Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2013, Qupperneq 47
Afþreying 47Helgarblað 1.-3. mars 2013
Laugardagur 2. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (10:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (37:52)
08.23 Kioka (23:26)
08.30 Friðþjófur forvitni (1:10)
08.53 Spurt og sprellað (36:52)
08.58 Babar (24:26)
09.20 Grettir (19:52)
09.31 Nína Pataló (12:39)
09.38 Skrekkur íkorni (20:26)
10.01 Unnar og vinur (22:26)
10.25 Stephen Fry: Græjukarl – Í
eldhúsinu (2:6) (Stephen Fry:
Gadget Man) Stephen Fry hefur
lengi verið með tækjadellu á
háu stigi. Í þessum þáttum deilir
hann með áhorfendum ástríðu
sinni fyrir hvers kyns tækni og
tólum og fær fræga vini sína
til að prófa með sér ýmsar
nýjungar sem eiga að auðvelda
fólki lífið. e.
10.50 Gettu betur (4:7) (Fjölbrauta-
skólinn í Garðabæ - Verzlunar-
skóli Íslands) Spurningakeppni
framhaldsskólanema. Að
þessu sinni eigast við lið
Fjölbrautaskólans í Garðabæ og
Verzlunarskóla Íslands. Spyrill er
Edda Hermannsdóttir. Dómarar
og spurningahöfundar eru Atli
Freyr Steinþórsson og Þórhildur
Ólafsdóttir. Umsjón og stjórn
útsendingar: Elín Sveinsdóttir. e.
11.55 Kastljós
12.20 Hvað veistu? - Ótímabær
kynþroski og ávaxtaflugur
12.55 Landinn
13.25 Kiljan
14.15 360 gráður
14.45 Íslandsmótið í handbolta
16.35 Að duga eða drepast (5:8)
(Make It or Break It) e.
17.20 Friðþjófur forvitni (8:10)
17.45 Leonardo (8:13) (Leonardo, Ser.I)
Bresk þáttaröð um Leonardo da
Vinci á yngri árum.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi Valin
atriði úr Kastljóssþáttum
vikunnar.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Að temja drekann sinn 8,2
(How to Train Your Dragon)
Ungur víkingur sem langar að
verða drekaveiðimaður kynnist
ungum dreka og kemst að því
að meira er í þau dýr spunnið
en hann hélt. Bandarísk
teiknimynd frá 2010. Myndin er
talsett á íslensku og textuð á
síðu 888 í Textavarpi.
21.20 Hraðfréttir Endursýndar Hrað-
fréttir úr Kastljósi. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.30 Taktu lagið Lóa 6,9 (Little
Voice) Mynd byggð á leikriti
eftir Jim Cartwright um feimnu
stúlkuna Lóu sem syngur með
gömlu plötunum hans pabba
síns heitins á kvöldin.
23.05 Veðurfréttamaðurinn (The
Weather Man)
00.45 Vítisstrákur 2: Gullni herinn
(Hellboy II: The Golden Army) e.
02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Lalli
08:00 Algjör Sveppi
09:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:00 Kalli litli kanína og vinir
10:20 Kalli kanína og félagar
10:40 Mad
10:50 Ozzy & Drix
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 American Idol (13:37) Tólfta
þáttaröð þessa vinsælu þátta
en allir sigurvegarar fyrri þáttar-
aða hafa slegið í gegn á heims-
vísu. Talsverðar breytingar hafa
orðið á dómnefndinni eftir að
þau Jennifer Lopez og Steven
Tyler hættu, eftir að hafa setið
í dómnefndinni undanfarin tvö
ár. Randy Jackson er á sínum
stað en honum til halds og
traust eru að þessu sinni Mariah
Carey, Keith Urban og Nicki
Minaj.
15:05 Mannshvörf á Íslandi (7:8)
Glæný og vönduð íslensk
þáttaröð þar sem fréttakonan
Helga Arnardóttir tekur til
umfjöllunnar mannshvörf hér á
landi undanfarna áratugi. Talað
verður við aðstandendur þeirra
sem hverfa, lögreglumenn og
fólk sem tók þátt í leit á sínum
tíma.
15:40 Sjálfstætt fólk
16:20 ET Weekend
17:05 Íslenski listinn Brynjar Már
Valdimarsson kynnir Íslenska
listann þar sem tuttugu vin-
sælustu lög vikunar eru kynnt
ásamt tveimur nýjum sem líkleg
eru til vinsælda.
17:30 Game Tíví
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Heimsókn
19:11 Lottó
19:20 Veður
19:30 Wipeout
20:15 Spaugstofan (16:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
20:45 I Don’t Know How She does it
22:15 J. Edgar
00:30 The Road 7,7 Viggo Morten-
sen og Charlize Theron fara
með aðalhlutverkin í þessarri
mögnuðu mynd um mann sem
reynir að draga fram lífið fyrir sig
og son sinn í kjölfar náttúru-
hamfara.
02:20 The Walker 5,9 Spennandi
morðgáta með Woody Harrel-
son, Kristin Scott Thomas og
Lauren Bacall í aðalhlutverkum.
04:05 ET Weekend Fremsti og fræg-
asti þáttur í heimi þar sem allt
það helsta sem gerðist í vikunni
í heimi fína og fræga fólksins er
tíundað á hressilegan hátt.
04:45 Wipeout
05:30 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:20 Rachael Ray
11:05 Dr. Phil
13:05 7th Heaven (9:23)
13:45 Family Guy (9:16) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
14:10 Judging Amy (2:24)
14:55 Hotel Hell (1:6) Skemmtileg
þáttaröð frá meistara Gordon
Ramsey þar sem hann ferðast
um gervöll Bandaríkin í þeim til-
gangi að gista á verstu hótelum
landsins.
15:45 Happy Endings (18:22) Bráð-
fyndnir þættir um skrautlegan
vinahóp. Bölvun virðist hvíla á
afmælisdegi Penny. Vinahópur-
inn grípur til örþrifaráða til að
aflétta bölvuninni.
16:10 Parks & Recreation (16:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Þegar mótframbjóðandi Leslie
ræður sér þekktan kosninga-
stjóra fer framboð hennar á
taugum.
16:35 The Good Wife (12:22) Vinsælir
bandarískir verðlaunaþættir
um Góðu eiginkonuna Alicia
Florrick. Lögmaður er handtek-
inn og Alicia og félagar hennar
reyna að koma honum til
hjálpar.
17:25 The Biggest Loser (9:14) Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
18:55 HA? (8:12) Spurninga- og
skemmtiþátturinn HA? er
landsmönnum að góðu kunnur.
Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og
Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá
um svörin og Stefán Pálsson
semur hinar sérkennilegu
spurningar..
19:45 The Bachelorette (4:10)
21:15 Once Upon A Time (9:22)
22:00 Beauty and the Beast (4:22)
22:45 Dumb and Dumberer
00:15 Our Idiot Brother 6,5
01:45 Green Room With Paul
Provenza(1:8) Það er allt
leyfilegt í græna herberginu þar
sem ólíkir grínistar heimsækja
húmoristann Paul Provenza.
02:15 XIII 6,6 (6:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð Á ströndum Costa Verde
í Brasilíu gera XIII og Jones
merkilega uppgötvun.
03:00 Excused
03:25 Beauty and the Beast (4:22)
04:10 Pepsi MAX tónlist
08:25 Þýski handboltinn (Kiel -
Fuchse Berlin)
09:50 FA bikarinn (Evert. - Oldham)
11:30 FA bikarinn (Middlesbrough -
Chelsea)
13:10 Meistaradeild Evrópu
13:40 Veitt með vinum
14:10 Spænski boltinn - upphitun
14:45 Spænski boltinn (Real Madrid -
Barcelona)
17:00 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Hamburg)
18:20 Meistaradeildin í handbolta
18:50 Spænski boltinn (Real Madrid
- Barcelona)
20:30 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Hamburg)
21:50 UFC - Gunnar Nelson (UFC
London 2013)
06:00 ESPN America
06:50 The Honda Classic 2013 (2:4)
09:50 Inside the PGA Tour (9:47)
10:15 The Honda Classic 2013 (2:4)
13:15 PGA Tour - Highlights (8:45)
14:10 The Honda Classic 2013 (2:4)
17:10 Golfing World
18:00 The Honda Classic 2013 (3:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
12:40 Adam
14:20 Ævintýraeyja Ibba
15:40 Her Best Move
17:20 Adam
19:00 Ævintýraeyja Ibba
20:20 Her Best Move
22:00 Stone
23:45 Saving God
01:30 Transsiberian
03:20 Saving God
Stöð 2 Bíó
09:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
10:25 West Ham - Tottenham
12:05 Heimur úrvalsdeildarinnar
12:35 Enska B-deildin (Wolves -
Watford)
14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun
14:45 Man. Utd. - Norwich
17:15 Wigan - Liverpool
19:30 Chelsea - WBA
21:10 Everton - Reading
22:50 Swansea - Newcastle
00:30 Stoke - West Ham
Stöð 2 Sport 2
07:00 Áfram Diego, áfram!
07:25 Waybuloo
07:45 Ozzy & Drix
08:25 Leðurblökumaðurinn
09:10 Lína langsokkur
09:35 Dóra könnuður
10:30 Svampur Sveinsson
11:15 Doddi litli og Eyrnastór
11:40 Rasmus Klumpur og félagar
11:50 Ævintýri Tinna
12:40 Ofurhundurinn Krypto
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:20 Doctors (115:175)
19:00 Ellen (104:170)
19:45 Tekinn 2 (8:14)
20:15 Dagvaktin
20:45 Pressa (3:6)
21:30 NCIS (21:24)
22:15 Tekinn 2 (8:14)
22:45 Dagvaktin
23:15 Pressa (3:6)
00:00 NCIS (21:24)
00:45 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
óskarsverðlaun
M.a. Besti leikari ársins
daniel day-lewis
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
-eMpiRe
21 And OveR KL. 5.50 - 8 - 10 14
THiS iS 40 KL. 8 12 / die HARd 5 KL. 10.20 16
jAgTen (THe HunT) KL. 5.50 12
21 And OveR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14
21 And OveR LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14
fLÓTTinn fRÁ jöRðu 3d KL. 3.40 - 5.50 L
fLÓTTinn fRÁ jöRðu 2d KL. 3.40 L
THiS iS 40 KL. 8 - 10.45 12
die HARd 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HÁKARLABeiTA 2 KL. 3.30 L
djAngO KL. 5.40 - 9 16
“Mögnuð Mynd Í
ALLA STAði”
-v.j.v., SvARTHöfði
- H.S.S., MBL
Yippie-Ki-Yay!
jAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THiS iS 40 KL. 10.30 12
KOn-TiKi KL. 5.30 - 8 12
Life Of pi 3d KL. 8 - 10.40 14
fLÓTTinn fRÁ jöRðu 3d KL. 6 L
LincOLn KL. 6 - 9 14
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
ÞETTA REDDAST KL. 5:20 - 8 - 10:10
BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40
BEAUTIFUL CREATURES VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
FLIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:10
WARM BODIES KL. 8 - 10:10
HANSEL AND GRETEL KL. 8:20
PARKER KL. 10:50
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 4 - 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20
KRINGLUNNI
ÞETTA REDDAST KL. 5:50 - 8 - 10:10
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 - 10:40
THIS IS 40 KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:40
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40
FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10
ARGO KL. 5:20 - 8 - 10:40
WARM BODIES KL. 5:50 - 8
PARKER KL. 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
ÞETTA REDDAST KL. 8 - 10:10
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8
FLIGHT KL. 10:30
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
ÞETTA REDDAST KL. 8 - 10:20
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8
FLIGHT KL. 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 6
EMPIRE
EIN FRUMLEGASTA
GAMANMYND
SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ
FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
R.EBERT
ENTERTAINMENT WEEKLY
100/100
LA TIMES
JEREMY IRONS–EMMA THOMPSON–VIOLA DAVIS
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ Á
METSÖLUBÓKUNUM UM LENU SEM BÝR
YFIR YFIRNÁTTÚRULEGUM KRÖFTUM
STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK
GAMANDRAMA MEÐ
BIRNI THORS Í AÐALHLUTVERKI
21 AND OVER 8, 10
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 4
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D 4
FLIGHT 6, 9
VESALINGARNIR 6, 9
THE HOBBIT 3D 4(48R)
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
2 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
ÍSL TAL!
SÝND Í 3D
(48 ramma)
M.A. BESTA LEIKKONAN
Í AUKAHLUTVERKI
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS MEÐLIMUR Í
SVARTIR SUNNUDAGAR:
Kl. 20 sunnudag.
Aðeins þessi eina sýning.
MADS MIKKELSEN:
JAGTEN
Botnlaus gullkista BBC
É
g átti ekki von á því, þegar
ég keypti keypti grunn
áskrift að sjónvarpi Sím
ans í haust, að þar myndi
ég finna viðlíka gullkistu
og BBC Entertainment. Á einni
stöð eru þarna komnir saman
margir af bestu grínþáttum
sem ég hef séð. Tveir þeirra
standa öðrum fremur upp úr.
Would I Lie To You er frábær
ir og farsakennd þáttaröð þar
sem markmiðið er einfalt; að
ljúga. Skarpgreindir þátttak
endur (í tveimur liðum) lesa
upp óvenjulegar frásagnir úr
eigin lífi, sem annaðhvort eru
sannar eða lognar. Hitt liðið
yfirheyrir svo einstaklinginn
og reynir að reka hann á gat til
að komast að hinu sanna. Úr
verður, næstum alltaf, frábær
skemmtun.
Annað sem ég hef tekið ást
fóstri við eru endursýningar
á gömlum þáttum, Dragon’s
Den. Frumkvöðlar reyna að
selja fimm þekktum breskum
kaupsýslumönnum viðskipta
hugmynd sína og reyna að fá
þá til að fjárfesta. En það er
hægara sagt en gert. Þeir kynna
hugmyndina eða vöruna og
þurfa að segja hvað þeir vilja
mikinn pening og hversu stór
an hluta fyrirtækisins þeir vilja
láta í staðinn. Fæstir hafa erindi
sem erfiði en sumum tekst að
heilla drekana, sem sannarlega
bera nafn með rentu. „Þetta er
versta hugmynd sem ég hef séð
og ég vorkenni þér fyrir að hafa
eytt öllum þessum tíma í þetta
rugl,“ er dæmigert lokasvar
skoska auðkýfingsins Duncans
Bannatyne. Drekarnir eru
harðir í horn að taka og þó
maður vonist til þess að fjár
vana frumkvöðlar detti í lukku
pottinn og landi samningi
renna oftast á mann tvær grím
ur þegar samningurinn er sam
þykktur. Drekum þykir nefni
lega vænt um gullið sitt og því
vert að spyrja hvort það sé gott
eða slæmt þegar milljónamær
ingur glottir við tönn þegar
hann hefur landað viðskipta
samningi við leikmann.
Sjónvarp
Baldur Guðmundsson
baldur@dv.is
Dragon’s Den
Sýnt daglega á BBC Entertainment