Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2013, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
12.–13. júní 2013
65. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Cetirizin-
ratiopharm
10 mg - 10 stk., 30 stk. og 100 stk.
Fljótt að virka
Við einkennum frá augum og nefi
Við einkennum langvarandi ofsakláða
Búðu þig undir
ofnæmið
Notkunarsvið: Cetirizin-ratiopharm inniheldur cetirizin
tvíhýdróklóríð, ofnæmislyf fyrir fullorðna og börn frá 6 ára
aldri; til að draga úr einkennum frá nefi og augum vegna
árstíðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs; til að draga úr
einkennum langvarandi ofsakláða. Frábendingar: alvarlegur
nýrnasjúkdómur, ofnæmi fyrir virka efninu, einhverju öðru
innihaldsefni Cetirizin-ratiopharm eða fyrir hydroxyzini
eða píperazín afleiðum. Varúð: Einstaklingar með skerta
nýrnastarfsemi, með flogaveiki eða sem eiga á hættu að
fá krampa skulu láta lækninn vita áður en lyfið er notað.
Hætta þarf töku lyfsins þremur dögum áður en farið er í
ofnæmishúðpróf. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast skal
notkun lyfsins. Skömmtun: Fullorðnir og unglingar eldri
en 12 ára: Ráðlagður skammtur er 10 mg, ein tafla, á dag.
Börn 6 til 12 ára: Ráðlagður skammtur er 5 mg, hálf tafla,
tvisvar á dag. Sjá frekari upplýsingar í fylgiseðli. Algengar
aukaverkanir: Þreyta, munnþurrkur, ógleði, niðurgangur,
svimi, höfuðverkur, syfja, kokbólga og nefkvef. Lesið
vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Júlí 2012.
Nú 100 töflur án lyfseðils!
FÆST ÁN LYFSEÐILS Í ÖLLUM BETRI APÓTEKUM
Og
hana
nú!
Höskuldur fékk
samvinnubindi
n Höskuldur Þórhallsson, þingmað
ur Framsóknarflokksins, var fínn í
tauinu á fyrsta hefðbundna þing
fundi sumarsins. Höskuld prýddi
glæsilegt bindi sem hann fékk að
gjöf frá framsóknarmanni á Þórs
höfn, en á bindinu má sjá merki
Sambands íslenskra samvinnufé
laga. Ljóst er að samvinnustefna
Jónasar frá Hriflu nýtur æ
meiri vinsælda innan
Framsóknarflokksins, en
í stefnuræðu sinni varð
Sigmundi Davíð Gunn-
laugssyni, forsætisráð
herra Íslands, tíðrætt um
samvinnu, héraðs
skóla og ræktun
lands og lýðs.
Jón Ingi ræktar bardagahana
n „Er ég að spyrja þig hvort þú átt hænu?“ spyr hann ósáttur
H
ef ég átt hænu? Já, ég hef átt
hænu, segir Jón Ingi Gísla
son, fyrrverandi formaður
Framsóknarfélags Reykja
víkur, aðspurður hvort hann rækti
bardagahana í Dóminíska lýð
veldinu. Samkvæmt öruggum
heimildum DV hefur Jón stundað
slíka ræktun í nefndu landi. Svo
kallað hanaat (e. cockfighting) er
„íþrótt“ sem gengur út á það að
tveimur hönum er att saman, þar til
annar haninn drepur hinn – gjarn
an með ansi ógeðfelldum hætti.
Hanaat er ólöglegt á Íslandi, eins
og í flestum vestrænum ríkjum. Sig
ursteinn Másson, fulltrúi alþjóð
lega dýraverndunarsjóðsins á Ís
landi, segir að sú háttsemi að etja
hönum saman með þessum hætti
sé klárt dýraníð. „Þetta er með því
allra versta sem gerist í meðferð á
dýrum,“ segir Sigursteinn.
Jón bregst ókvæða við áhuga blaða
manns á málinu og hreytir út úr sér,
þegar á hann er gengið: „Hvað varðar
þig um þetta? Hverju tengist þetta?“
Bent á, að eitt sé að eiga hænu og ann
að að eiga bardagahana, sem berst við
aðra hana fyrir tilstuðlan eigandans,
segir Jón: „Allir hanar eru, sko, bar
dagahanar í eðli sínu.“
Ástæða ræktunar af þessu tagi
tengist yfirleitt veðmálastarfsemi
og eigendur öflugustu bardagahan
anna geta grætt á tá og fingri, sé bar
dagahaninn góður í að misþyrma og
drepa aðra hana í „hringn um“. Að
spurður hvort hann hafi grætt á sín
um bardagahönum segir Jón: „Ef þú
ferð í spilakassa einhvers staðar, átt
þú að gefa mér skýrslu um það?“ n
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 22°C
Berlín 25°C
Kaupmannahöfn 18°C
Ósló 17°C
Stokkhólmur 21°C
Helsinki 14°C
Istanbúl 20°C
London 18°C
Madríd 26°C
Moskva 19°C
París 18°C
Róm 25°C
St. Pétursborg 18°C
Tenerife 23°C
Þórshöfn 10°C
Veðrið
Blautt og svalt
Rigning suðaustanlands og
þokuloft við suðaustur- og austur-
ströndina, annars yfirleitt skýjað
með köflum og skúrir vestantil,
einkum síðdegis. Hiti 8–12 stig,
hlýjast á norðan- og vestanverðu
landinu, en svalast í þokunni.
upplýSinGar af veDur.iS
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
12. júní
Evrópa
Miðvikudagur
Austan 1–3 og
rigning með köflum.
Hiti 9–11 stig.
+11° +9°
3 1
03:01
23:54
11
19
18
20
21 22
15
20
23
21
21
16 16
25
Hvert skal halda Með rigningarblautt götukortið. MynD: SiGTryGGur ariMyndin
10
9
11
9
11
10
10
10
1210
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4.5
13
2.3
11
2.2
14
3.6
12
11.3
9
9.9
7
13.4
8
6.5
8
4.7
9
4.7
6
1.0
8
6.4
10
2.8
8
4.1
7
3.2
9
2.4
14
3.8
12
3.7
11
3.7
12
3.2
10
2.3
8
2.5
9
2.7
11
0.5
13
3.7
11
7.7
10
5.6
7
5.9
5
1.5
14
1.4
11
2.8
11
2.8
9
4.0
11
4.8
10
3.3
11
4.7
10
2.3
10
2.5
9
2.1
10
2.4
13
2.9
8
3.2
8
2.6
10
2.1
12
3.2
10
2.4
12
3.1
13
2.8
11
2.3
9
3.1
13
2.9
12
3.5
12
6.0
10
3.8
9
5.2
10
2.6
9
2.5
12
0.9
12
3.1
12
1.8
12
1.6
13
2.2
12
2.3
15
2.6
12
Bardagahanaræktandi Fyrrum formaður
Framsóknarfélags Reykjavíkur segir alla hana
bardagahana í eðli sínu.
2
2
3
3
73
2
15