Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Qupperneq 26

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Qupperneq 26
24* Verslunarskýrslur 191G 20 V. Viðskiftin við einstök lönd. L’échange avec les pays élrangers. 5. yfirlit (bls. 25‘) sýnir hvernig verðupphæð aðfiuttu og út- fluttu vörunnar hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sem vörurnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti yfirlitsins sýnir, hvern þátt löndin taka hlutfallslega í versluninni við Ísland sam- kvæmt íslensku verslunarskýrslunum. Sundurliðunin eftir löndunum er töluvert fyllri síðan 1914 heldur en árin á undan, því að nú eru öll lönd, sem viðskifti hafa verið við, tilfærð hvert í sínu lagi, en áður voru allmörg þeirra tekin í einu lagi án aðgreiningar og nefnd »önnur lönd«. Langmestur hluti aðfluttu vörunnar liefur komið frá Danmörku og Bretlandi. 1916 komu 69.2°/o eða rúmlega tveir þriðju hlutar að- fluttu vörunnar frá þessum tveim löndum. Hlutdeild Danmerkur í aðflutningunum er tiltölulega töluvert minni heldur en fyrir nokkrum árum. Árið 1909 komu 48% af verði aðfluttu vörunnar á Danmörku, en 1916 ekki nema 38%. Á Bretland hefur á undanförnum árum komið nálægt V3 af verði aðflutlu vörunnar. Næst þessum löndum gekk fyrir stríðið Þýskaland með nálega 10%, en effir að stríðið hófst minkaði innflutningur þaðan stórum og mátti heita alveg hættur árið 1916. Aftur á móti kom þá 10V2% af innflutningnum frá Noregi, en þar á eftir koma Bandaríkin með rúml. 7^2% af að- fluttu vörunni, Svíþjóð með rúml. 5l/2%, Spánn með tæpl. 4% og Holland með 2xh%. Af útfluttu vörunum hefur venjulega verið mest selt til Dan- merkur, framundir 2/s hlutár þeirra. En árið 1916 hefur þetta ger- breyst. Bretland hefur dregið til sin mest af útflutningnum það ár eða 42V2%, og aukningin á útflutningnum þangað hefur inest öll komið niður á Danmörku, svo að hún hefur ekki einungis hrapað niður fyrir Bretland, lieldur líka niður fyrir Noreg, Spán og Svíþjóð. Til Noregs og Spánar livors um sig fór 14^2% af úlflutningnum það ár, til Svíþjóðar HV2V0, en til Danmerkur ekki nema 10%. Þar á eftir kemur Ítalía með 5x/2% og Bandaríkin með 1V20/0, en til annara landa er úlflutningurinn alveg hverfandi. Á 5. yfirliti sjest, að miklu meira er flutt út frá íslandi til Noregs, Sviþjóðar, Spánar og Ítalíu heldur en aðflutt er frá þessum löndum, en aftur á móti er meira flutt inn frá Bandaríkjunum heldur en útflutt er þangað. Venjulega hefur útflutningur til Dan- merkur verið meiri heldur aðflutningur þaðan, en innflutningur meiri frá Bretlandi heldur en útflutningur þangað. En árið 1916 er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.