Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 9
Inngangur. Introduction. I. Athugasemdir um tilhögun skýrslnanna. Samanburður við tollreikningana. Remarques préliminaires. Verslunarskýrslueyðublöðin fyrir árið 1914 voru algerlega með nýju sniði. Var sundurliðun vörutegundanna á þeim miklu nákvæm- ari heldur en áður og tala vöruliðanna meir en tvöföld við það sem var árin á undan. Á verslunarskýrslueyðublöðunum 1914 voru til- færðir 473 vöruliðir, 380 um aðfluttar vörur og 93 um útfluttar, en áður var tala vöruliðanna 218, 153 um aðfluttar og 65 um úlfluttar vörur. Ennfremur var niðurröðunin á vörunum önnur en áður hefur tiðkast, vörunum skift aðallega eftir efninu sem í þeim er, og eftir því hvort vörurnar eru lítt unnar eða fullunnar. Virtist það heppi- legri grundvöllur til þess að byggja á ítarlega flokkun heldur en notkun varanna eins og áður hefur verið lagt til grundvallar fyrir niðurröðuninni. í töfludeild skýrslna þessara eru vörutegundirnar flokkaðar eins og á eyðublaðinu eftir efni og uppruna varanna. Kemur sú flokkun heim við þá flokkun, sem notuð er um öll Norð- urlönd. Við sundurliðunina hefur líka verið höfð liliðsjón af sundur- liðun þeirri, sem ráðgert var að fylgja við útgáfu alþjóðaverslunar- skýrslna, en til að annast þá útgáfu var fullráðið rjett áður en heimsstyrjöldin hófst að setja á fót sjerstaka stofnun í Bruxelles, en vegna ófriðarins er liún enn ekki tekin til starfa. Þrátt fyrir breytinguna á flokkun varanna í töílunum má samt koma að sam- anburði við fyrri ár, því að í innganginum hefur vörunum auk þess verið skift í samskonar flokka eins og að undanförnu.. Par sem um tollvörur er að gera, hefur eins og að undanförnu útkoman úr verslunarskýrslunum verið borin þar sem unt er saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.