Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Side 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Side 20
18* Verslunárskýrslur 1933 4. Viðskifti við einstök lönd. L’échange avec les pays étrangers. 5. yfirlit (hls. 19*) sýnir, hvernig verðupphæð innfluttu og útfluttu varanna hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndumun, þar sem vörurnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt löndin hal'a tekið hlutfallslega í versluninni við íslanci samkvæmt islensku verslunarskýrslunum. Langmestur hluti innfluttu vörunnar kemur frá Damnörku og Bret- landi, eða meir en helmingur alls innflutningsins. Venjulega hefur Dan- mörk verið heldur hærri en Bretland, en síðustu árin hefur Bretland þó verið töluvert hærra. Næst þessum löndum gengur Þýskaland með 13% af öllum innflutningnum 1933. Því næst kemur Noregur með 12%, Spánn með 5%, Svíþjóð með 4% og Holland, Bandarikin og Belgía með 1—2%. Af verðmagni útflutningsins árið 1933 hefur rúmlega % komið á Spán og er hann langhæstur af útflutningslöndunum. Fyrir striðið var útflutningur langmestur til Danmerkur (um % af öllum útflulningnum), en á stríðsárunum síðari tók að mestu fyrir allan xitflutning þangað og síðan hefur hann ekki náð sér aftur í hið fyrra horf. Síðustu árin hefur hann jafnvel farið minkandi og árið 1930 fóru aðeins 4% af útflutn- ingnum til Danmerkur. 1931—33 var þó hlutdeild Danmerkur nokkru meiri, en þó lílil í samanburði við mörg önnur lönd. Þá tók Portúgal við 14% af útflutningnum, ítalia við 12%, Bretland við 11% og Þýskaland við 9%, þar næst kom Noregur og Danmörk með (i—7% og Sviþjóð og Bandaríkin með 4% af útflutningnum. Á 5. yfirliti sést, að miklu meira er flutt út frá íslandi til Spánar, Ítalíu og Portúgals heldur en innflutt er frá þessum löndum, en aftur á móti er miklu meira innflutt frá Danmörku og Bretlandi heldur en út- flutt er þangað. Venjulega er meira flutt inn frá Noregi heldur en út þangað, og meira flutt út lil Svíþjóðar heldur en inn þaðan, en munur- inn er þar minni, og 1933 hefur verið jöfnuður að því er Svíþjóð snerti. Arið 1933 hækkaði innflutningur töluvert frá flestum löndum. Þó hefur hann lítið hækkað frá Spáni. En liltölulega mest hefur hækkunin verið frá löndum, sem áður voru með mjög litinn innflutning, svo sem Ítalía og Japan. Árið 1933 hefur útflutningsupphæðin lækkað til Bretlands, Þýska- lands, ftalíu og Svíþjóðar, en hækkað til flestra annara landa. í töflu IV A og B (hls. 41—92) eru taldar upp allar helstu innfluttar og útfluttar vörutegundir og sýnt hvernig inn- og útflutningsmagn hverrar vöru skil'tist eftir löndum. í töflu III (hls. 30—40) er verðmæti innflutningsins frá hverju landi og útflutningsins til ]>ess skift eftir vöru- flokkum. ()g loks er í töflu V (hls. 93—110) taldar upp með magni og verði helstu vörutegundirnar i innflutningmun frá hverju landi og í út- l'lutningnum til ])ess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.