Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 20
18
Vci'slunarskýrslur 1941
þús. tonn árið 1933). Útflutningur á óverkuðum saltfiski var með minsta
móti árið 1940, en tvöfaldaðist svo árið 1941 og var ekki miklu minni en
1938 og 1939. Útflutningur á harðfiski varð töluvert meiri heldur en árið
á undan, en þó ekki nærri eins mikill og hann var 1939.
Síldarútflutningur hefur verið þessi siðan um aldamót:
1900—05 ....... 5 504 þús. kg
1906—10 ...... 16 720 — —
1911—15 ...... 19 896 — —
1916—20 ...... 14 472 — —
1921—25 ...... 17 055 þús. kg
1926—30 ...... 17 963 — —
1931—35 ...... 20 138 — -
1936—40 ...... 21 980 — —
Eftir 1920 er kryddsíld talin sérstaklega og frá 1933 einnig önnur
sérverkuð sild. Hefur útflutningurinn af verkaðri sild síðan verið þessi
árlega að meðaltali:
Söltuð síld Sérverkuð síld Kryddsíld Samtals
1000 Ug 1000 Ug 1000 l<9 1000 Ug
1921—25 mcðaltal ... ... 15 021 )) 2 034 17 055
1926—30 — ... 14 335 )) 3 628 17 963
1931 — 35 — . .. 12 639 4 631 2 868 20 138
1936—40 — 8 764 9 630 3 586 21 980
1937 9 439 3 740 20 456
1938 ... 13 271 14 726 4 870 32 867
1939 9 173 12 438 5 508 27 119
1940 1 594 2 103 104 3 801
1941 ... 6 808 749 18 7 575
1940 hrapaði sildarútflutningurinn niður i Vr af því, sem hann var
árið á undan, eða niður í 3800 tonn, og hefur hann aldrei verið svo
lítill áður síðan 1918, því að síldarmarkaðir lokuðust vegna ófriðar. 1941
var þessi útflutningur að vísu tvöfaldur á móts við árið á undan, en samt
ekki nema Vi af því sem hann var lyrir stríðið.
Útflutningur af fisklýsi hefur verið þannig síðan 1910:
ÞorsUalýsi HáUarlslýsi Síldarlýsi Karfalýsi
1911 —15 mcðaltal 1 774 þús. kg 220 þús. kg 1 153 þús. » þús. kg
1916—20 1 919 — — 296 — — 439 — — ))
1921—25 — 4 722 — 85 — — 2 018 — ))
1926—30 — 5196 — — 40 — — 5 422 — — )) ‘
1931 — 35 4 924 — 7 — — 8816 -- — 59 -
1936 40 5 190 — — 13 — — 19 667 — 475 — —
1937 4 585 — 6 — — 20 549 — . 565 — —
1938 4 701 — — 1 22 827 - — 382 — —
1939 6 435 — )) 17 367 — — 3 — —
1940 5 541 » 22 435 — — » — —
1941 5 423 — — )) 27 762 — — i — —
Arið 1940 jókst útflutningur á ni ðursoðnu fiskmeti mjög
mikið, og 1941 var hann litlu minni. Áður voru það næstum eingöngu
rækjur, sem fluttar voru út niðursoðnar, en 1940 var tekið að flvtja lit
ýmislegt annað niðursoðið fiskmeti, svo sem þorsk, fiskbollur, hrogn,
sild o. fl.