Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 15
Vcrzlunarskýrslur 1948
13’
súkkulað o. fl. Þegar farið var að leggja á tolla hcr á landi, þá voru þessar
vörur fyrst tollaðar, og alllengi voru þær einu tollvörurnar. Meðal þeirra
vara var einnig hreinn vínandi, en hann telst til 3. flokks i 2. yfirliti (vörur
til iðnaðar). 3. yfirlit (hls. 14*) sýnir árlega neyzlu af helztu munaðarvör-
unurn á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin,
bæði í heild og saman borið við mannfjölda. Var fyrst eingöngu um inn-
fluttar vörur að ræða, þar til við bæltist innlend framleiðsla á öli og kaffi-
bæti. Af innfluttu vörunum hefur innflutningur ársins verið látinn jafn-
gilda neyzlunni. Brennivín er talið með vínanda, þannig að lítratala
brennivínsins er hehninguð, þar eð það hefur hér um bil hálfan styrkleika
á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar af brennivíni samsvara einum
lítra af vínanda. Sama regla hefur vcrið látin gilda uin aðra brennda
drykki.
Sykurneyzla hefur verið yfir 40 kg á mann að meðallali síðustu ára-
tugina. Árið 1948 var sykurneyzla minni en það í flestum löndum Norð-
urálfunnar, nema í Svíþjóð (49 kg) og Bretlandi (48 kg).
Neyzla af kaffi og kaffibæli var um mörg ár fyrir striðið um 6% kg
á mann að meðaltali, en á striðsárunum gekk hún nokkuð upp og niður,
en var þó að jafnaði töluvert meiri en áður. Árið 1948 var kaffineyzlan
þó ekki nema rúml. 7 kg á mann, en hafði líka árið áður verið miklu
meiri en nokkru sinni áður eða næstum 11% kg. Kaffiinnflutningur að
frádregnum útflutningi, og innlend framleiðsla á kaffibæti, að viðbætt-
um innflutningi, hefur verið svo sem hér segir árin 1944—1948:
Kaffi óbrennt Knffi brennt Kaffibætir Samtals
100 kg 100 kg 100 kg 100 kg
1944 .................. 8 658 7 1 351 10 016
1945 .................. 8 665 „ 2 429 11 094
1946 .................. 8 823 25 2 445 11 293
1947 ................. 12 799 27 2 635 15 461
1948 .................. 7 772 7 2 148 9 927
Innflutningur á kaffibæti er nú orðinn óverulegur, en innlend fram-
leiðsla komin í staðinn. Þá hefur og innlend kaffibrennsla næstum tekið
fyrir innflutning á brenndu kaffi.
Eftir stríðið eða síðan 1945 hefur tóbaksneyzla verið töluvert meiri
en undanfarið, meir en 1% kg á mann. Annars hafði tóbaksneyzla lengi
liér um bil staðið í stað, oftast verið rúml. 1 kg á mann.
Innflutningur á öli er fyrir löngu alveg horfinn, en í staðinn komin
innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár næst á undan stríðinu um 3000
hl. á ári, en liækkaði svo 1940 upp i rúinl. 7800 hl„ og árin 1941—40
var lnin 10—17 þús. hl. Þessi aukning mun að miklu leyti hafa stafað
af hérveru setuliðsins, enda lækkar framleiðslan 1947 niður i 13 500 hl.
og 1948 niður i 10 500 bl.
Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverzlun ríkisins.
V7ar þessi innflutningur mjög litill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst
á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vinfangainnflutningnum