Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2014, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2014, Page 38
Vikublað 18.–20. febrúar 201438 Fólk Pönkararnir sigruðu með stæl S öngvakeppni Sjónvarps- ins fór fram á laugardags- kvöld. Þar kepptu sex atriði til úrslita um það hver færi áfram og tæki þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fram fer í Kaupmannahöfn í maí. Það var hljóm- sveitin Pollapönk sem sigraði með laginu Enga fordóma. Mikil stemming var á keppninni og myndaðist gríðar- lega spenna þegar lögin Líf- ið kviknar á ný og Enga fordóma kepptust um sig- ursætið. n Mikil stemming á söngvakeppninni Glæsileg Ásdís María flutti lagið Amor með glæsibrag. Sigurvegararnir Pollapönk kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Appelsínugulur Bibbi úr Skálmöld með sjóhatt. Krúttlegar Greta Mjöll og vinkonur voru krúttaðar á sviðinu. Alþingis- maðurinn Óttarr Proppé tók sig vel út með hvítan loðhatt. Ánægðar Sigga Eyrún og hennar fylgdarlið voru ánægð með að komast í tveggja manna úrslit. Von Gissur Páll tók sig vel út á sviðinu. F.U.N.K. Strákarnir í F.U.N.K. voru flottir á sviði. Kynnar Benni og Fannar úr Hrað- fréttum, Ragnhildur Steinunn og Gunna Dís stóðu sig öll með prýði sem kynnar kvöldsins. Hvíti prinsinn Valli sport stillti sér upp með þessum yngismeyjum sem kölluðu hann hvíta prinsinn vegna gallans. Brjálað að gera Keppendur höfðu ekki undan við að gefa eiginhandaráritanir. Aðdáendur Þessar litlu stúlkur fengu mynd af sér með Siggu Eyrúnu. Sérfræðingar Reynir Þór Eggertsson Eurovision-sérfræðingur og rokkamman Andrea Jónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.