nýja
gamanþætti á ABC-
sjónvarpsstöðinni.
Leikarinn, sem leikur
einnig í Rules of Engagement,
mun leika aðalhlutverk-
ið í Bad Management á móti
leikkonunni Rachael Harris,
sem margir muna eftir úr kvik-
myndinni Hangover.
Í þáttunum fer Spade
að vinna hjá fyrirtæki föð-
ur síns og gerir þar óvinsælar
breytingar í von um að fyrir-
tækið höfði þannig til yngri og
kynþokkafyllri viðskiptavina.
Harris leikur starfskonu
í fyrirtækinu en hún er auk
þess einn höfunda og fram-
leiðenda þáttanna. Eins og
er munu þættirnir Rules of
Engagement sitja fyrir hjá
Spade en þeir þættir hafa
verið lengi í framleiðslu. Um
leið og þeim lýkur munu
nýju þættirnir taka við en ef
þættirnir verða endurnýjaðir
verða forsvarsmenn nýju
þáttaraðarinnar að finna ann-
an leikara í starfið.
Rules of Engagement-
þættirnir hafa verið í sýningu
frá árinu 2007 en undanfarin
ár hafa verið uppi sögusagnir
að um þáttaröðin fari að syngja
sitt síðasta. Nú hafa framleið-
endur Bad Management veðj-
að á að endalokin séu vænt-
anleg.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 1. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Allskonar lausnir!
Reykjavíkurskákmótið
Þá er Reykjavíkurskákmótinu
lokið. Pavel Eljanov frá Úkraínu
sigraði á mótinu sem þarf ekki að
koma á óvart enda geysi sterkur
skákmaður þar á ferðinni. Jafnir
honum að vinningum en lægri
að stigum urðu Wesley So frá
Filippseyjum og Amin Bassem
frá Egyptalandi. Á verðlauna-
afhendingunni sem haldin var
í Ráðhúsinu kom bersýnilega
fram hversu mikinn svip Kínverj-
ar settu á mótið. Kínverjar eiga
marga sterka unga skákmenn
og konur og hlutu nokkur þeirra
áfanga að alþjóðlegum meist-
aratitli og stórmeistaratitli.
Efstur Íslendinga var Hannes Hlífar Stefánsson. Hannes átti prýðis gott
mót og hækkar á stigum sem og Íslandsmeistarinn Þröstur Þórhallsson
sem átti einnig gott mót og lagði meðal annars að velli sterkan tyrknesk-
an stórmeistara í glæsilegri skák.
Friðrik Ólafsson var nú með á Reykjavíkurskákmóti í fyrsta sinn í
um 30 ár. Skákir Friðriks vöktu mikla athygli fjölmargra áhorfenda sem
lögðu leið sína í Hörpuna. Friðrik sýndi ágætis taflmennsku og var til
að mynda nálægt því að leggja að vella tékkneska ofurstórmeistarann
David Navara en sleppti honum með jafntefli.
Af yngri keppendum mótsins má nefna árangur Jóns Kristins Þor-
geirssonar frá Akureyri. Jón Kristinn byrjaði rólega en sótti í sig veðrið
og endaði með sex vinning og var efstur í flokki skákmanna með minna
en 2000 stig.
Veislan í íslensku skáklífi heldur áfram: Íslandsmót skákfélaga verð-
ur í Hörpu, föstudag og laugardag. Þar er keppt í fjórum deildum, og er
um að ræða fjölmennasta skákmót ársins á Íslandi og uppskeruhátíð
íslenskra skákmanna.
Alls voru keppendur á mótinu 227 frá 37 löndum. Í þeim hópi voru 35
stórmeistarar og 11 stórmeistarar kvenna. Aldrei hafa svo margir teflt á
hinu sögufræga og vinsæla Reykjavíkurmóti.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
17.20 Babar (11:26) (Babar and the
Adventures of Badou)
17.42 Bombubyrgið (23:26) (Blast
Lab)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (Harpa Einarsdóttir)
Listakonan Harpa Einarsdóttir
er litskrúðugur karakter, full
af ævintýraþrá og draumum.
Eftir fjögurra ára starf hjá
tölvuleikjafyrirtækinu CCP
ákvað hún að snúa sér alfarið
að myndlist og fatahönnun.
Við heimsækjum Hörpu austur
á Seyðisfjörð í lítinn bátaskúr
þar sem hún ræktar listina í
sjálfri sér. Umsjónarmaður er
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.
Stjórn upptöku og myndvinnsla
er í höndum Eiríks I. Böðv-
arssonar. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Gettu betur (Fjölbrautaskólinn
í Garðabæ - Verzlunarskóli
Íslands) Spurningakeppni
framhaldsskólanema. Að
þessu sinni eigast við lið
Fjölbrautaskólans í Garðabæ og
Verzlunarskóla Íslands. Spyrill er
Edda Hermannsdóttir. Dómarar
og spurningahöfundar eru Atli
Freyr Steinþórsson og Þórhildur
Ólafsdóttir. Umsjón og stjórn
útsendingar: Elín Sveinsdóttir.
21.10 Betrunarhúsið (House of D)
Bandarískur myndlistarmaður
í París gramsar í fortíð sinni,
kemst að því hver hann í raun-
inni er og snýr heim til að sætt-
ast við fjölskyldu sína og vini.
Leikstjóri er David Duchovny og
hann leikur jafnframt aðalhlut-
verk ásamt Téu Leoni og Robin
Williams. Bandarísk bíómynd
frá 2004.
22.45 Seld í ánauð 6,0 (Stolen) Bresk
sjónvarpsmynd frá 2011 um
lögreglumann sem rannsakar
mansals- og barnaþrælk-
unarmál. Leikstjóri er Justin
Chadwick og meðal leikenda eru
Damian Lewis, Gloria Oyewumi,
Inokentijs Vitkevics og Huy
Pham.
00.20 Úrvalssveitin 8,0 (Tropa de
Elite) Nascimento lögreglufor-
ingi reynir að finna staðgengil
fyrir sig og hafa hendur í hári
dópsala og annarra glæpa-
manna áður en páfinn kemur
í heimsókn til Ríó. Leikstjóri er
José Padilha og meðal leikenda
eru Wagner Moura, André
Ramiro og Caio Junqueira.
Brasilísk bíómynd frá 2007.
Myndin hlaut Gullbjörninn á
kvikmyndahátíðinni í Berlín
2008. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. e.
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (2:25)
08:30 Ellen (107:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (94:175)
10:15 Til Death (15:18)
10:45 Masterchef USA (18:20)
11:30 Two and a Half Men (12:16)
11:55 The Whole Truth (4:13)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (2:24)
13:25 The White Planet
14:45 Sorry I’ve Got No Head
15:15 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful Forre-
ster-fjölskyldan heldur áfram
að slá í gegn í tískubransanum
þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:10 Nágrannar Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar
þurfa íbúar að takast á við
ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur,
unglingaveikina, gráa fiðringinn
og mörg mörg fleiri.
17:35 Ellen (108:170) Skemmtilegur
spjallþáttur með Ellen DeGener-
es sem fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins
úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþrótta-
pakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Simpson-fjölskyldan (4:22)
Tuttugasta og fjórða þáttaröðin
í þessum langlífasta gaman-
þætti bandarískrar sjónvarps-
sögu. Simpson-fjölskyldan er
söm við sig og hefur ef eitthvað
er aldrei verið uppátektar-
samari.
19:45 Týnda kynslóðin (24:34) Týnda
kynslóðin er frábær skemmti-
þáttur í stjórn Björns Braga
Arnarssonar og félaga sem
munu fá til sín landskunna gesti
í skemmtileg og óhefðbundin
viðtöl þar sem gestirnir taka
virkan þátt í dagskrárgerðinni í
formi innslaga af ýmsu tagi.
20:10 Spurningabomban (11:21)
21:00 American Idol (13:37)
22:25 What’s Your Number
00:10 Saw V
01:45 The Mist 7,3 Spennutryllir sem
byggir á sögu Stephen King um
hóp af blóðþyrstum verum sem
lenda óvænt í smábæ.
03:50 The Women 4,8 Skemmtileg
gamanmynd með stórleikkon-
unum Meg Ryan, Annette
Benning, Evu Mendes, Debru
Messing og Jödu Pinkett Smith í
aðalhlutverkum. Mary kemst að
því að maðurinn hennar heldur
við þokkafulla sölustúlku og
ákveður að skilja við hann eftir
mikla hvatningu frá vinkonum
sínum sem allar eiga sín eigin
rómantísku vandamál.
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:40 Dynasty (1:22)
09:25 Pepsi MAX tónlist
13:00 The Voice (9:15)
16:40 Top Chef (12:15)
17:25 Dr. Phil
18:05 An Idiot Abroad (1:8) Ricky
Gervais og Stephen Merchant
eru mennirnir á bakvið þennan
einstaka þátt sem fjallar um vin
þeirra, Karl Pilkington og ferðir
hans um víða veröld. Karl er sér-
kennilegur náungi og vill hvorki
ferðast langt né lengi enda líður
honum illa á framandi slóðum.
18:55 Everybody Loves Raymond
(11:24) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:15 Solsidan (5:10) Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt í.
Fredde heldur að hann sé með
krabbamein þegar hann finnur
nokkra hnúða á líkamanum
og eftir að hafa ráðfært sig við
erlendan sérfræðing í gegnum
netið, leikur enginn vafi á niður-
stöðunni.
19:40 Family Guy 8,4 (9:16) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
20:05 America’s Funniest Home
Videos (11:44) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
20:30 The Biggest Loser (9:14) Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
22:00 HA? (8:12)
22:50 Green Room With Paul
Provenza - NÝTT 8,0 (1:8)
Það er allt leyfilegt í græna her-
berginu þar sem ólíkir grínistar
heimsækja húmoristann Paul
Provenza.
23:20 Hæ Gosi (5:8) Þriðja þáttaröðin
um bræðurna Börk og Víði sem
ekkert þrá heitar en lífshamingj-
una.
00:00 Higher Learning
02:35 Combat Hospital (10:13)
Spennandi þáttaröð um líf
og störf lækna og hermanna
í Afganistan. Þáttunum hefur
verið líkt við Gray’s Anatomy og
Private Practice.
03:15 CSI (18:23) Endursýning á fyrstu
þáttaröð um Gil Grissom og
félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Las Vegas.
03:55 Pepsi MAX tónlist
16:30 Þýski handboltinn (Kiel -
Fuchse Berlin)
17:50 Meistaradeildin í handbolta -
meistaratilþrif
18:20 FA bikarinn (Middlesbrough -
Chelsea)
20:00 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
20:30 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
22:55 Cage Contender XVI
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Dóra könnuður
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Skógardýrið Húgó
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Ozzy & Drix
17:30 Leðurblökumaðurinn
17:55 iCarly (24:25)
18:20 Doctors (146:175)
19:05 Ellen (108:170)
19:45 Það var lagið
20:45 Agatha Christie
22:25 American Idol (14:37)
23:50 Entourage (7:10)
00:20 Það var lagið
01:20 Agatha Christie
02:55 Entourage (7:10)
03:25 Tónlistarmyndbönd
06:00 ESPN America
08:50 The Honda Classic 2013 (1:4)
11:50 PGA Tour - Highlights (8:45)
12:45 The Honda Classic 2013 (1:4)
15:45 Inside the PGA Tour (9:47)
16:10 The Honda Classic 2013 (1:4)
19:10 Golfing World
20:00 The Honda Classic 2013 (2:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Gestagangur hjá Randveri
21:30 Eldað með Holta
ÍNN
10:55 Unstable Fables: 3 Pigs & a
Baby
12:10 Smother
13:40 Four Weddings And A Funeral
15:35 Unstable Fables: 3 Pigs & a
Baby
16:50 Smother
18:20 Four Weddings And A Funeral
20:15 Big Miracle
22:00 This Means War
23:35 The Midnight Meat Train
01:15 Big Miracle
03:00 This Means War
Stöð 2 Bíó
14:35 Sunnudagsmessan
15:50 QPR - Man. Utd.
17:30 Arsenal - Aston Villa
19:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
19:40 Enska B-deildin (Wolves -
Watford)
21:45 Enska úrvalsd. - upphitun
22:15 Ensku mörkin - neðri deildir
22:45 Enska B-deildin (Wolves -
Watford)
00:25 Enska úrvalsd. - upphitun
00:55 Norwich - Everton
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Grínmyndin
Húðflúrið Það er betra að vanda sig þegar húðflúr er valið. Það
endist nefnilega að eilífu.
Gamanleikari Spade er vinsæll gamanþáttaleikari.