Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Qupperneq 11
Verzlunarskýrslur 1968
9*
fyrir, hvernig gengisbreytingin í nóvember 1968 verkar á tölur verzlunar-
skýrslna, eins og þær eru birtar í þessu riti.
Rétt þótti að miða inn- og útflutningsverðmæti við sama gengi allt
árið, og var ákveðið í samráði við aðila, seni hér eiga hlut að ínáli, að
rcikna þau á því gengi, er gilti fyrir gengisbreytingu. í hinum mánaðar-
legu töflum inn- og útflutnings í Hagtíðindum var farin önnur leið í
Jiessu cfni. Aðfluttar vörur tollafgreiddar í nóvember á eldra gengi voru
þar færðar sem innfluttar í þcim mánuði, cn innflutningur tollaafgreidd-
ur í honuin á nýju gengi var talinn með innflutningi desembcrmánaðar
á nýju gengi. Þá var og útflutningur fram að 17. nóv. 1968 tekinn á skýrsl-
ur á eldra gengi, en vörur fluttar úl á timabilinu 17.—30. nóv. voru laldar
með útflutningi desembermánaðar og rciknaðar á nýju gengi. Nánari
grein er gerð fvrir þessu á bls. 222 i desemberblaði Hagtíðinda 1968. —
Áður er tekið fram, að skipainnflutningur júli — nóv. 1968 cr, vegna
gengisbreytingarinnar, tekinn með innflutningi nóvembermánaðar, og
auk þess hefur hún samkvæmt framan greindu þau áhrif á tölur verzl-
unarskýrslna, eins og' þær eru birtar í þessu riti, að hluti af inn- og út-
flutningi í nóvember 1968 var fluttur yfir á desembermánuð. Verðmætis-
tölur eru hins vegar í þessu riti — gagnstætt því sem er í Hagtíðindum —
miðaðar við eldra gengi árið út.
I árslok 1968 var skráð gengi Seðlabankans á erlendum gjaldeyri
sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu):
Eining Kaup Sala
Sterlingspuncl 1 209,60 210,10
Handarikjadollar 1 87,90 88,10
Kanadadollar 1 81,94 82,14
Dönsk króna 100 1 173,10 1 175,76
Norsk króna 100 1 230,66 1 233,46
Sænsk króna 100 1 698,64 1 702,50
I’innskt mark 100 2 101,87 2 106.65
Franskur nýfranki 100 1 775,00 1 779,02
Bclgískur franki 100 175,34 175,74
Svissneskur franki 100 2 045,14 2 049,80
Gyllini 100 2 434,90 2 440,40
Tékknesk króna 100 1 220,70 1 223,70
Vestur-þýzkt niark 100 2 199,00 2 204,04
Lira 100 14,08 14,12
Austurriskur schillingur 100 340,27 341,05
Peseti 100 126,27 126,55
Eins og áður segir, hefur þetta nýja gengi ekki áhrif á tölur inn- og
útflutnings 1968, sem eru allar miðaðar við það gengi, sem gilti til 11.
nóvember 1968.
b