Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 24
22*
Vcrslunarskýrslur lí)41
4. Viðskifti við einstök lönd.
L’échange avec les pays étrangers.
7. yfirlil (bls. 23*) sýnir, hvernig verSupphæð innfluttu og útfluttu
varanna hefur skifsl 4 siðustu árin eftir innflutnings- og útflutnings-
londum. Siðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt hvert land hefur tekið
Iilutfallslega í versluninni við ísland samkvæint íslensku verslunar-
skýrslunum.
Svo sem taflnn l)er með sér, hefur striðið haft í för með sér gagn-
gerða breytingu á viðskiftum íslands við útlönd. Viðskifti við megin-
land Evrópu hafa fallið niður að me.stu leyti, en í þess stað hafa við-
skiftin l)einst að mestu leyti að Bretlandi og Bandaríkjum Norður-
Ameríku. Tjekkóslovakía og Pólland hurfu úr sögunni þegar 1939, en
1940 fóru sömu leið Danmörk og Noregur, Holland og Belgia og Frakk-
land. Þá hafa og alvég fallið niður öll viðskifti við Þýskaland og Italíu,
se.m áður voru allmikil. Að vísiu er enn talinn smávegis innflutningur frá
súhium þessum löndum í skýrslum 1941, en það munu aðeins vera vörur,
sem ekki hafa verið tollafgreiddar fyr en löngu eftir að þær komu til
landsins. ATiðskifti við hlutlaus lönd á ineginlandi Evrópu hafa einnig
torveldast mjög vegna hernaðarins Þannig eru viðskiftin við Svíþjóð
orðin lítið brot af þvi, sem áður var. Aftur á móti kveður meira að við-
skiftum við Spán og Portúgal, en þau fara líka minkandi.
Meginviðskifti íslands hala 1941 verið við Bretland og Bandaríkin.
Frá þessum tveim löndum komu 86% af öllum innflutningnum og þangað
fóru 95% af öllum útflutningnum.
Um % af verðmæti alls útflutnings 1941 fór til Bretlands. Um % af út-
flutningnum tit Bretlands var ísfiskur. Fram að 1940 var verslunarjöfn-
uðurinn við Bretland ætið óhagslæður, innflutningur þaðan meiri heldur
en útflutningur þangað, en þetta snerist alveg við, þegar striðið hófst, og
útflutningurinn fór langt fram úr innflutningnum, uin 58 milj. kr. 1940 og
70 inilj. kr. 1941. Þó óx innflutningur þaðan afarmikið bæði 1940 og enn
meir 1941, því að það ár komu % alls innflutningsins frá Bretlandi.
Útflutningur til Bandarikjanna liefur farið vaxandi á undanförnmii
árunj, en 1940 tók hann stórt stökk upp á við. Fór nál. 14% af útflutn-
ingnum þangað það ár, en 12% árið 1941. Það er mest þorskalýsi, sem
þangað hefur farið, en auk þess ull, síld og sildarmjöl, harðfiskur, refa-
skinn o. fl. Fyrir stríðið var innflutningur frá Bandaríkjunum mjög litill,
aðeins lítið brot af útflutningnum þangað. Siðan hefur orðið mikil breyt-
ing á þessu, því að árið 1940 kom rúml. % alls innflutningsins frá Banda-
ríkjunum og nál. Vf, árið 1941, og verðupphæð alls innflutningsins frá
Bandaríkjunum hel'ur þessi árin orðið hærri heldur en verðupphæð út-
flutningsins þangað.
Við Kanada voru mjög lítil verslunarviðskifti fyrir stríðið, en hafa
síðan vaxið mikið. Árið 1940 kom þaðan 3V2% ai' innflutningnum, en 8%