Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2013, Page 24
24 Afþreying 31. júlí 2013 Miðvikudagur
Greiðir sjúkrareikninginn með dópi
n Breaking Bad lýsir vandanum við einkarekið heilbrigðiskerfi
Þ
að voru erfiðir tíma
hjá unnendum góðra
sjónvarpsþátta þegar
sýningum á The Wire
lauk árið 2008, en þeir þætt
ir brutu blað í sjónvarps
sögunni hvað raunsæi og
samfélagsrýni varðaði. Öll
sund voru þó ekki lokuð,
því það sama ár hófust út
sendingar á Breaking Bad.
Segja þeir frá efnafræði
kennaranum Walter White
sem greinist með krabba
mein. Ekki vill betur en svo til
að heilbrigðiskerfið í Banda
ríkjunum er í einkaeigu, og
eru alvarlegir sjúkdómar því
jafnframt ávísun á örbirgð
fyrir margt fólk. Til að bjarga
sér og fjölskyldu sinni frá
gjaldþroti neyðist White því
til að framleiða fíkniefni, og
smám saman leiðist hann æ
dýpra inn í heim skipulegra
glæpa ásamt samverkamanni
sínum og fyrrum nemenda.
Breaking Bad hafa kannski
ekki sömu samfélagslegu yfir
sýn og The Wire, en persónu
sköpun er betri en gengur og
gerist og hafa þeir því orðið
verðugir arftakar þáttanna
um skuggahliðar Baltimore.
Hægt er að fylgjast með ævin
týrum Walter White á Stöð
2 bæði miðvikudags og
fimmtudagskvöld. Og ef það
er eðlileg krafa að þeir sem
hyggja á setu í borgarstjórn
hafi séð The Wire, þá hlýtur
einnig að vera nauðsyn fyr
ir þá sem starfa hjá velferð
arráðuneytinu að hafa séð
Breaking Bad. Svona getur
farið ef þjóðfélagið hugsar
ekki um þá sem eiga við sjúk
dóma að stríða. n
dv.is/gulapressan
Ekki styggja vininn í vestri
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák
sovésku stórmeistaranna Alexander Beliavsky og Efim Geller, sem tefld var i
Moskvu árið 1975.
28. ...Hxc3+!!
29. bxc3 Ba3+
30. Kc2 Bf5 mát
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 31. júlí
16.10 Golfið (7:13) e.
16.40 Læknamiðstöðin (17:22) e.
17.25 Franklín (65:65) (Franklin)
17.50 Geymslan (11:28) Fjölbreytt og
skemmtilegt barnaefni. e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Frá Svíþjóð til himins (4:8)
(Från Sverige till himlen). e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hrefna Sætran grillar (5:6)
Hrefna Rósa Sætran mat-
reiðslumeistari grillar girnilegar
kræsingar. Dagskrárgerð:
Kristófer Dignus. Framleiðandi:
Stórveldið. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
20.05 Læknamiðstöðin (2:13) (Pri-
vate Practice) Bandarísk þáttaröð
um líf og starf lækna í Santa Mon-
ica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru
Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Elizondo, Tim
Daly og Paul Adelstein.
20.50 Minnisverð máltíð – Sören
Brix (7:7) (En go’ frokost) Sören
Brix, fyrrverandi formaður
Lækna án landamæra, rifjar upp
góða matarminningu.
21.05 Lottóhópurinn (3:5) 7,1 (The
Syndicate) Breskur mynda-
flokkur. Líf fimm fátækra
starfsmanna í stórmarkaði í
Leeds umturnast þegar þau
fá stóra vinninginn í lottóinu.
Meðal leikenda eru Lorraine
Bruce, Siobhan Finneran, Alison
Steadman, Mark Addy, Matthew
Lewis og Matthew McNulty.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kvöldstund með Jools
Holland 8,0 (Later with
Jools Holland) Tónlistarmenn
og hljómsveitir stíga á svið
og taka lagið í þætti breska
píanóleikarans Jools Hollands.
Í þessum þætti koma fram
Jamiroquai, KT Tunstall, Delta
Spirit, Everything Everything,
Ray LaMontagne, Mama Rosin
og Harry Enfield.
23.25 Engill Ung kona ráfar stefnu-
laust um Reykjavík í haust-
sólinni. Eitthvað angrar hana
og smám saman kemur í ljós
hvað það er og til hvaða ráða
hún grípur. Leikstjóri: Haraldur
Sigurjónsson. Vinningsmynd í
handrita- og leikstjórnardeild
Kvikmyndskóla Íslands 2010.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
23.40 Tónleikar frú Carey (Mrs Car-
ey’s Concert) Karen Carey hefur
verið tónlistarstjóri stúlkna-
skóla í Sydney í 20 ár. Hún hefur
umsjón með skólatónleikum
sem fara fram annað hvert ár í
hinu fræga óperuhúsi borgar-
innar. Undirbúningurinn tekur
átján mánuði og er þrotlaus
vinna allt frá fyrstu hugmynd til
framkvæmdar. e.
01.15 Fréttir
01.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the Middle (13:22)
08:30 Ellen (11:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (35:175)
10:15 Glee (5:22)
11:00 Spurningabomban (4:21)
11:50 Grey’s Anatomy (22:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
13:25 Covert Affairs (9:11)
14:10 Chuck (7:24)
14:55 Last Man Standing (4:24)
15:15 Big Time Rush
15:40 Tricky TV (22:23)
16:05 Kalli kanína og félagar
16:25 Ellen (12:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (5:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (2:24)
19:35 Modern Family
20:00 2 Broke Girls (9:24)
20:20 New Girl (20:25)
20:45 Dallas Önnur þáttaröðin þar
saga Ewing-fjölskyldunnar
heldur áfram. Frændurnir
Christopher og John Ross bítast
enn um yfirráðin í fjölskyldu-
fyrirtækinu Ewing Oil og hafa
tekið upp erjur feðra sinna um
þessi sömu málefni. Að vanda
blandast inn í ástir og afbrýði,
svik og baktjaldamakk og gera
þáttaröðina afar spennandi.
21:30 Lærkevej (10:10) Vönduð dönsk
þáttaröð með skemmtilegri
blöndu af gamni og alvöru
um þrjú systkin sem lenda í
stórkostlegum vandræðum í
Kaupmannahöfn og flýja út í út-
hverfin og koma sér vel fyrir við
þá skrautlegu götu Lærkevej.
22:15 Miami Medical (6:13)Magnaðir
dramaþættir þar sem fylgst
er með lífi og störum lækna á
bráðamóttöku í Miami. Þættirn-
ir eru framleiddir af fyrirtæki
Jerry Bruckheimer.
23:00 Revolution (18:20)Hörku-
spennandi þættir um heim sem
missir skyndilega allt rafmagn
og þarf að læra að komast af
án þess. Fimmtán árum eftir
þessa stórkostlegu breytingu
komast menn að því að hægt
sé að öðlast það aftur sem áður
var en fyrst þarf að komast að
ástæðu rafmagsleysissins og
um leið að berjast við óvænta
og hættulega aðila.
23:40 Breaking Bad (6:8)
00:25 Vice (10:10)
00:55 Grimm (16:22)
01:40 Cinema Verite Dramatísk
mynd um það sem gerðist á bak
við tjöldin við gerð uppspunnins
raunveruleikaþáttar um hina
típísku amerísku fjölskyldu á
áttunda áratugnum.
03:10 Fringe (18:22) Fjórða þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing
FBI í málum sem grunur leikur á
að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr-
ingar. Ásamt hinum umdeilda
vísindamanni Dr. Walter Bishop
og syni hans Peter rannsaka þau
röð dularfullra atvika.
03:55 Dallas
04:40 2 Broke Girls (9:24)
05:05 Malcolm in the Middle (13:22)
05:30 Fréttir og Ísland í dag. e.
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (13:44
07:35 Everybody Loves Raymond
08:00 Cheers (4:25)
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:50 The Good Wife (10:22)
17:35 Dr.Phil
18:20 Britain’s Next Top Model
19:10 America’s Funniest Home
Videos (14:44)
19:35 Everybody Loves Raymond
20:00 Cheers (5:25)
20:25 Psych (12:16) Bandarísk þátta-
röð um ungan mann með eins-
taka athyglisgáfu sem aðstoðar
lögregluna við að leysa flókin
sakamál. Raunveruleikastjarna
úr The Bachelorette lendir í slysi
en til þess að rannsaka málið
verða þeir að skrá sig til leiks á
fölskum forsendum.
21:10 Blue Bloods - LOKAÞÁTTUR
(23:23) Vinsælir bandarískir þætt-
ir um líf Reagan fjölskyldunnar
í New York þar sem fjölskyldu-
böndum er komið á glæpamenn
borgarinnar sem aldrei sefur.
22:00 Common Law (12:13) Skemmti-
legur þáttur sem fjallar um tvo
rannsóknarlögreglumenn sem
semur það illa að þeir eru skikkaðir
til hjónabandsráðgjafa. Það er
komið að æsispennandii lokaþætti
af þessum vinsælu þáttum.
22:45 The Borgias (4:10) Einstaklega
vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku endurreisnar-
innar, Borgia ættina. Alexander
páfi reynir að hrekja franska her-
inn úr landi í kjölfar hrottalegs
glæps af þeirra hendi.
23:30 House of Lies (6:12) Marty
Khan og félagar snúa aftur í
þessum vinsælu þáttum sem
hinir raunverulegu hákarlar
viðskiptalífsins. Marty lendir
í klemmu þar sem hann þarf
að bera hag fyrirtækisins fyrir
brjósti frekar en sjálfs síns.
00:00 Leverage (9:16) Bandarísk
þáttaröð um Nate Ford og
félaga hans í þjófagengi sem
ræna bara þá ríku og valdamiklu
sem níðast á minnimáttar.
Þættirnir eru vinsælir meðal
áskrifenda en Óskarsverðlauna-
hafinn Timothy Hutton leikur
aðalhlutverkið,
00:45 Lost Girl (18:22) Ævintýralegir
þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnáttúru-
legum kröftum sínum, aðstoða
þá sem eru hjálparþurfi.
01:30 Excused
01:55 Blue Bloods (23:23)
02:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsí-deild kvenna 2013
(ÍBV - Stjarnan)
17:30 Sumarmótin 2013
18:15 Meistaradeild Evrópu
(Dortmund - Man. City)
19:55 Pepsí-deild kvenna 2013
(ÍBV - Stjarnan)
21:35 Meistaradeild Evrópu
(Celtic - Spartak Moskva)
23:25 Pepsi mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo,
Litlu Tommi og Jenni, Svampur
Sveinsson, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Strumparnir, Lína
Langsokkur, Sorry Í ve Got No
Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big
Time Rush o.fl.)
06:00 ESPN America
07:20 RBC Canadian Open 2013
11:50 Golfing World
12:40 Golfing World
13:30 RBC Canadian Open 2013
18:00 Golfing World
18:50 Presidents Cup Official Film
2009 (1:1)
19:40 The Open Championship
Official Film 1979
20:40 Champions Tour - Highlights
21:35 Inside the PGA Tour (31:47)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (27:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
12:25 Ramona and Beezus
(Ramona og Beezus)
14:05 Next Avengers: Heroes of
Tomorrow (Hetjur morgun-
dagsins)
15:25 Limitless
17:10 Ramona and Beezus
(Ramona og Beezus)
18:55 Next Avengers: Heroes of
Tomorrow
20:15 Limitless
22:00 Beyond A Reasonable Doubt
23:45 Volcano
01:25 Unstoppable
03:05 Beyond A Reasonable Doubt
Stöð 2 Bíó
16:10 Audi Cup 2013 Bein útsending frá
leik Manchester City og AC Milan
18:25 Audi Cup 2013 Bein útsending
frá leik Bayern Munchen og Sao
Paulo
20:30 Premier League World
21:00 Audi Cup 2013 Útsending frá leik
Manchester City og AC Milan.
22:40 Audi Cup 2013 Útsending frá
leik Bayern Munchen og Sao
Paulo.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Einu sinni var (15:22)
(Vöggustofa)
20:30 Örlagadagurinn (8:30)
(Katrín Andrésdóttir : „Sjálfs-
morð sonar míns“)
21:05 Grey’s Anatomy
21:50 Lois and Clark (5:22)
22:35 Einu sinni var (15:22)
(Vöggustofa)
23:05 Örlagadagurinn (8:30)
(Katrín Andrésdóttir : „Sjálfs-
morð sonar míns“)Skemmtilegir
en jafnframt átakanlegir þættir
þar sem fólk segir Sirrý frá
deginum sem breytti lífi þess.
(8:31) Katrín er sjö barna móðir
sem missti son sinn þegar hann
tók sitt eigið líf.
23:40 Grey’s Anatomy
00:25 Lois and Clark (5:22)
01:10 Tónlistarmyndb. frá Popptíví
19:00 Friends (9:24) (Vinir)
19:25 Two and a Half Men (2:24)
19:45 The Simpsons (15:22)
20:10 The O.C. 2 (4:24)
20:50 The Secret Circle (21:22)
21:35 The Secret Circle (22:22)
22:20 Breakout Kings (11:13)
23:05 Breakout Kings (12:13)
23:45 Breakout Kings (13:13)
00:30 The O.C. 2 (4:24)
01:15 The Secret Circle (21:22)
01:55 The Secret Circle (22:22)
02:35 Breakout Kings (11:13)
03:15 Breakout Kings (12:13)
04:00 Breakout Kings (13:13)
04:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hraunið kringum
Bláa lónið. öfug röð tyggja álpast rumparnir
framar
------------
fiskur
seinka
höftin
stafur
álpast
forað
sagga
------------
ym
ösluðu
egndar
eiri
stefna
haf
hvað?
------------
rollu
hamla
------------
grafa
halló!
eldsneyti
-----------
fanga
Walter White að störfum
Þættirnir hafa notið mikilla
vinsælda um allan heim.