Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 28
26
Vcfslunai’sUjTslur 1941
í töflu VII er tilgreint, hve mikið af innflutningi hvers staðar hefur
farið gegnum póst, en póstflutnings gætir mjög lítið í útflutningi. Samkv.
skýrslu þessari hefur innflutningur í pósti árið 1941 numið 4.4 milj. kr.
eða 3.4% al' öllum innflutningnum (1940: 0.8 milj. kr. eða l.i%, 1939: O.s
milj kr. eða 1.2%).
(i. Tala fastra verslana.
Nombre des maisons de commeree
Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land-
inu árið 1940 er i töflu IX (bls. 99).
Síðan uni aldamót hefur tala fastra verslana verið þessi:
Kaup- Sveita- Kaup- Sveita-
Heild- túna- versl- Sam- Heild- túna- versl- Sam-
salar vers!. anir tals salar versl. anir tals
1901 -05 meðaltal - 273 27 300 1934 80 1 008 46 1 134
1906 —10 — - 416 31 447 1935 ... 80 1 000 43 1 123
1911 -15 16 476 24 516 1936 80 1 Q00 44 1 124
1916 -20 — 36 658 33 727 1937 78 966 41 1 085
1921 -25 — 50 752 37 839 1938 82 992 39 1 113
1926 -30 — 68 859 38 965 1939 ... 77 1 004 37 1 118
1931 -35 — 78 987 45 1 110 1940 ... 102 ! 019 31 1 152
1936 -40 — 84 996 38 1 118 1941 ... 162 1 169 32 1 363
Föstuin verslunum liefur farið fjölgandi síðan 1937. Einkum var fjölg-
unin mikil árið 1941. Heildverslunum fjölgaði mikið árið 1940 og enn
meir 1941.
7. Tollarnir.
Droils de douane.
A hls. 90—98 er yfirlit yfir tolltekjur ríkissjóðs árið 1941. í byrjun
l'ebrúar 1940 gekk töllskráin í gildi. Var þá hætt að reikna með
lollflokkum þeim, sem gert hafði verið áður (vínfangatolli, tóbakstolli,
kaffi- og sykurtolli. te- og súkkulaðstolli og vörutolli, auk verðtolls),
og öllum tollunum aðeins skift í tvo aðalflokka, vörumagnstoll og verð-
toll, og er aðeins aðalupphæð þeirra hvors um sig tilfærð í ríkisreikn-
ingnum. Hins vegar er í tollskránni talinn ii]ip aragrúi af einstökum
vörutegundum og tilgreint, hvaða tollgjald beri að greiða af hverri. Ef
vitað er um innflutningsmagnið og innflutningsverðið, má sjá, hve
mikill tollur fæst af hverri vörutegund. Innflutningsverðið sést í versl-
unarskýrsluniun, því að verðtollur samkvæmt tollskránni er miðaður
jið innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til landsins. Af gömlu
V