Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 20. mars 2013 Mánudagur „Grét þegar Bingó Lottó hætti“ n Sóli Hólm, stjórnandi Megatímans, er aðdáandi Ingva Hrafns Á horfendur skipta öllu máli í þessum þætti ásamt vinningunum. Mitt hlutverk er bara að tengja þetta tvennt saman,“ segir Sóli Hólm, stjórnandi Megatímans, sjónvarpsþáttar sem fer í loftið á Skjá Einum 27. mars næstkomandi, í til- kynningu frá sjónvarpsstöð- inni. „Þetta er sjónvarpsþáttur í beinni útsendingu og ég sé um að útdeila vinningunum en það geta allir tekið þátt í Mega- tímanum með því að senda sms eða hringja.“ Aðspurður segist Sóli hafa verið svolítið smeykur við að vera einn í hlutverki gestgjafa en eftir að hafa séð fjölda vinninga og stærð þeirra ákvað hann að slá til. Aðspurður um fyrirmynd- ir úr þessum geira segir Sóli Ingva Hrafn vera fremstan meðal jafningja. „Ég tek hann til fyrirmyndar í þessu eins og öðru í lífinu enda var Bingó Lottó frábær þáttur. Fyrsta lagið sem ég lærði á gítar var stefið úr Bingó Lottó,“ segir Sóli. „Hver veit, kannski verð ég kominn með eigin sjón- varpsstöð eftir fimmtíu ár.“ Áhorfendur geta valið um að taka þátt í öllum leikjum þáttarins eða einstaka leikjum og eru vinningarnir fjölmargir og af öllum stærðum og gerð- um. „En eins og ég segi, þá eru vinningarnir aðalmálið en þeir verða glæsilegir og enginn þeirra undir 50.000 krónum að virði,“ segir Sóli að lokum, greinilega spenntur fyrir frum- sýningu Megatímans sem hefst miðvikudagskvöldið 27. mars kl. 20.00 á Skjá Einum. dv.is/gulapressan Árni Páll lærir af sögunni Krossgátan dv.is/gulapressan Hvor býður betur? Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 20. mars 15.30 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri Íþrótta- og mannlífsþáttur um Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri í Mosfellsbæ í fyrra sumar. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Viðar Oddgeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmund- ur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. e. 16.40 Hefnd (21:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.25 Franklín (49:65) (Franklin) 17.50 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (2:8) (Landet brunsås) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast 7,3 (8:8) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 20.50 Meistaradeildin í hesta- íþróttum 2013 (7:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skíðakappar á lyfjum? (Upp- drag granskning: Blodracet) Sænskur fréttaskýringarþáttur um meinta ólöglega lyfjanotkun skíðagöngumanna. 23.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 23.40 Fréttir 23.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (15:25) 08:30 Ellen (67:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (107:175) 10:15 Hank (3:10) 10:40 Cougar Town (9:22) 11:05 Privileged (10:18) 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (2:12) 13:45 Chuck (1:13) 14:35 Gossip Girl (6:10) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Tricky TV (3:23) Magnaður töfraþáttur þar sem við fáum að sjá brellur og brögð af ýmsu tagi. Í hverjum þætti sjáum við eitthvað nýtt og spennandi eins og að heilt fótboltalið getur horfið fyrir framan áhorfend- ur eða kennari fyrir framan skólabekk. Kynnir þáttarins er Stephen Mulhern en hann er þekktur sjónvarpskynnir í Bretlandi. 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (21:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (15:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 The Middle 7,2 (13:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóð- irin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:05 Go On (9:22) 20:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (1:8) 21:00 Grey’s Anatomy (17:24) 21:45 Red Widow (1:8) 22:35 Girls (7:10). 23:05 NCIS (14:24) 23:50 Person of Interest (21:23) 00:35 The Closer (12:21) 01:20 The Feast of the Goat 03:20 Damages (12:13) (Skaðabætur) 04:10 Bones (7:13) 04:55 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (1:8) 05:20 The Big Bang Theory (15:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 08:45 Dynasty (6:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 The Voice (14:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tón- listarfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. Það er komið að undanúrslitaþættinum og mun ráðast hverjir munu stíga á svið á sjálfu úrslitakvöldinu sem haldið verður 21. Desember næstkomandi. 17:30 Dr. Phil 18:15 Once Upon A Time (11:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævin- týrum eru á hverju strái. Skrímsli gengur laust í ævintýraheimum og svo virðist sem hægt sé að ráða það af dögum en til þess þarf sérstaka aðferð. 19:05 Solsidan (9:10) 19:30 America’s Funniest Home Videos (47:48) 19:55 Will & Grace (21:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Top Chef - LOKAÞÁTTUR. 21:10 Blue Bloods (4:22) 22:00 Law & Order UK 7,0 (6:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og saksóknara í Lundúnum sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Foringi hættulegs glæpagengis er grunaður um morð en þegar vitni fást illa til að staðfesta glæp hans lendir saksóknari í vandræðum. 22:50 Falling Skies (4:10) 23:35 The Walking Dead (7:16) 00:25 Combat Hospital (13:13) Spennandi þáttaröð um líf og störf lækna og hermanna í Afganistan. 01:05 XIII (8:13) 01:50 Excused 02:15 Blue Bloods (4:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist 17:15 Meistaradeildin í handbolta (Gorenje Velenje - Flensburg) 18:40 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 19:10 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen) 20:50 Dominos deildin 21:50 Meistaradeild Evrópu 23:30 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Latibær (2:18) 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Hundagengið 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (12:45) 06:00 ESPN America 07:10 Tampa Bay Championship 2013 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 Tampa Bay Championship 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:55 Inside the PGA Tour (11:47) 19:25 Ryder Cup Official Film 2008 20:40 Champions Tour - Highlights (4:25) 21:35 Inside the PGA Tour (12:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (11:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Framsókn í framsókn 20:30 Tölvur tækni og vísindi Ólafur og tölvuheimurinn. 21:00 Fiskikóngurinn Hvernig eldum við stóran hörpudisk: Nammi nammi;) 21:30 Á ferð og flugi ÍNN 12:55 Smother 14:25 Ævintýraferðin 15:45 Run Fatboy Run 17:25 Smother 18:55 Ævintýraferðin 20:20 Run Fatboy Run 22:00 An American Crime 23:40 The Expendables 01:20 The Next Three Days 03:30 An American Crime Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Tottenham - Fulham 18:15 Stoke - WBA 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 Everton - Man. City 23:45 Man. Utd. - Reading Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (159:175) 19:00 Ellen (23:170) 19:40 Hæðin (6:9) 20:30 Örlagadagurinn (8:14) 21:10 Krøniken (8:22) 22:15 Ørnen (8:24) 23:15 Hæðin (6:9) 00:05 Örlagadagurinn (8:14) 00:45 Krøniken (8:22) 01:50 Ørnen (8:24) 02:50 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (2:24) 19:00 Friends (20:24) 19:25 How I Met Your Mother (12:24) 20:15 American Dad (12:16) 20:35 Funny or Die (9:12) 21:05 FM 95BLÖ 21:30 Arrow (10:23) 22:10 Dollhouse (5:13) 22:55 American Dad (12:16) 23:15 Funny or Die (9:12) 23:45 FM 95BLÖ 00:05 Arrow (10:23) 00:45 Dollhouse (5:13) Önnur sería þessara spennuþátta sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undir- heimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar "brúður", sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Dýr í útrýmingarhættu. ræktar- land heppnast árfaðir ríkir hreppi reigðar ----------- fyrirgaf fíkil flaksaðist tafarlaust verkfæri kvendýr tré áformar starfs- grein álpast þrýsta lævís flauta fugl lítill spilið sprikl ----------- 990 Nýr þáttur í loftið Á mið- vikudagskvöldið stýrir Sóli Hólm Megatímanum sem mætti kalla gjafmildan skemmtiþátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.