Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 15
20
Verslunarskýrslur 1916
13
Af öðrum matvælum var innflutt árið 1916:
Fiskmeti 22 þús. kg fyrir 31
Kjöt og feiti 834 — — — 978
Ivex, brauð o. íl 580 — — — 478
Garðávextir og aldini 1 737 — — — 575
Sagó og krydd 73 — — — 96
Edik og saft 15 — lítr. — 14
Til samanburðar við næsta ár á undan er hjer sett verðupp-
hæð þeirra vörutegunda, sem mest munar um árin 1915 og 1916.
1916 1915
Smjörlíki 453
Kex og kökur ... 290 — — 154
Niðursoðin mjólk .... ... 236 — — 74
Skipsbrauð ... 150 — — 137
Jarðepli ... 142 — — 148
Ostur ... 100 - - 80
Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem
ekki hafa verið álitnar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulaði,
sykur, tóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Jafnvel þótt sumar
af þessum vörum megi nú orðið telja nauðsynjavörur, einkum syk-
ur, virðist þó rjett að telja þær allar í sama flokki, enda eru það
alt vörur, sem tollar hafa aðallega- verið lagðir á. Af þessum svo-
kölluðu munaðarvörum var aðflutt árið 1916 fyrir nál. 3 milj. króna
eða fyrir nál. milj. króna meira heldur en árið á undan, 1 milj.
kr. meira heldur en 3 næstu árin þar á undan og V< milj. kr. meira
heldur en árið 1911 eða síðasta árið, sem aðflutningur áfengis frá
útlöndum var frjáls, og því fluttar inn áfengisbirgðir til næstu ára.
Síðustu 5 árin hafa munaðarvörukaupin numið í þúsundum króna
því sem hjer segir:
1912 1913 1914 1915 191G
Kaffl og kaffibætir . 546 557 471 576 782
Te 9 9 7 12 16
Súkkulaði og kakaó 97 98 99 139 210
Sykur allskonar 935 892 909 1 216 1205
Tóbak og vindlar 359 374 345 484 593
01 allskonar 32 31 44 82 119
Brennivín og vínandi..., 3 2 4 8 11
Önnur vinföng 1 i 6 4 14
Önnur drykkjarföng 4 3 4 5 13
Samtals .. 1986 1 967 1889 2 526 2 963
Ef menn vilja vita, hvort neyslan af vörunum hefur vaxið eða
minkað, er ekki nægilegt að líta á verðið, heldur verður þá að at-