Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2013, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
18.–19. mars 2013
32. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Dabbi
kóngur!
Sóli sló í gegn
n Uppistandarinn góðkunni sól-
mundur Hólm hélt uppi fjörinu á
árshátíð Morgunblaðsins sem fram
fór á laugar-
dagskvöldið.
Þar gerði hann
óspart grín að
Davíð Odds-
syni og sagði
hann hafa lagt
hart að sér að
mæta. Sól-
mundur sagði
einnig sögu af því þegar Davíð fékk
hann til að skemmta fyrir sig fyrir
um 10 árum. Sóli sagði Davíð hafa
borgað honum 10 þúsund krónur
svart fyrir og endaði svo á að segja:
„Og hann var fjármálaráðherra á
þeim tíma!“ og uppskar mikinn
hlátur gesta.
n Kristján merkti sig liðinu eftir sigur í bikarnum
É
g setti inn status á Facebook
eftir sigurinn á Selfossi á föstu-
deginum og sagði: ÍR sigur
í bikarnum á sunnudaginn,
sama sem tattú á vinstri túttuna
á mér,“ segir Kristján Úlfarsson,
stuðningsmaður ÍR í handbolta
númer eitt. Svo fór að ÍR-ingar
urðu bikarmeistarar í handbolta á
sunnudaginn fyrir viku og þá kom
að Kristjáni að standa við stóru
orðin. „Um leið og leiknum lauk þá
kom strax pressa bæði frá stuðn-
ings- og leikmönnum liðsins. Ég
varð bara að standa við þetta.“
Kristján viðurkennir þó að hon-
um hafi frá upphafi verið fúlasta
alvara með að fá sér ÍR-húðflúr.
Pressan hafi einfaldlega skapað
meiri stemningu í kringum gjörn-
inginn. „Það er ekki eins og ég sé að
fara að halda með einhverju öðru
liði í framtíðinni,“ segir hann hlæj-
andi og sér svo sannarlega ekki eft-
ir að hafa merkt sig ÍR fyrir lífstíð.
Hann segir smá sögu á bak við
staðsetninguna á húðflúrinu, sem
hann ákvað eftir að hafa misst af
sigurleik ÍR á Selfossi á föstudegin-
um vegna vinnu. Hann hitti félaga
sinn á öðrum leik sama kvöld sem
gagnrýndi hann fyrir að vera ekki í
ÍR-gallanum. Kristján gaf þá skýr-
ingu að hann hefði verið að koma
beint úr vinnunni og varð vinurinn
þá ennþá hneykslaðri yfir því að
hann hefði líka misst af ÍR-leikn-
um. Vinurinn benti á nokkra staði
á sjálfum sér og sagði: „Ég er blár,
hérna og hérna og svo er ég alltaf
blár hér, í hjartanu.“ Þar fæddist
hugmyndin. „Þetta fékk mig til að
setja tattúið þar,“ útskýrir Kristján
sem getur nú alltaf alltaf flaggað
ÍR-merkinu í hjartastað á leikjum.
Hann þarf engan búning.
Sjálfur æfði Kristján handbolta
með ÍR í tíu ár og spilar nú í utan-
deildinni með gömlu köllunum í ÍR,
eins hann tekur sjálfur til orða. n
solrun@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 13°C
Berlín 1°C
Kaupmannahöfn -2°C
Ósló -4°C
Stokkhólmur 1°C
Helsinki -8°C
Istanbúl 11°C
London 5°C
Madríd 11°C
Moskva -7°C
París 7°C
Róm 15°C
St. Pétursborg -8°C
Tenerife 21°C
Þórshöfn 3°C
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
7
1
13
-1
7
-2
8
-4
9
-2
5
-4
9
-4
6
-4
5
-2
9
0
6
1
7
-1
7
0
7
1
9
2
9
1
8
-1
9
2
8
-4
10
-3
2
-3
1
-6
5
-1
2
-4
1
-5
5
1
3
-1
5
-3
4
-1
5
0
4
1
11
0
6
2
8
1
5
0
11
-1
5
-2
1
-6
4
0
4
-3
3
-3
7
2
3
1
5
0
3
1
6
2
9
4
8
3
5
4
4
1
2
0
4
0
2
-4
1
-5
4
0
2
-4
2
-2
6
4
3
2
4
2
3
3
4
4
14
5
5
5
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Svalt á landinu
Norðaustan 8–13 og dálítil él
norðan til í dag, en léttskýjað
og víða frostlaust syðra.
Frost 0–12 stig, kaldast í
innsveitum norðaustanlands.
Á þriðjudag verður norðan
10–15 m/s og snjókoma eða
él, en bjart syðra, en hvessir
norðanlands og bætir í úr-
komu um kvöldið. Frost 1–8
stig, minnst syðst.
upplýsingar af veDur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
18. mars
Evrópa
Mánudagur
Norðaustan 5–10 m/s
og léttskýjað. Frost
0–7 stig.
+2° -3°
7 4
07.35
19.38
5
1
6
8
14 7
5
0 10
10
22
4
2 9
15
Blíðviðri í Bláfjöllum Fjöldi fólks lagði leið sína í Bláfjöll um helgina,
enda prýðisveður og færið gott. mynD sigTryggur ariMyndin
2
1
1
0
0
0
3
2
53
vel merktur Kristján þarf ekki lengur að mæta í ÍR-búningi á leiki. Hann getur einfaldlega
farið úr að ofan. mynD sigTryggur ari
1
3
6
6
9
5
7
5
3
2
ÍR-húðflúr í hjartastað