Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Síða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Síða 16
14* Versluiiarskýrslur 1933 1929 1930 1931 1932 1933 Sláttuvélar 177 289 2G5 32 119 Rakstrarvélar 22 32 50 19 01 Aðrar landbúnaðarvélar 137 140 260 77 100 Árið 1929 voru fluttar inn 651 skilvindur og 508 árið 1930, en aðeins 233 árið 1931 og 168 árið 1932. Aftur á móti voru fluttar inn 320 árið 1933. Hæstur hefur innflutningurinn af skilvindum orðið árið 1929. Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir 9.7 milj. kr. árið 1933. Vörur þær, sem hér eru taldar, eru harla margskonar og sundurleitar, og lenda hér þær vörur, sem ekki falla beinlínis undir neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helstar (taldar í þús. kg): 1929 1930 1931 1932 1933 Húðir og skinn 67 43 44 38 43 Kókosfeiti hreinsuð 575 592 657 559 749 Jurtaolia 174 190 247 378 420 Áburðarolia 1 160 755 739 637 708 Prentpappir og skrifpappir . . . 340 387 359 315 421 Umbúðapappir og smjörpappír 283 297 223 208 308 Stangajárn 2 878 1 608 823 873 737 Járnpípur 1 044 964 731 543 1 270 Sléttur vír 153 129 58 28 89 Rafmagnsvélar og áliöld 209 283 322 169 288 Rifreiðahlutar 120 126 122 66 115 Mótorhlutar 19 60 44 26 50 Al' bifreiðum í heilu lagi voru fluttar inn 462 árið 1929, 103 árið 1930, 229 árið 1931, en aðeins 19 árið 1932. Árið 1933 voru fluttar inn 106. 3. Útfluttar vörutegundir. Exportation cics marchandises. í töflu II B (hls. 31—35) er skýrt frá iitflutningi á hverri einstakri vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er ylirlit yl'ir þá flokkaskiftingu í töflu I (hls. 1). 3. yfirlit (bls. 15*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið árlega siðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar el'tir því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls- töluin, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu- vegi. Hefur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landbúnaðarafurða minkað. Fram að 1920 náinu landbiinaðarvörurnar að meðaltali rúml. Vs af út- flutningsverðmagninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12% að með- altali, en fiskiafurðirnar aftur á móti 86—87%. Árið 1932 námu fiski- al'urðirnar jafnvel 92%, en landbiinaðarafurðirnar ekki nema 7%. 1933 voru hlutföllin al'lur á móti 90% og 8V2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.