Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 18
16
Verslunnrskýrslur 19J4
Ef menn vilja vita, hvort neyslan af vörunum hefur vaxið eða
minkað, er ekki nægilegt að líta á verðið, heldur verður þá að at-
liuga sjálft vörumagnið. 2. tafla sýnir, hve mikið hefur flust til lands-
ins af munaðarvörum á hverju 5 ára skeiði siðan um 1880, bæði í
heild sinni og samanborið við mannfjölda. Vínandi er talinn með
brennivíni þannig, að lítratala vínandans er tvöfölduð áður en henni
er bætt við, því að brennivínið hefur hjerumbil hálfan styrkleika á
við hreinan vínanda, svo að hálfur lítri af vínanda samsvarar heil-
um litra af brennivíni.
2. tafla. Árleg neysla af munaðarvörum 1881—1914.
Consommation du cafc, dn sucre, du tabac, du la biére et des boissons alcooliques Í881— Í91h,
Brenni- Önnur
Kaffi Sykur Tóbak Ö1 vín o<( vinandi vinföng
Café Sucre Tabac Bicre Eau queiirs
Innflutningur alls de vic diverses
lmportation totale 100 kg 100 kg 100 kg 100 1 100 1 100 1
1881—1885 meðaltal, moyenne .. 1886—1890 — - 1891-1895 — — 1896-1900 — — 1901—1905 — — 1906-1910 — — 1911 1912 1913 1914 3 884 2818 3127 3 880 5 000 5 236 5 135 4 586 5 288 4 998 5 483 5 845 8 155 11 311 16 312 20 019 22 294 21 563 25152 25 571 838 815 880 962 995 914 932 880 933 906 1 149 942 1 503 1 814 2 666 3 523 8 088 749 832 1 256 3 287 2 449 3 097 3130 2 560 2156 7 037 123 58 111 943 423 557 626 571 482 2 313 6 14 33
Neysla á mann
Consommation par tcte Kg Kg Kg Litrar Litrar Litrar
1881—1885 meðaltal, moyenne .. 5.4 7.0 1.2 l.G 4.i*> 1.3
1886-1890 — — 4.o 8.2 i.i 1 3 3.4 0 o
1891—1895 — — 4.3 112 1.2 2.i 4.3 0.8
1896-1900 — — 5.1 14.9 1.3 2.4 4.1 0.8
1901-1905 - — 6.3 20.5 1.3 3.3 3.2 0.7 .
1906—1910 — — 6.3 24.0 1.1 4.2 2.u 0,o
1911 1912 1913 1914 6.o 5.3 6.i 5.7 26,o 25.o 28.9 29.o 1.1 1.0 1.1 1.0 9.4 0.9 1.0 1.4 8.2 O.i O.i O.i 2.7 O.o O.o O.o
2. tafla sýnir, að minna hefir verið flutt inn af kaffi og tóbaki
árið 1914 heldur en næsta ár á undan, en meira af sykri og öli.
Áfengisinnflutningurinn er hverfandi siðan 1911, þar sem aðeins er
flutt inn fyrir milligöngu landsstjórnarinnar messuvín og vín eða vín-
andi til lækninga (mengaður vínandi, sem fluttur er inn, er ekki tal-