Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 15
20 Verslunarskýrslur 1916 13 Af öðrum matvælum var innflutt árið 1916: Fiskmeti 22 þús. kg fyrir 31 Kjöt og feiti 834 — — — 978 Ivex, brauð o. íl 580 — — — 478 Garðávextir og aldini 1 737 — — — 575 Sagó og krydd 73 — — — 96 Edik og saft 15 — lítr. — 14 Til samanburðar við næsta ár á undan er hjer sett verðupp- hæð þeirra vörutegunda, sem mest munar um árin 1915 og 1916. 1916 1915 Smjörlíki 453 Kex og kökur ... 290 — — 154 Niðursoðin mjólk .... ... 236 — — 74 Skipsbrauð ... 150 — — 137 Jarðepli ... 142 — — 148 Ostur ... 100 - - 80 Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki hafa verið álitnar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulaði, sykur, tóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Jafnvel þótt sumar af þessum vörum megi nú orðið telja nauðsynjavörur, einkum syk- ur, virðist þó rjett að telja þær allar í sama flokki, enda eru það alt vörur, sem tollar hafa aðallega- verið lagðir á. Af þessum svo- kölluðu munaðarvörum var aðflutt árið 1916 fyrir nál. 3 milj. króna eða fyrir nál. milj. króna meira heldur en árið á undan, 1 milj. kr. meira heldur en 3 næstu árin þar á undan og V< milj. kr. meira heldur en árið 1911 eða síðasta árið, sem aðflutningur áfengis frá útlöndum var frjáls, og því fluttar inn áfengisbirgðir til næstu ára. Síðustu 5 árin hafa munaðarvörukaupin numið í þúsundum króna því sem hjer segir: 1912 1913 1914 1915 191G Kaffl og kaffibætir . 546 557 471 576 782 Te 9 9 7 12 16 Súkkulaði og kakaó 97 98 99 139 210 Sykur allskonar 935 892 909 1 216 1205 Tóbak og vindlar 359 374 345 484 593 01 allskonar 32 31 44 82 119 Brennivín og vínandi..., 3 2 4 8 11 Önnur vinföng 1 i 6 4 14 Önnur drykkjarföng 4 3 4 5 13 Samtals .. 1986 1 967 1889 2 526 2 963 Ef menn vilja vita, hvort neyslan af vörunum hefur vaxið eða minkað, er ekki nægilegt að líta á verðið, heldur verður þá að at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.