Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Qupperneq 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Qupperneq 13
20 Verslunarskýrslur 1916 11 verðmagn aðíluttu og útíluttu vörunnar til þess að sjá, hvort landið safnar skuldum við önnur lönd eða eignast kröfur á þau. Verðmagn útfluttu vörunnar árið 1916 hefur orðið heldur hærra heldur en aðfluttu vörunnar, en munurinn er samt ekki mikill, tæpl. 1 milj. kr., og minni heldur en hann hefur verið í mörg ár undanfarin. Aðgætandi er þó, að með innflutningnum 1916 er talið framundir s/4 m>'j- 4 peningum (gulli og silfri). Sjeu þeir ekki taldir með verður mismunurinn nál. 12/a milj. kr. En þegar þess er gætt, að mikill hluti af síldinni, sem svo mikið munar um í útflutningnum, er eign útlendinga, þá kemur samt sennilega fram halli á hina hliðina. III. Aðfluttar vörutegundir. Impoiiation des marchandises. Tafla II (bls. 4—19) sýnir hve mikið hefur ílust til landsins af hverri vörutegund árið 1916. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyldleika og tilfærðar í sömu röð eins og á verslunarskýrslueyðu- blaðinu. í töflu I (bls. 2—3) er yfirlit yfir verðmagn aðllutningsins í öllum vöruflokkunum. Enda þótt flokkun þessi virðist heppilegri til þess að byggja á nákvæma sundurliðun á vörunum heldur en flokkun eftir notkun varanna, sem áður var lögð til grundvallar í verslunar- skýrslunum, er samt líka flokkuninni eftir notkun varanna haldið í yfirliti þessu, bæði vegna þess, að með því má betur koma að saman- burði við fyrri ár og líka vegna þess, að sú flokkun getur gefið mikils- verðar bendingar um, hvers eðlis vöruflutningarnir eru. Aðeins verður að hafa hugfast, að flokkun eftir notkun varanna getur aldrei orðið nákvæm, því að oft er sama varan notuð margvíslega og gelur þá verið álitamál, hvar helst beri að telja hana. Verður þá að setja hana í þann flokk, sem ætla má að meiri hluti hennar falli venjulega undir. 1. yfirlit (bls. 12*) sýnir skiftinguna á aðfluttum vörum þrjú síðustn árin eftir notkun varanna. Hafa þær verið flokkaðar alveg eins og siðustu ár á undan (sjá Verslunarskýrslur 1914, bls. 14*). í yfirlilinu er sýnt, hve miklum hluta af hundraði hver flokkur nemur af verðupphæð allrar aðfiuttrar vöru hvert ár. Yfirlitið ber með sjer, að árið 1916 hefur meira en 2ls af verði aðfiuttu vörunnar farið í framleiðsluvörur, um 2/ö i neysluvörur og tæpl. ’/« í ljósmeti og elds- neyti (steinolíu og kol), sem bæði er til heimilisnotkunar og fram- leiðslu. Hefur gengið tiltölulega töluvert meira til framleiðsluvar- anna, en minna til neysluvaranna, árið 1916 heldur en undanfarin ár. Það er innflutningurinn til sjávarútvegs, sem aukist hefur stórkostlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.