Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Page 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Page 11
Verslunarskýrslur 1933 9* Ýmsar af þessum vörum hafa fallið burtu eða minkað stórlega síðan árið 1932 vegna innflutningshaftanna. Þó hefur innflutningur af ávöxtum vaxið aftur 1933. Munaðarvöriir hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki hafa verið taldar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulað, sykur, tóbak, áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Þetta eru þær vörur, sem tollarnir hafa aðallega verið lagðir á, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja nauð- synjavörur, svo sem sykur. Af þessuin vörum nam innflutningurinn árið 1933 3% milj. kr. eða 7% af öllum innflutningnum. Er það að vísu að verðmagni meira heldur en næsta ár á undan, en hlutfallslega tölu- vert minna. 2. yfirlit (hls. 10*) sýnir árlega neyslu af helstu munaðarvörunum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári siðustu ö árin, hæði í heild sinni og samánborið við mannfjölda. Er þar eingöngu um inn- fluttar vörur að ræða, þar til á síðari árum, að við bætist innlend fram- leiðsla á öli og kaffibæti. Brennivín er talið með vínanda, þannig að Iítratala hrennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hérumbil hálfan styrkleika á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar af brennivíni sam- svara einum litra af vínanda. Á yfirlitinu sést, að árið 1933 hefur aukist neysla af öllum þessum munaðarvörum, nema vínanda. Innflutningur á sykri hefur vaxið afarmikið á siðustu 50 árum. Neysla á mann hefur fimmfaldast og var orðin meir en 40 kg á mann árið 1929, og svipuð hefur hún verið 1933. Er það mikið samanhorið við önnur lönd. Árið 1933 var hún minni í flestum löndum Norðurálfunnar, nema Danmörku (49 kg) og Svíþjóð (44 kg), en á Bretlandi svipuð (40 kg). í Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi var hún líka meiri (43 og 45 kg). Neysla af kaffi og kaffibæti hefur aukist töluvert síðan um 1890. 1886—90 komu ekki nema 4 kg á mann að meðaltali, en 1916—20 ineira en 7 kg. Síðustu árin hefur innflutningurinn þó verið lægri, en þar við hefur bæst innlend framleiðsla á kaffibæti, sem er tekin með í töflunni. Nam hún 26 þús. kg árið 1931, 182 þús. kg árið 1932, en 237 þús. kg árið 1933. Enda er nú svo að segja alveg tekið fyrir innflutning á kaffibæti. Innflutningur á tóhaki hefur litið vaxið á undanförnum árum og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneysla hérumhil staðið í stað. Árið 1933 var innflutningurinn tæplega i meðallagi. Innflutningur á áfengu öli (með yí'ir 2%% af vínanda að rúmmáli) hefur verið bannaður síðan 1912, en framan af stríðsárunum gerðist inn- flutningur á óáfengu öli allmikill og eins fyrstu árin eftir stríðslokin, en siðan hefur hann farið minkandi og er nú næstum horfinn, enda er líka komin á innlend framleiðsla í þessari grein. f töflunni er innlenda framleiðslan tekin með síðan 1919. Árið 1931 var hún 642 þús. litrar, en 1932 ekki nema 494 þús. lítrar og 1933 436 þús. lítrar, svo að neyslan hefur minkað mikið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.