Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Side 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Side 9
Verslunarskýrslur 1924 7 ins æfinlega töluvert hærri heldur en innflutningsins og eins fyrstu stríðs- árin. En síðari stríðsárin snerist þetta hlutfall alveg við og eftir stríðið hefur þetta verið upp og niður. Mestur varð hallinn 1920, 21.8 milj. hr., en tiltölulega mestur varð hann árið 1917, er verðhæð útflutningsins nam aðeins 68% af verðhæð innflutningsins (en 1920 þó 74°/o). Ef menn vilja vita, hvort inn- eða útflutningur hefur aukist eða minkað frá ári til árs, þá nægir eigi að líta á verðmagn inn- og útflutn- ingsins, því að það er eigi aðeins komið undir því, hversu mikið er flutt inn eða út, heldur líka því, hvort vöruverðið er hátt eða lágt. Og á undanförnum árum síðan stríðið hófst, hafa orðið svo stórkostlegar verð- breytingar, að ekkert verður ráðið um breytingar vörumagnsins frá ári til árs af breytingum verðmagnsins aðeins. En verðbreytingarnar má úti- loka með því að reikna út verðmagn inn- og útflutningsins ár eftir ár með óbreyttu verði á hverri vöru. Ef verðmagnið samt sem áður hækkar eða lækkar sýnir það, að vörumagnið hefur aukist eða minkað og hve mikið. Mismunurinn á þessu útreiknaða verðmagni hvers árs og því verð- magni, sem skýrslur sýna fyrir það ár, stafar þá eingöngu af verðbreyt- ingum, og af því, hve mismunurinn er mikill má sjá, hversu verðbreyt- ingin er mikil. Þennan útreikning hefur ]ón Þorláksson ráðherra gert í bók sinni um »Lággengi« (bls. 100—104 og 123—126) fyrir árin 1914 —1922, en Hagstofan hefur haldið honum áfram fyrir árin þar á eftir. Verðið, sem miðað er við öll árin er meðaltal af verði varanna árin 1913 og 1914 eða rjett áður en stríðið byrjaði og verðbreytingarnar hófust fyrir alvöru. Það hafa þó ekki allar vörur verið teknar með í reikninginn heldur aðeins úrval, 36 innflutningsvörur og 17 útflutnings- vörur, en það eru langveigamestu vörurnar, sem nema yfir 60°/o af verð- magni innflutningsins og yfir 90% af verðmagni útflutningsins (að frá- töldum skipum). Er gert ráð fyrir, að þær vörur, sem ekki eru teknar með, mundu sýna svipaða útkomu og því reiknað með sama hlutfalli fyrir þær. Samkvæmt þessu hefur verið gert eftirfarandi yfirlit, er sýnir breytingarnar á verðlagi og magni inn- og útflutningsvaranna á hverju ári, þegar verðið 1913—14 er talið 100 og vörumagnið 1914 líka 100. Verðvísitölur, Vörumagn, nombreS'indices de prix nombr.-ind. de quantité InnHutt, Otflutt, Innflutt, (Jtflutt, import. export. import. cxport. 1914 ...................... 100 104 100 100 1915 ..................... 141 175 97 112 1916 ...................... 184 201 116 100 1917 ...................... 286 217 76 57 1918 ...................... 373 247 61 75 1919 ...................... 348 333 97 112 1920 ................ , 453 258 88 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.