Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 20
18* Verslunarskýrslur 191G 20 Innflutningur á tunnum hefur verið þessi síðuslu 5 árin: 1912 ........... ? þús. kg 317 þús. kr. 1913 ......... 884 — — 273 — - 1914 ......... 775 — — 214 — — 1915 ...... 2 038 - — 541 — — 1916 ...... 6 553 — — 4 485 — — Árið 1916 hefur tunnuinnflutningur meir en þrefaldast, en verðmagnið vaxið miklu meir vegna verðhækkunar. Við þennan árasamanburð er það annars aðgætandi, að liætt er við, að fyrri árin hafi töluvert af tunnuinnflutningi hingað til lands ekki komið fram í skýrslunum. Af öðrum vörum í þessum flokki hefur innflutningurinn af þessum verið mestur að verðmagni: 191G 1915 Skiþ og bátar ...................... 1 255 þús. kr. 1 935 þús. kr. Net og netjagarn ................... 646 — — 181 — — Færi ............................... 555 — — 344 — — Steinolíu- og bensinmótorar...... 330 — — 151 — — Olía úr steinarikinu (önnur en stein- olía og bensín, mest vjelaolía) ... 235 — — 113 — — Aukningin á verðmagninu 1916 stafar nokkuð af hækkuðu verði, en mest af auknum innílutningi. Til landbúnaðar er talinn innflutningur fyrir nál. 200 þús. kr. árið 1916. Þar til telst skepnufóður (nema korn), baðlyf, áburður, gaddavír, hestajárn, landbúnaðarverkfæri og landbúnaðarvjelar. Þessi innflutningur má heita hreinn landbúnaðarinnflutningur, en auk þess gengur til landbúnaðar sumt af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum flokkum, svo sem nokkuð af kornvörunum, sem notað er til skepnufóðurs og nokkuð af saltinu, sem notað er til kjötsölt- unar og heysöltunar. Af þeim vörum, sem taldar eru í þessum flokki, var gaddavír áður stærsti liðurinn. Af gaddavír hefur flust inn á síðari árum: 1912 ......... 196 þús. kg 48 þús. kr. 1913 ......... 253 — — 64 — — 1914 ......... 355 — — 85 — - 1915 .......... 55 — — 17 — — 1916 .......... 32 — - 15 — — Innflulningur af gaddavír fór mjög vaxandi fram að 1914, en síðan minkar hann afarmikið og 1916 er hann ekki 710 af því sem hann var 1914, enda er gaddavír vara, sem mikið er notuð í ófriði. Árið 1916 eru taldar innfluttar 630 skilvindur og er það meira
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.