Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 26
24 VprslunarsUýrslur 1!)41 árið 1941. Var J)áð aðallega kornvörur og timbur. Hins vegar hefur út- flutningur þangað verið hverfandi lítill. Útflutningur til annara landa i Ameriku (Kúbu, Brasilíu, Argentínu), sem verið hefur riokkur undanfarin ár, hefur heldur gengið saman siðan stríðið bvrjaði. I töflu V A og B (þls. 52—81) eru taldar upp allar helstu innfluttar og útfluttar vörutegundir og sýnt, hvernig inn- og útflutningsmagn hverr- ar vöru skiftist eftir löndum. í töflu IV A og B (bls. 46—51) er verðmæti innflutningsins frá hverju landi og útflutnings til þess skift eftir vöru- flokkum. Og loks eru í töflu VI (bls. 82—94) taldar upp með magni og verði helstu vörutegundirnar í innflutningnum frá hverju landi og i út- flutningnum til þess. Undanfarið hefur það verið regla í íslenskum verslunarskýrslum, eins og í skýrslum flestra annara landa, að miða viðskiftin við i n n - k a u p s 1 a n d og s ö 1 u 1 a n d, hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Inn- kaups- og sölulöndin gefa þvi ekki rétta huginynd um hin eiginlegu vöruskifti milli framleiðenda og nevtenda varanna. A síðari árum hefur mjög aukist áhugi fvrir því að fá úr verslunarskýrslunum upplýsingar mn þessi eiginlegu vöruskifti milli landanna, enda þótt minni upplýsing- ar fengjust þá um kaup og sölu til landa, sem aðeins eru milliliðir i viðskiftunum. Ýms lönd hafa breytt verslunarskýrslum sínum viðvíkj- andi viðskiftalöndum i það horf, að þam veita upplýsingar um upp- r u n a 1 a n d o g n e v s 1 u la n d . Til þess að fá upplýsingar um þetta viðvikjandi innflutningi til íslands, hefur verið settur á innflutnings- skýrslueyðublöðin dálkur fyrir upprunaland varanna, auk innkaups- landsins, en sá dálkur hefur aðeins verið útfyltur á mjög fáum skýrslum. Hefm því ekki þótt tiltækilegt að gera yfirlit vl'ir það að þessu sinni. 5. Viðskil'tin við útlönd eftir kauptúnum. L’écliange extérieur par inlles et places. í 8. yfirliti (bls. 25*) er skifting á verðmagni verslunarviðskiftanna við útlönd i beild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega, árin 1987 -1941 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavík, hina kaupstað- ina og verslunarstaðina. I yfirlitinu er þetta einnig sýnt með hlutfalls- tölum. Arið 1941 hefur meir en % af innflutningnum komið á Reykjavík, tæpl. 3á á hina kaupstaðina en ekki Vm á aðra verslunarstaði. Af útflutn- ingnum kom nál. % á Revkjavík, rúml. 3/s á hina kaupstaðina og rúml. 3/ii á aðra verslunarstaði. Stríðið hefur orðið til þess að auka töluverl hlutdeild höfuðstaðarins i vershminni við útlönd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.