Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Síða 14
12*
Verzlunarskýrslur 1968
Frá 1967 til 1968 hækkaði verð innfluttrar vöru um 23,3%, en inn-
flutningsmagnið minnkaði um 8,4%. Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru
voru: 17,1% verðhækkun og 6,4% rýrnun á vörumagni. 1 sambandi við
þessi verðhækkunarhlutföll verður að hafa í huga, að gengisbreyting
1967 og sérstök meðferð efniviðs verzlunarskýrslna i sambandi við hana
(sjá bls. 10*—11* í Vcrzlunarskýrslum 1967) dregur úr upplýsingagildi
þessara talna. Verðhækkun innflutnings, 23,3%, og útflutnings, 17,1%,
hefði orðið eitthvað meiri, cf desemberinnflutningur 1967 með viðbót
fluttri frá nóvembcr, hefði ekki verið rciknaður á nýju gengi, þ. e. sama
gengi og reiknað er mcð i Verzlunarskýrslum allt árið 1968. — Sam-
kvæmt ncfndum hlutföllum hefur verðhlulfall útfluttrar vöru og inn-
fluttrar vöru breytzl uin 5,0% landinu i óhag frá 1967 til 1968. Þó að
þcssi tala hafi meira raungildi en verðhækkunarhlutföllin, sem hún er
byggð á, verður að nota hana mcð varfærni.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vöru-
magnsvisitölur helztu útflutningsafurða 1968, miðað við árið áður (verð
og magn 1967 = 100). Desember 1967 er eins og annars staðar i þessu
riti reiknaður á gengi frá nóvember 1967, og allt árið 1968 er einnig reikn-
að á því gengi. Tölur al'tan við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vörulið
i töflu V er um að ræða liverju sinni. Tekið hefur verið tillil til þess við
Útfl. verð-
Sjávarvörur VerðvÍBÍ- tölur 116,9 Vörumagns- vísitölur 90,3 mæti 1968 millj. kr. 4 079,4
Hvalkjöt og hvallifur, fryst 33.10 109,5 40,1 14,1
Ný og ísvarin síld 34.02.50 og 07.10—07.20 175,9 183.7 81,4
Isfiskur annar 08.91 115,1 113,3 204,4
Fryst síld 09.10—09.30 102,5 35,9 35,5
Ileilfrystur fiskur annar 10.10—10.90 101,0 96,7 114,0
Fryst fiskflök 11.10—11.99 124,7 116,0 1 306,7
Ilrogn fryst 13.10 137,0 59,0 30,2
Saltfiskur þurrkaður 01.10—01.90 105,5 173,1 64,1
Saltfiskur óvcrkaður annar 03.10 117,5 136,2 574,5
Ufsaflök söltuð 04.10 125,9 162,9 20,3
Skrcið 06.10 107,3 100,8 148,3
Grásleppuhrogn söltuð 18.10 200,4 114,2 24,8
önnur matarhrogn söltuð 19.10—19.20 136,8 109,2 48,5
Saltsíld 21.10—22.60 117,1 118,3 561,5
Rækja fryst 12.10—12.20 89,1 205,7 38,7
llumur frystur 12.30—12.40 140,0 82,0 126,6
Fiskmcti niðursoðið cða niðurlagt 14.10—14.90 . ... 100,9 151,7 59,9
Fisk-, síldar-, loðnu- og karfamjöl 26.10—28.10 . .. . 119,8 45,4 418,1
Fiskúrgangur til dýrafóðurs, frystur 29.10 97,7 68,7 12,7
Þorskalýsi 15.10—16.10 87,7 182,7 44,7
Síldar-, loðnu- og karfalýsi 23.10—24.10 88,5 36 7 139,3
Hvallýsi 25.10 112,3 73,4 11,1
Landbúnaðarvörur o. fl 118,4 128,4 393,4
Kindakjöt fryst 35.10 118,0 141,7 133,2
Ostur 41.10 125,9 162,9 19,5
Gœrur saltaðar 43.10 121,6 129,3 164,4
Gærur sútaðar 45.50 131,9 111,6 17,7
U1142.10—42.20 85,7 838,8 15,5
Ullarteppi 47.10 89,1 68,3 12,8
Prjónavörur úr ull aðallega 48.05—48.90 131,2 76,5 30,3