Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 10
8 Verslunarskýrslur 1916 20 B. Útflutt Vörumagn Áætlað verð Hrogn 95 300 kg 24 000 kr. 52°/o Síld 8 422 000 — 3823 000 — 27— Síldarlýsi 248 000 — 238 000 — 98— Porskalýsi, hákarlslýsi, sellýsi. 17 200 — 22 500 — 1— T.ax 1 000 — 1 800 — 9- Áburðarefni (sildargúanó) 572 100 - 171 630 — 100- Hross *) 590 stk. 129 000 — 25— Af sumum tollvörum virðist aftur á móti ekki vanta neitt, sem steinolíu og sementi, saltfisk og sundmaga. Verð alls innflutn- ingsins af þeim tollvörum, sem teknar hafa verið til samanburðar, nemur alls (að meðtaldri viðbótinni hjer að framan): aðflutt 17 287 þús. kr., útflutt 34 761 þús. kr., samtals 52 048 þús. kr., en það sem vantaði á þessa upphæð í hinum innkomnu skýrslum og orðið hefur að bæta við á eftir samkvæmt tollreikningunum nemur alls: aöflutt ............ 3 215 000 kr. eða 18.7°/o útflutt............. 4 410 000 — — 12.7— Samtals.. 7 625 000 kr. eða 14.g°/o Af þeim vörum, sem hjer er um að ræða, hefur þá vantað skýrslur um 72/a miljón króna virði eða um x/7 hluta. Eru heimt- urnar miklu betri heldur en árið áður, því að þá vantaði í skýrsl- urnar um 40°/o af þeim vörum, sem hjer um ræðir. Þó eru þær lakari heldur en gera mætti ráð fyrir og stafar það einkum af þvi, hve slæmar þær hafa verið úr Eyjafjarðarsýslu, því að eins og að undanförnu hafa heimturnar orðið langlakastar þaðan. Aðrar vörur en þær, sem hjer hefur verið getið, eru annað- hvort tollfrjálsar eða þeim er slegið saman í stóra flokka í toll- reikningunum, sem ekki er unt að bera saman við það, sem upp er gefið í skýrslunum, svo sem 2., 3. og 6. flokkur vörutollsins. En það má búast við því, að á þeim vörum sjeu ekki síður vanhöld en á þeim, sem bornar hafa verið saman við tollreikningana. Ef gert væri ráð fyrir eitthvað líkum vanhöldum á þeim ætti að vanta í þær nærri 4 miljón króna virði. Vegna þess, hve mikið vantaði af skýrslum úr Eyjafjarðarsýslu, gerði hagstofan tilraun til að bæta úr því með því að tína það sem unt var af því sem vantaði upp úr vörutollsreikningi Eyjafjarðarsýslu og var þannig bætt við vörum, sem áætlað var að mundu vera framundir 2 miljón króna virði, auk þess sem bætt var við samkvæmt hinum almenna samanburði á tollvörunum og getið var hjer á undan. 1) Samanborið við skýrslur umsjónarmanna meö útflutningi hrossa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.