Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2014, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2014, Page 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 18.–20. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Djöflaeyjan beinir sjónum að því sem efst er á baugi í listheimum Miðvikudagur 19. febrúar 06.55 Vetrarólympíuleikar – Alpagreinar B 10.25 Vetrarólympíuleikar – Alpagreinar B 12.30 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí B 15.00 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi 16.50 Vetrarólympíuleikar – Sprettganga 18.20 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Morðgátur Murdochs 8,0 (1:2) (Murdoch Mysteries) Sakamálaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem nýttu sér nýtískuaðferðir eins og lygamæla og fingraför við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 20.45 Fjölbraut (4:6) (Big School) Bresk gaman- þáttaröð með David Walliams og Catherine Tate í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Tony Dow 21.20 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íþróttir (7:8) 22.25 Baráttan um landið Ljóðræn náttúrumynd sem segir sögu svæða sem munu verða eða hafa verið nýtt undir virkjanafram- kvæmdir á Íslandi. Hér er sjónarmið heimamanna og landunennda kynnt. Dagskrárgerð: Helena Stef- ánsdóttir. Framleiðendur: Undraland kvikmyndir, Bíóhljóð o.fl. 888 23.30 Tsjernóbyl að eilífu (Tchernobyl 4ever) Frönsk heimildamynd um slysið í kjarnorkuverinu í Tsjernobyl í Úkraínu árið 1986 og afleiðingar þess. e 00.30 Kastljós 00.50 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 01.00 Íþróttir (6:7) 01.10 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:35 Enska B-deildin (QPR - Reading) 14:40 Ensku mörkin - neðri deild 15:10 Newcastle - Tottenham) 16:50 Liverpool - Arsenal) 18:30 Arsenal - Blackpool 20:10 Stuðningsmaðurinn (Lúðvík Arnarson) 20:40 Arsenal - Stoke 22:20 Stoke - Swansea 20:00 Árni Páll Formaður með margt á sinni könnu 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. Endalausar nýjungar. 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 21:30 Á ferð og flugi Gjaldtaka að bresta á 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (1:24) 18:45 Seinfeld (17:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (2:16) 20:00 Grey's Anatomy (4:24) 20:45 Matur og lífsstíll 21:15 Örlagadagurinn (3:14) 21:45 Hustle (1:6) 22:40 The Fixer (3:6) (Reddarinn) 23:30 The Drew Carey Show 23:55 Curb Your Enthusiasm 00:30 Matur og lífsstíll 01:00 Örlagadagurinn (3:14) 01:30 Hustle (1:6) 02:25 The Fixer (3:6) 11:40 Win Win 13:25 Airheads 15:00 What to Expect When You are Expecting 16:50 Win Win 18:35 Airheads 20:10 What to Expect When You are Expecting 22:00 127 Hours 23:35 The Eagle 01:30 Battle Los Angeles 03:25 127 Hours 16:35 American Idol (9:37) 17:55 American Idol (10:37) 18:35 Bob's Burgers 19:00 Junior Masterchef Australia (8:22) 19:45 Baby Daddy (7:10) 20:05 American Idol (11:37) 21:30 Tomorrow People 22:15 The Unit (2:22) 23:00 Revolution (16:20) 23:45 Shameless (11:12) 00:30 Supernatural (3:22) 01:15 Junior Masterchef Australia (8:22) 02:00 Baby Daddy (7:10) 02:25 American Idol (11:37) 03:50 Tomorrow People 04:35 The Unit (2:22) 05:20 Tónlistarmyndb.Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (143:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (121:175) 10:10 Masterchef USA (10:20) 11:00 Spurningabomban (9:21) 11:50 Grey's Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (10:13) 13:45 Up All Night (7:24) 14:15 Suburgatory (14:22) 14:40 2 Broke Girls (3:24) 15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimynda- tíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 UKI 16:30 Ellen (144:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (11:14) 19:40 The Middle (13:24) Þriðja þáttaröðin af þess- um stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta. 20:05 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 20:25 Léttir sprettir Friðrika Hjördís Geirsdóttir stýrir skemmtilegum þætti um almennar íþróttir sem fólk er að stunda. 20:50 The Face (7:8) Glæný og skemmtileg þáttaröð þar sem ungar og efnilegar stúlkur keppast um að verða næsta ofurfyrirsæta. 21:35 Lærkevej (10:12) 22:20 Touch (12:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að son- urinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 23:05 Romantics Anonymous 6,9 Frönsk gamanmynd frá 2010 með Benoit Poelvoorde, Isabelle Carré og Lorella Cravotta í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um Jean-René eiganda súkkulaðiverkssmiðju og Angélique meistara í súkkulaðigerð og hvernig þau fella hugi saman við fyrsta sinn. Þar sem þau eru bæði afar feimin og óframfærin er erfitt til um það að segja hvort þau muni á endanum ná saman. 00:25 NCIS (1:24) 01:05 Person of Interest (4:23) 01:50 Crusoe (5:13) 02:35 Crusoe (6:13) 03:20 Day of Fire 04:50 Feel 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (8:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Once Upon a Time (6:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (2:22) 19:10 Cheers (9:26) 19:35 America's Funniest Home Videos (31:48) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (6:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:25 Sean Saves the World (7:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. Sjálfur er Sean sveimhugi í hressari kantinum en uppgötvar skyndilega að hann þarf að ala upp aga í dóttur sinni. 20:50 The Millers (7:13) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. Nathan kynnist konu sem á eftir að hafa skelfilegar afleiðingar fyrir alla aðila sambandsins. 21:15 Franklin & Bash 7,6 (6:10) Lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 22:00 Blue Bloods (7:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valda- fjölskyldu réttlætis í New York borg. Kaupsýslumaður af Wall Street finnst myrtur og svo virðist sem hann hafi verið þátttakandi í rándýru fjárhættuspili. 22:45 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Lenno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show sem áhorfendur SkjásEins þekkja frá fyrri tíð. 23:30 CSI Miami (22:24) 00:10 The Walking Dead (7:16) 00:55 Made in Jersey (3:8) 01:40 In Plain Sight (3:13) 02:25 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 09:00 Ólympíuleikarnir 10:00 Ólympíuleikarnir 10:30 Ólympíuleikarnir - Alpagreinar B 12:05 Þýsku mörkin 12:30 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla B 15:00 Ólympíuleikarnir 17:00 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla B 19:10 Meistarad. - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - B.Munchen) B 21:45 Meistarad. - meistaram. 22:15 Ólympíuleikarnir 22:45 Meistaradeild Evrópu (Milan - Atletico Madrid) 00:25 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - B. Munchen) D jöflaeyjan er menningarþáttur á RÚV sem hefur notið tölu- verðra vinsælda. Í þættinum er sjónum beint að nýjum verk- um og því sem er efst á baugi í list- heimum – hvort sem það er myndlist, leikhús, kvikmyndir eða hönnun svo eitthvað sé nefnt. Í þætti vikunnar verður skyggnst inn í sígildan grínheim Monty Python og áhrifin sem hópurinn hefur haft á íslenskt grín. Fjallað verður um merkilegar ljósmyndir ís- lenskra kvenna yfir 140 ára tímabil, en myndheimur þeirra er greinilega frábrugðin myndheimi karla. Þá verður höggmyndagarður Listasafns Einars Jónssonar heimsóttur – hann er ævintýraveröld á daginn en dular- fullur skuggaheimur á kvöldin. Fjall- að verður um hina 65 ára ítölsku kvikmynd Reiðhjólaþjófinn, en hún er á listum yfir bestu myndir kvik- myndasögunnar. Gagnrýnendur fjalla um leikverkið Fyrirgefðu ehf. og nýjustu mynd Lars von Trier, Nymphomaniac. Þátturinn er á dagskrá RÚV á þriðjudagskvöldum klukkan 21.25 og ritstjóri þáttarins er Brynja Þorgeirs- dóttir. n viktoria@dv.isGrimmd þeirra sem eftir lifa É g hef megna óbeit á hvers kyns þáttum og myndum sem gera út á þá hugmynd að fólk rísi upp frá dauð- um. Sjónvarpsefni um upp- vakninga er framleitt í stórum stíl í henni Hollywood. Af þessu efni hef ég í gegnum tíðina verið full- komlega ósnortinn. Það var hins vegar árið 2010 sem ég, í sakleysi mínu, kveikti á sjónvarpinu og sá fyrsta þáttinn í fyrstu seríunni um hina lifandi dauðu – The Walking Dead. Aðal- sögupersónan, Rick, lá þá á spít- ala og var að vakna úr nokkurra vikna dái, þegar hann komst að því að fullkomin ringulreið ríkti á spítalanum og í borginni allri. Flestir voru dánir en höfðu breyst í uppvakninga sem þráðu það eitt að borða mannfólk. Á þessum degi, á þessari stundu, lá lund mín þannig að ég féll fyrir þættinum. Nú fjórum árum og einhverjum fjörutíu þátt- um síðar er ég enn heltekinn. Á sunnudagskvöldum, þegar dreng- urinn minn er sofnaður og konan komin upp í rúm, horfi ég á ör- væntingarfullan hóp eftirlifenda berjast við uppvakninga. Hópur- inn, sem tekur breytingum nánast í hverjum þætti, hefst um þess- ar mundir við í rammgerðu fang- elsi (og hefur reyndar gert óþarf- lega lengi). Sjúkdómurinn hefur stökkbreyst og hópurinn – sem hefur takmarkaðar birgðir af mat og lyfjum – þynnist smám saman. Það sem ef til vill skilur þessa þætti frá hefðbundnu bandarísku sjónvarpsefni er hispursleysi þegar kemur að því að kála aðal- persónum og kynna nýjar til leiks. Maður getur engan veginn verið viss um að aðalpersónurnar lifi af næsta þátt. Þótt hugmyndin sé í sjálfu fráleit og útópísk, eru það sið- ferðislegu álitaefnin (og auð- vitað dæmigerð væntumþykja í garð vel leikinna og áhugaverðra sögupersóna) sem gera þættina þannig að auðvelt er að falla fyrir þeim. Þótt sauðheimskir uppvakn- ingarnir séu frá degi til dags aug- ljós ógn, hefur framvinda þátt- anna kennt áhorfandanum að stærsta ógnin kemur annars stað- ar frá. Baráttan um skjólið, mat- inn, völdin, vopnin og lyfin, lað- ar fram það versta í þeim sem eftir lifa – í heimi sem er á hverfanda hveli. Grimmd örvæntingarfullrar manneskju, sem allt hefur misst, getur verið takmarkalaus. n „Maður getur engan veginn verið viss um að aðal- persónurnar lifi af næsta þátt. Sally í stað Ted Mosby B andaríska leikkonan, hand- ritshöfundurinn og fram- leiðandinn Greta Gerwig hefur landað aðalhlutverk- inu í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Father. Þættirnir verða, líkt og nafnið gefur til kynna, í svip- uðum dúr og hinir geysivinsælu How I Met Your Mother sem ljúka göngu sinni í mars og verða jafn- framt skrifaðir af sömu mönnum. Gerwig mun taka við keflinu af Josh Radnor og fara með hlutverk Sally sem, líkt og Ted Mosby, seg- ir börnunum sínum söguna af því hvernig hún kynntist föður þeirra. Ólíkt Ted verður Sally hins vegar gift í upphafi þáttanna en eftir að hjónabandið gengur ekki upp hefst sagan af því hvernig hún kynnist loks barnsföður sínum. Inn í það blandast svo sögur af nánum vina- hóp Sally en nú stendur yfir leit að leikurum til að fara með hlutverk vinanna. Það eru þeir Carter Bayes og Craig Thomas, höfundar How I Met Your Mother, sem skrifa þættina og verða þeir að öllum líkindum sýnd- ir á CBS-sjónvarpsstöðinni. Sam- kvæmt heimildum erlendra frétta- miðla er stefnt á að tökur hefjist síðar á þessu ári og, líkt og How I Met Your Mother, verða þættirnir teknir upp í New York. n horn@dv.is How I Met Your Father-þættir verða að veruleika RÚV Íþróttir 11.35 Vetrarólympíuleikar – Sprettganga B 14.20 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi B 19.45 Vetrarólympíuleikar – Listhlaup á skautum 20.45 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí. Sýnt frá leik í 8-liða úrslitum í íshokkí karla. SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 12:00 Eurosport 2 Ritstjórinn Brynja Þorgeirsdóttir ritstýrir Djöflaeyjunni sem er á dagskrá RÚV á þriðju- dagskvöldum. MYND SIGTRYGGUR ARI Skyggnst inn í grínheim Monty Python Greta Gerwig Gerwig mun leika Sally, konu á þrítugsaldri í leit að ástinni. Baldur Guðmundsson baldur@dv.is Pressa The Walking Dead Skjár Einn á sunnudögum klukkan 23.00 Aðal Rick er einn fárra sem lifað hafa af fjórar þáttaraðir. Oft hefur það staðið tæpt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.