Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Page 17
15*
Verslunarskýrslur 1924
Af byggingarefnum var árið 1924 flutt inn fyrir 4.9 milj. króna og
er það rúml. 71/2°/o af verðmagni innflutningsins. I þessum flokki kveður
langmest að trjáviðnum. Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið síðustu árin.
1921 .......................... 7 963 rúmmetrar, 1 293 þús. kr.
1922 ......................... 11 901 — 1 717 — —
1923 ......................... 14 247 — 2 012 — —
1924 ......................... 15 886 — 2 425 —
Trjáviðarinnflutningurinn hefur stöðugt farið vaxandi þessi ár, en
er þó minni heldur en 1914. Þá var hann 17 628 rúmmetrar.
Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg).
Sement 1914 4 488 192 1 3 113 1922 5 390 1 923 7 386 1 924 5 968
Þakjárn 546 262 540 540 614
Þakpappi 88 98 198 184 180
Naglar, saumur og skrúfur 145 132 179 193 253
Lásar,skrár,lamir,krók. o.fl. 18 13 20 23 22
RúÖugler 84 75 94 119 110
Ofnar og eldavjelar !100! ( 119 141 198 215
Miðstöðvarofnar 1 21 89 159 154
Oólfdúkur (linoleum) .... 14 55 79 75 95
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1924 verið fluttar inn vörur
fyrir 13 milj. kr. eða Vs af öllu innflutningsverðmagninu og eru þó kol
og steinolía ekki talin hjer með, því að þau eru talin í V. flokki. Hefur
þessi innflutningur verið tiltölulega töluvert meiri árið 1924 heldur en 3
næstu árin á undan. Langstærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið.
Arið 1924 nam það næstum J/3 af verðmagni allra þeirra vara, sem í
þessum flokki eru taldar. Saltinnflutningurinn hefur verið þessi síðustu árin:
1921 .... 32 038
1922 . . . . 59 522
1923 . . . . 47 972
1924 .... 89 067
lestir, 2 320 þús. kr.
— 2 665 — —
2 252 — —
— 4 262 — —
Innflutningur á salti hefur aldrei verið nálægt því eins mikill eins
og árið 1924. Árið 1914 var innflutningurinn 50 þús. lestir.
í þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og flutn-
ingaskip. Síðan í stríðsbyrjun hefur innflutningur skipa verið talinn þessi:
Gufuskip Seglskip Mótorskip og mótorbátar
1000 kr. tals 1000 kr. tals 1000 kr.
150 )) » 16 94
827 1 3 10 94
1914
1915
2
6