Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Blaðsíða 28
Eiga von á erfingja n Handboltakappinn knái, Björg- vin Páll Gústavsson, á von á sínu fyrsta barni ásamt eiginkonu sinni, Karen Einarsdóttur. Erfinginn er væntanlegur í byrjun ágúst. Hjónakornin eru búsett í Magde­ burg í Þýskalandi þar sem Björg­ vin Páll spilar með félagsliðinu SC Magdeburg. Mikil spenna og gleði ríkir hjá hjónunum í Mag­ deburg vegna væntanlegrar komu erfingjans en Björgvin birti á Facebook­síðu sinni mynd af Karen með óléttubumbu og sónar­ mynd með og tilkynnti þannig óléttuna. Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 20.–21. mars 2013 33. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Saga til næsta bæjar! Varð illt í „auðmýktinni“ n Saga Garðarsdóttir truflaði ræðu Brynjars Níelssonar á femínistafundi Á mánudag stóð Heimdallur ­ fé­ lag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fyrir femínistafundi í stóra sal Valhallar og var um­ ræðuefnið staða femínisma á Íslandi í dag. Framsögumenn fundarins voru þau Hildur Sverrisdóttir, varaborgar­ fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, femínist­ inn Helga Þórey Jónsdóttir, Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og Hildur Lilliendahl, femínisti og verk­ efnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Fjölmenni var á fundinum og á meðal fundargesta í sal var Saga Garðarsdóttir leikkona. Í upphafi fundar hélt hver framsögumanna stutta ræðu. Þegar Brynjar Níelsson hélt tölu sína stóð Saga upp í miðri ræðu hans og æpti hátt svo öðrum gestum snarbrá. Einn gesta hélt að hætta steðjaði að og var í viðbragðs­ stellingu þegar Saga hrópaði skyndi­ lega aftur að sögn viðstaddra: „Ái, mér er svo illt í auðmýktinni í mér!“ Fundurinn stóð í heila þrjá tíma og var margt rætt á honum, til að mynda hversu mikilvægt það sé að orðræð­ an sé bæði málefnalegri og sann­ gjarnari. Mynd tekin á fundinum þar sem Brynjar Níelsson grípur um höf­ uð sér hefur verið dreift víða á netinu. Að sögn fundargesta var Brynjar þó ekki eins kvalinn á fundinum og myndin kann að gefa til kynna. Fund­ urinn stóð yfir í heila þrjá tíma og ljós­ myndari náði að fanga þetta kostu­ lega augnablik. n Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 15°C Berlín 2°C Kaupmannahöfn 0°C Ósló -4°C Stokkhólmur -2°C Helsinki -7°C Istanbúl 14°C London 6°C Madríd 13°C Moskva -7°C París 8°C Róm 15°C St. Pétursborg -9°C Tenerife 21°C Þórshöfn 5°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 4 5 2 4 2 4 0 1 2 1 0 2 1 2 0 3 3 7 4 2 4 3 2 3 5 5 4 12 5 4 4 5 3 6 3 5 1 5 1 3 -2 2 -3 5 1 3 -2 3 -1 11 3 6 2 6 2 3 3 5 4 15 5 6 5 6 4 2 2 2 1 3 -1 3 -2 1 -7 5 -1 4 -4 1 -2 6 3 6 2 7 2 2 4 6 5 16 5 6 5 6 4 3 3 3 1 2 0 2 0 1 -7 4 -2 2 -7 1 -1 2 2 4 2 5 2 1 4 3 5 12 5 8 4 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Kalt í innsveitum Austlæg átt, 5–10 og dálítil él um landið norðan- og aust- anvert í fyrstu en hvessir með suðurströndinni og þykknar upp þar síðdegis. Frost 0–12 stig, kaldast í innsveitum, en frostlaust sunnan heiða yfir hádaginn. uPPlýsinGar af vEdur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 20. mars Evrópa Miðvikudagur Norðaustan 3–8 og léttskýjað að mestu en þykknar upp seinni- partinn. +2° -2° 8 3 07.28 19.44 4 0 7 8 13 11 -6 -2 -8 11 21 1 -3 -6 14 Í norðankalda Það er vissara að vera þokkalega klæddur þessa dagana. mYnd siGTrYGGur ariMyndin -2 1 1 2 2 2 0 1 -10 Æpti Saga truflaði Brynjar Níelsson. Þótti fréttnæm Þessari mynd var dreift á Facebook og þótti fréttnæm. 6 7 5 6 4 3 11 5 4 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.