Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2013, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2013, Side 24
24 Afþreying 12. júní 2013 Miðvikudagur Star Wars VII tekin upp á Bretlandi n J.J. Abrams ekki sáttur L íkt og alþjóð veit er von á nýrri Star Wars mynd árið 2015, en nú hefur verið tilkynnt að tökurnar, sem munu hefj- ast snemma árs 2014, fari að hluta til fram á Bret- landseyjum. Leikstjóri myndarinnar, J.J. Abrams, er síður en svo ánægður með þá ákvörðun en hann býr ásamt fjölskyldu sinni í Los Angeles þar sem all- ar hans myndir hafa ver- ið teknar upp. Fjölskylda Abrams ku vera lítt spennt fyrir flutningum og sjálfur sagði Abrams á dögunum að ákvörðunin „gerði hann alveg geðveikan“. Ákvörðun Disney var þó tekin af sögulegum ástæðum en all- ar Star Wars myndirnar sex voru að hluta teknar upp á Bretlandi á sínum tíma. Líkt og áður sagði verð- ur Star Wars: Episode VII frumsýnd árið 2015 auk þess sem tvær fram- haldsmyndir til viðbót- ar eru væntanlegar árin 2017 og 2019. Eins er búist við að Disney, sem á síð- asta ári keypti Lucasfilm, og þar með réttinn á Star Wars myndunum, sendi frá sér myndir um einstakar persónur, svo sem Yoda, Han Solo og Boba Fett. n dv.is/gulapressan Þessi hægristjórn dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák armenska stórmeistarans Smbat Lputian gegn Konstantin Aseev frá árinu 1984. Hvítur er við það að koma peði upp í borð og stendur til vinnings. Í hvað er best að breyta peðinu? 46. h8=R+! Ke7 47. Hg7+ Kd8 48. Hd7 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 12. júní 14.20 Álfukeppnin - Upphitu e. 14.50 Landsleikur í handbolta (Hvíta-Rússland - Ísland, karlar) Bein útsending frá leik karlaliða Hvíta-Rússlands og Íslands. Þetta er leikur í undankeppni EM sem fer fram í Danmörku í janúar 2014. 16.40 Læknamiðstöðin (12:22) e. 17.25 Franklín (60:65) (Franklin) 17.50 Geymslan (6:28) Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (4:6) (Det søde sommerliv) Dönsk mat- reiðsluþáttaröð. Mette Blom- sterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gríman Bein útsending frá afhendingu Grímuverðlaunanna í Þjóðleikhúsinu. 21.00 Sakborningar – Saga Tinu (Accused II) Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy Mc- Govern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Olivia Colman, Sean Bean, Anne- Marie Duff, Robert Sheehan og Anna Maxwell Martin. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verð- launanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Af hverju fátækt? - Örbirgð í aldanna rás (Why Poverty?: Poor Us) Heimildamynd úr flokki um fátækt í heiminum. Vitum við hvað fátækt er? Fátækt fólk kann alltaf að hafa verið til en viðhorf til þess hefur breyst. Ben Lewis hefur mynd sína á síðari hluta steinaldar og rekur hvernig örbirgð fólks hefur breyst til okk- ar tíma. Enn er til blásnautt fólk en hina nýju fátækt má frekar rekja til ójafnaðar en áður var. 23.15 Loforðið (1:4) (The Promise) Bresk stúlka fer til Palestínu og Ísraels í fótspor afa síns sem gegndi herþjónustu þar á fimmta áratug síðustu aldar. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Meðal leikenda eru Claire Foy, Christian Cooke og Itay Tiran. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (22:22) 08:30 Ellen (165:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (101:175) 10:20 Cougar Town (20:22) 10:45 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (4:7) 11:50 Grey’s Anatomy (15:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (2:11) 13:40 Chuck (13:13) 14:25 Hot In Cleveland (7:10) 14:50 Last Man Standing (13:24) 15:10 Big Time Rush 15:35 Tricky TV (15:23) 16:00 Nornfélagið 16:25 Ellen (166:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (13:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (20:23) 19:35 Modern Family 20:00 Hið blómlega bú Glæsileg ný íslensk þáttaröð sem fjallar um kokkinn Árna Ólaf Jónsson sem lét draum sinn rætast um líf í íslenskri sveitasælu ásamt framleiðendum þáttanna, Bryndísi Geirsdóttur og Guðna Páli Sæmundssyni. Árni eldar fjölbreytilega rétti úr íslensku hráefni sem byggjast á matarhefð landsins í bland við nútíma matreiðslu og gefur áhorfandanum tækifæri til þess að kynnast því hvernig er hægt að lifa á landinu. 20:25 Go On 7,3 (20:22) Bráð- skemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttaf- réttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstak- lingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:50 Dallas Önnur þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. 21:35 Lærkevej (4:10) Vönduð dönsk þáttaröð með skemmtilegri blöndu af gamni og alvöru um þrjú systkin sem lenda í stórkostlegum vandræðum í Kaupmannahöfn og flýja út í út- hverfin og koma sér vel fyrir við þá skrautlegu götu Lærkevej. 22:20 Philanthropist (8:8) 23:05 Revolution (11:20) 23:45 Grimm (9:22) 00:30 Vice (3:10) 01:15 Sons of Anarchy (13:13) 02:00 American Horror Story (7:12) 02:50 Fringe (11:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 03:35 Repo! The Genetic Opera Spennandi framtíðarmynd með Paul Sorvino, Söruh Brightman, Alexu Vega og Paris Hilton í aðalhlutverkum. 05:15 Hið blómlega bú 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (30:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (20:22) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Good Wife (11:23) 17:35 Dr. Phil 18:20 Britain’s Next Top Model (1:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þátt- anna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 19:10 America’s Funniest Home Videos (31:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 20:00 Cheers (21:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 20:25 Psych (5:16) 21:10 Blue Bloods 6,9 (16:23) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borg- arinnar sem aldrei sefur. Danny neyðist til að grípa til örþrifa- ráða þegar körfuboltaleikur fer í böndunum. 22:00 Common Law (5:12) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikk- aðir til hjónabandsráðgjafa. 22:45 The Borgias (6:9) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Erkióvinur Borgia fjöl- skyldunnar Della Rovere reynir að semja við konung Frakklands um að ráðast inn til Rómar og svipta Rodrigo páfatign. 23:30 Leverage (2:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar. Þættirnir eru vinsælir meðal áskrifenda en Óskarsverðlauna- hafinn Timothy Hutton leikur aðalhlutverkið, 00:15 Lost Girl (11:22) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 01:00 Excused 01:25 Blue Bloods (16:23) 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir 17:00 Pepsi mörkin 2013 18:15 Feherty (Sir Nick Faldo) 19:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir 20:50 Kraftasport 20012 (Arnold Classic) 21:35 Kraftasport 20012 (Arnold Classic) 22:25 FA bikarinn (Man. City - Wigan) Útsending frá úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley. SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Dóra Könnuður, Strumparnir, Lína langsokk- ur, Njósnaskólinn, iCarly, Sorry Í ve Got No Head, Brunabílarnir, Big Time Rush, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Histeria!, Victorious o.fl.). 06:00 ESPN America 06:45 Fedex St. Jude Classic 2013 11:15 Golfing World 12:05 US Open 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Open Championship Official Film 1988 19:45 US Open 2008 - Official Film 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (24:47) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2009 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Árni Páll Formaður Samfylk- ingarinnar á nýjum vettvangi 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla. Beinar útsendingar 21:00 Veiðisumarið 21:30 Á ferð og flugi Óli Laufdal og Ingi á Hótel Rangá um ferða- mannasumarið. ÍNN 12:10 Last Night 13:40 Kalli á þakinu 15:00 Real Steel 17:05 Last Night 18:35 Kalli á þakinu 19:55 Real Steel 22:00 Flypaper 6,3 Rómantísk gamanmynd frá höfundum Hangover um bankarán sem fer gjörsamlega úr böndunum. Með aðalhlutverk fara Patrick Dempsey og Ashley Judd. 23:25 Bridesmaids 01:25 Unthinkable 03:00 Flypaper Stöð 2 Bíó 17:50 Liverpool - Tottenham 19:30 PL Classic Matches (Leeds - Liverpool, 2000) 20:00 Stuðningsmaðurinn (Steingrímur Ólafsson) 20:30 Liverpool - Fulham 22:10 Stuðningsmaðurinn (Steingrímur Ólafsson) 22:40 PL Bestu leikirnir (Man. Utd. - Liverpool - 14.03.09) 23:10 Wigan - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 21:05 Krøniken (20:22) (Króníkan) 22:05 Ørnen (20:24) (Örninn) Stöð 2 Gull rifjar upp þessa vinsælu dönsku spennuþætti sem fjalla um Hallgrím Örn Hallgrímsson, hálf-íslenskan rannsóknarlög- reglumann. 23:05 Breaking Bad 23:55 Breaking Bad 00:45 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 01:50 Krøniken (20:22)(Króníkan) 02:50 Ørnen (20:24) (Örninn) 03:50 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 19:00 Friends (8:24) 19:25 Two and a Half Men (7:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 The Cleveland Show (8:22) Skemmtilegir teiknimyndar- þættir frá handritshöfundum American Dad og Family Guy 20:35 Funny or Die (9:10) 21:00 Arrow (22:23) 21:45 The Secret Circle (7:22) 22:25 The Secret Circle (8:22) 23:10 The Cleveland Show (8:22) 23:35 Funny or Die (9:10) 00:00 Arrow (22:23) 00:45 The Secret Circle (7:22) 01:25 The Secret Circle (8:22) 02:10 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Þetta hæsta eldfjall í veröldinni sem vitað er um hingað til er á Mars. 2 eins sjúk gnauð orsökuðu ---------- strákapör hreinafiskar jötur kátína áverki lokin öfug röð ----------- hryllir votlendi ----------- gæta óskiptar forað ----------- tré fljótfæra drykkur ---------- borðandi rumpur 2 eins sæmd álögur Ósáttur J.J. Abrams er ekki ánægður með að næsta Star Wars mynd verði tekin upp á Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.