Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Síða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Síða 17
15* Verslunarskýrslur 1924 Af byggingarefnum var árið 1924 flutt inn fyrir 4.9 milj. króna og er það rúml. 71/2°/o af verðmagni innflutningsins. I þessum flokki kveður langmest að trjáviðnum. Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið síðustu árin. 1921 .......................... 7 963 rúmmetrar, 1 293 þús. kr. 1922 ......................... 11 901 — 1 717 — — 1923 ......................... 14 247 — 2 012 — — 1924 ......................... 15 886 — 2 425 — Trjáviðarinnflutningurinn hefur stöðugt farið vaxandi þessi ár, en er þó minni heldur en 1914. Þá var hann 17 628 rúmmetrar. Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar (taldar í þús. kg). Sement 1914 4 488 192 1 3 113 1922 5 390 1 923 7 386 1 924 5 968 Þakjárn 546 262 540 540 614 Þakpappi 88 98 198 184 180 Naglar, saumur og skrúfur 145 132 179 193 253 Lásar,skrár,lamir,krók. o.fl. 18 13 20 23 22 RúÖugler 84 75 94 119 110 Ofnar og eldavjelar !100! ( 119 141 198 215 Miðstöðvarofnar 1 21 89 159 154 Oólfdúkur (linoleum) .... 14 55 79 75 95 Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1924 verið fluttar inn vörur fyrir 13 milj. kr. eða Vs af öllu innflutningsverðmagninu og eru þó kol og steinolía ekki talin hjer með, því að þau eru talin í V. flokki. Hefur þessi innflutningur verið tiltölulega töluvert meiri árið 1924 heldur en 3 næstu árin á undan. Langstærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Arið 1924 nam það næstum J/3 af verðmagni allra þeirra vara, sem í þessum flokki eru taldar. Saltinnflutningurinn hefur verið þessi síðustu árin: 1921 .... 32 038 1922 . . . . 59 522 1923 . . . . 47 972 1924 .... 89 067 lestir, 2 320 þús. kr. — 2 665 — — 2 252 — — — 4 262 — — Innflutningur á salti hefur aldrei verið nálægt því eins mikill eins og árið 1924. Árið 1914 var innflutningurinn 50 þús. lestir. í þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og flutn- ingaskip. Síðan í stríðsbyrjun hefur innflutningur skipa verið talinn þessi: Gufuskip Seglskip Mótorskip og mótorbátar 1000 kr. tals 1000 kr. tals 1000 kr. 150 )) » 16 94 827 1 3 10 94 1914 1915 2 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.