Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 24
22* Vcrslunarskýrslur lí)41 4. Viðskifti við einstök lönd. L’échange avec les pays étrangers. 7. yfirlil (bls. 23*) sýnir, hvernig verSupphæð innfluttu og útfluttu varanna hefur skifsl 4 siðustu árin eftir innflutnings- og útflutnings- londum. Siðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt hvert land hefur tekið Iilutfallslega í versluninni við ísland samkvæint íslensku verslunar- skýrslunum. Svo sem taflnn l)er með sér, hefur striðið haft í för með sér gagn- gerða breytingu á viðskiftum íslands við útlönd. Viðskifti við megin- land Evrópu hafa fallið niður að me.stu leyti, en í þess stað hafa við- skiftin l)einst að mestu leyti að Bretlandi og Bandaríkjum Norður- Ameríku. Tjekkóslovakía og Pólland hurfu úr sögunni þegar 1939, en 1940 fóru sömu leið Danmörk og Noregur, Holland og Belgia og Frakk- land. Þá hafa og alvég fallið niður öll viðskifti við Þýskaland og Italíu, se.m áður voru allmikil. Að vísiu er enn talinn smávegis innflutningur frá súhium þessum löndum í skýrslum 1941, en það munu aðeins vera vörur, sem ekki hafa verið tollafgreiddar fyr en löngu eftir að þær komu til landsins. ATiðskifti við hlutlaus lönd á ineginlandi Evrópu hafa einnig torveldast mjög vegna hernaðarins Þannig eru viðskiftin við Svíþjóð orðin lítið brot af þvi, sem áður var. Aftur á móti kveður meira að við- skiftum við Spán og Portúgal, en þau fara líka minkandi. Meginviðskifti íslands hala 1941 verið við Bretland og Bandaríkin. Frá þessum tveim löndum komu 86% af öllum innflutningnum og þangað fóru 95% af öllum útflutningnum. Um % af verðmæti alls útflutnings 1941 fór til Bretlands. Um % af út- flutningnum tit Bretlands var ísfiskur. Fram að 1940 var verslunarjöfn- uðurinn við Bretland ætið óhagslæður, innflutningur þaðan meiri heldur en útflutningur þangað, en þetta snerist alveg við, þegar striðið hófst, og útflutningurinn fór langt fram úr innflutningnum, uin 58 milj. kr. 1940 og 70 inilj. kr. 1941. Þó óx innflutningur þaðan afarmikið bæði 1940 og enn meir 1941, því að það ár komu % alls innflutningsins frá Bretlandi. Útflutningur til Bandarikjanna liefur farið vaxandi á undanförnmii árunj, en 1940 tók hann stórt stökk upp á við. Fór nál. 14% af útflutn- ingnum þangað það ár, en 12% árið 1941. Það er mest þorskalýsi, sem þangað hefur farið, en auk þess ull, síld og sildarmjöl, harðfiskur, refa- skinn o. fl. Fyrir stríðið var innflutningur frá Bandaríkjunum mjög litill, aðeins lítið brot af útflutningnum þangað. Siðan hefur orðið mikil breyt- ing á þessu, því að árið 1940 kom rúml. % alls innflutningsins frá Banda- ríkjunum og nál. Vf, árið 1941, og verðupphæð alls innflutningsins frá Bandaríkjunum hel'ur þessi árin orðið hærri heldur en verðupphæð út- flutningsins þangað. Við Kanada voru mjög lítil verslunarviðskifti fyrir stríðið, en hafa síðan vaxið mikið. Árið 1940 kom þaðan 3V2% ai' innflutningnum, en 8%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.