Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 16
14
Verslunarskýrslur 1941
4. flokkur allverulegur, en í lionum eru varanlegar vörur til samskonar
notkunar. Innflutningur helstu vara í þessum flokkum hefur veriö svo
sem hér segir.
1937 1938 1939 1940 1941
Ovaranlegar vðrur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Efni og efnasambönd ... ■ 678 637 850 1 295 2 086
Sútunar- og litunarefni .. 402 349 419 532 1 024
Tu'nnur og tunnuefni .. . 1 517 1 605 2 446 594 837
Pappir og pappi 976 1 036 1 417 2 380 2 972
Húðir og skinn 419 477 616 682 1 322
N'etjagarn og annað garn 885 1 077 1 718 1 642 3 067
Alnavara 2 922 2 578 2 919 6 321 14 814
Kaðall, fieri, net 1 266 1 222 1 784 1 953 3 424
Salt 1 542 1 854 2 290 2 362 2 659
Aörar vörur 1 381 1 080 2 022 2 539 3 126
Samtals 11 988 11 915 16 481 20 300 35 331
Varanlegar vörur:
Trjáviður 2 643 2 500 2 470 2 365 6 820
Gólfdúkur 208 221 264 327 922
Sement 898 839 1 055 1 019 2 597
Húðugler 125 133 153 211 552
Járn og stál 2 167 1 887 2 249 3 523 4 829
Aðrir málmar 139 99 178 191 570
Munir úr ódvrum málmum 1 094 952 1 352 1 091 2 631
Aðrar vörur 71 353 750 433 875
Samtals 7 345 6 984 8 471 9 160 19 796
Verðmagn innflutningsins af þessum vöruin hefur verið miklu hærra *
árið 1941 heldur en árið á undan. Stafar ]iað nokkuð af verðhækkun, en
langmest af stórauknu innflutningsmagni i háðum flokkum, einkum þó
hinum síðari.
í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega oliur lil smjörlíkisgerðar, og eru
þær allar taldar í 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings er nokkru hærra árið 1941 heldur en árið á undan, og stafar
það aðeins af hækkuðu verði, því að innflutningsmagnið hefur heldur
minkað.
í 6. fl. er eldsneyti, ljósmeti, s m u r n i n g s o 1 í u r o. fl.
Er hann að verðmagni nokkru hærri árið 1941 heldur en árið á undan, en
þetta stafar aðeins af verðhækkun, því að innflutningsmagnið hefur
minkað mikið. Allar vörur í þessum vöruflokki eru taldar í 34. vöru-
flokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru með trjá-
viðnum. Innflutningur hclstll varanna í þessum flokki hefur verið
ustu árin:
1939 1940 1941
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr.
Steinkol 157 808 6 623 132 862 12 099 96 241 9 361
Sindurkol (koks) . . 957 59 2 042 197 3 551 470
Steinolía (hreinsuð) 3 919 561 6 351 994 1 484 311
Bensín 8 013 1 493 2 554 419 8 871 1 906
Aðrar brensluoliur . 14 617 1 772 4 204 679 2 259 488
S’murningsoliur .... 1 233 920 1 013 935 1 463 1 718