Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Síða 19
Verslunarskýrslur 1041
17*
5. yfirlit. FiskúlHulningur (nð uhdunskílinni síld) 1901 —1941.
E.vporlalion de pnisson (sauf harcng) t'JOl—1911.
1901—05 meðaltal moijennc
1906 10 —
1911 — 15 — —
1916—20 —
1921—25
1926—30 —
1931—35
1936—40
1937 .
1938 .
1939 .
1940 .
1941 .
Fullverkaður saltfiskur poisson salé préparé Ófullverkað- ur saltfiskur poisson salé non préparé Nýr fiskur (ísvarinn, frystur o. fl.) poisson frais (en glace, congelé etc.) Harðfiskur poisson séché Fiskur alls total
1000 kg 1000 Ug 1C00 Ug 1000 kg 1000 kg
14 625 331 )> » 14 956
16 993 414 )) )) 17 407
22 398 3 189 1 651 )) 27 238
20 386 4 651 4 100 )) 29 137
37 493 11 016 7 065 )) 55 574
49 917 20 719 9 071 )) 79 707
51 766 16 776 17 856 32 86 430
22 122 15 636 33 714 580 72 052
25 109 14 098 15 075 851 55 133
21 768 22 711 17 114 469 62 062
19 206 20 246 20 671 641 60 764
17 543 9 356 98 771 393 126 063
4 387 18 521 116 348 496 139 752
1920 námu landbúnaSarvörurnar að meðaltali rúinl. Vr, af útflutningsverð-
magninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12% og 1932 ekki nema 7%.
Síðan hækkaði hlutfall þeirra, og 1937 var það komið upp i rúml. 17%, en
lækkaði svo aftur niður í 4% árið 1940 og 5% 1941. Hlutdeild fiskiafurð-
anna varð aftur á móti hæst árið 1932, 92%, svo lækkaði það og var 1937
komið niður í 81%, en hefur hækkað síðan aftur upp í 90% árið 1940 og
95% 1941.
Fiskiafurðirnar eru yfirgnæfandi í útflutningnum. Hafa þær
að verðniæti verið nál. 180 milj. kr. árið 1941. 5. vfirlit sýnir, hve
mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árlega
síðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eltir aldamótin var hann að meðaltali
15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, uns hann komst upp í 100 þús. tonn
árið 1932. Hefur hann því alls 6—7 faldast á þessu timahili. Þó hefur
útflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins mikið (að-
eins þrefaldast), en aukningin er þeim mun meiri á óverkuðum saltfiski
og ísfiski. Frá 1932 minkaði fiskútflutningurinn aftur og var kominn
niður í 55 þús. tonn árið 1937, en síðan smáhækkaði hann aftur upp i
61—62 þús. tonn, þar til 1940, að hann hækkar alt í einu upp í 126 þús.
tonn og 1941 hækkar hann enn upp í 140 þús. tonn. Það er ísfiskútflutn-
ingurinn, sem þessu veldur, því að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann
næstum því og komst upp í nál. 100 þús. tonn, en 1941 hækkaði hann enn
upp í 116 þús. tonn. Aftur á móti hefur útflutningur á fullverkuðum salt-
fiski lialdið áfram að lækka og 1941 komst hann niður í 4 400 tonn,
sem er ekki nema um 7% af þvi, sem hann var, er hann komst hæst (62
C