Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Page 7
Inngangur.
Introdnction.
1. Verslunarviðskiftin milli Islands og- útlanda í heild sinni.
L’échange entier entre I’Islande et Fétranger.
A eftirfarandi yfirliti sést árlegt verðmæti innflutnings og litflutnings
á undanförnum árum:
1896—1900 meðaltal . .. Innflutt importation 1000 kr. . .. . 5 966 Útflutt exportation 1000 kr. 7 014 Samtals total 1000 kr. 12 980 Útflutt umfram innflutt exp. -4- imp. 1000 kr. 1 048
1901—190.')' . . . ... . 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 . . . . . . . 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 . . . , . . . . 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 . . . , .. .. 53 709 48 453 102 162 -7- 5 256
1921—1925 — . . . ... . 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 . . . . ,. . . 64 853 66 104 130 957 -r- 1 251
1929 74 196 151 168 —r- 2 776
1930 60 096 132 064 —f— 11 872
1931 48 009 96 120 4- 102
1932 47 785 85 136 10 434
1933 51 833 101 206 2 460
Fram að 1909 var gefið upp útsöluverð á innfluttu vörunum, en
síðan er tilgreint innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til lands-
ins. Til þess að gera verðið fram að 1909 sambærilegt við verðið þar á
el'tir, þá hafa verið dregnir frá greiddir tollar og áætluð upphæð fyrir
álagningu.
Árið 1933 hefur verðupphæð innflutnings verið 49.4 milj. kr. Er
það þriðjungi meira en verðmagn innflutningsins næsta ár á undan, en
litlu meira en 1931. Aftur á móti hefur útflutningurinn verið svipaður
að verðmagni öll þessi 3 ár, en þó einna hæstur 1933, 51.s milj. kr. Hefur
verðmagn útflutningsins 1933 farið fram úr verðmagni innflutningsins
um 2.5 milj. kr.
Heildarverðupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin
undir vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða
lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins
síðan fyrir stríðið (verðið 1913—14 = 100 og vörumagn 1914 = 100).