Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 10
8 VersliiiiíU'sk vrslur 11)41 1. yfirlit (bls. 7) sýnir innflutning og útflutning i hverjuni in á n u ð i síðastliðin 5 ár samkværat bráðabirgðaskýrslum. Bráðabirgða- skýrslurnar sýna æfinlega lægri litkomu heldur en endanlegu skýrsl- urnar. Þessi mismunur hefur þó síðustu árin farið mjög minkandi. 1939 var hann 2^4%, en 1940 var hann aðeins %% og 1941 x/i%- Þessum mis- mun hefur verið bætt -\dð desembermánuð. 2. Innfluttar vörutegundir. Importation des marchandises. Tafla III A (bls. 4—40) sýnir, hve mikið hefur flust til landsins af hverri vörutegund. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir hinni alþjóðlegu vöruskrá Þjóðabandalagsins, sem var fyrst lögð til grundvallar í versl- unarskýrslunum fyrir árið 1938. Þar sem sundurliðun hefur áður verið meiri í íslensku verslunarskýrslunum heldur en í þessari vöruskrá, sem er lágmarkslisti til samanburðar við önnur lönd, þá hefur þeirri sund- urliðun víðast verið haldið jafnnákvæmri sem áður, með þvi að skifta númerum vöruskrárinnar i undirliði. Þær vörutegundir, sem áður hafa verið taldar sérstakar í verslunarskýrslunum, finnast því flest- allar i þessari töflu, þótt þeim sé öðruvísi niðurraðað, en í registrinu aftan við eru þær allar taldar i stafrófsröð, og má því með aðstoð þess fljótlega finna, hvar þær eru tilfærðar. í verslunarskýrslunum fyrir árin 1935—37 var líka birt aukalega tafla, sem var raðað eftir vöruskrá Þjóðabandalagsins (tafla VI), og má nota þær töflur beinlínis til saman- burðar við aðaltöfluna 1938—1941. Öllum vörutegundum i vöruskránni er skift í 49 vöruflokka og þeim aftur í 16 stærri vörubálka. Yfirlit um þessar skiftingar eru í töflu I og II (bls. 1—3), en í sjálfri vöruskránni sést, hvaða vörutegundir teljast lil hvers vöruflökks og vörubálks. Niðurskipun vörutegundanna í vöruskránni og skifting þeirra í vöru- flokka og stærri vörubálka (sjá töflu I og II) hefur ekki verið miðuð allsstaðar við eina og söniu reglu. Að mjög miklu leyti hefur verið farið eftir því, úr hvaða efni varan er, en sumstaðar hefur þó notkun vör- unnar ráðið skiftingunni, og stundum hefur lika komið til greina vinslu- stig vörunnar, eða hvort hún er óunnin, lítt unnin eða fullunnin. En lyrir utan flokkunina í I. og II. töflu, sem algerlega fylgir niðurröðun vöruskrárinnar, þá hefur einnig verið gerð önnur flokkun, sem algerlega miðast við notkun varanna og vinslustig þeirra. Hvernig vörurnar skift- ast samkvæmt þessari flokkun, sést á 2. yfirliti (bls. 9*), sem er gert sam- kvæmt fyrirmynd Þjóðabandalagsins og því sambærilegt við samskonar yfirlit annara þjóða, sem hafa tekið upp skýrslugerð bygða á vöruskrá Þjóðabandalagsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.