Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Page 19
Verzlunarskýrslur 1968
17
2. yfirlit (frh.). Sundurgreiiiing á cif-verði innflutningsins 1968, eftir vörudeildum.
u V V á o Rciknaður vútrygg. kostnnður Flutnings- kostnaður CIF-verð
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 Lr.
83 84 85 9 289 103 893 10 285
199 757 2 103 8 424 210 284
95 022 1 014 5 392 101 428
86 Visinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fl.* 97 738 1 027 3 912 102 677
89 9 225 995 2 437 15 296 243 728
Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund .. 2 915 31 141 3 087
Samtals 6 795 880 73 219 711 407 7 580 506
Alls án skipa og flugvéla 6 553 864 73 219 707 841 7 334 924
•) Heiti vörudeildar stytt, sjú fulian texta ú bls. 20* í inngangi.
er reiknað 0,94% af cif-verði, á salti (í 27. vörudeild) 0,55%, og á olíum
og bcnzíni (i 33. vörudeild) 0,3%. Á bifreiðum í 73. vörudeild er trygg-
ingaiðgjald reiknað 2,75% aí' cif-verði. — Að svo miklu leyti sem trygg-
ingaiðgjald kann að vera of hátt eða of lágt í 2. yfirliti, er flutningskostn-
aður o. fl. talið þar tilsvarandi of lágt eða of hátt.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1908, nam
alls 245,6 millj. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Tollskrárnr. 89.01.22, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
v/s Ægir frá Danmörku, varöskip úr stáli .......................
v/s Loftur Baldvinsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli ..........
v/s Tálknfirðingur frá Noregi, fiskiskip úr stáli ..............
v/s Tungufell frá Noregi. fiskiskip úr stáli ...................
v/s Gissur hvíti frá Danmörku, fiskiskip úr stáli ..............
Samtals
Tollskrárnr. 89.01.23, vélskip 10—250 lestir brúttó:
v/s Giaður frá Svíjijóð, fiskiskip úr eik ...........................
Tollskrárnr. 89.02.00, dráttarbátar:
2 dráttarbátar frá V-Þýzkalandi ...............................
Tollskrárnr. 89.03.00, fljótandi för, aðallega til annars konar
notkunar en siglinga:
3 flotkranar frá Hollandi, alls ...............................
Einn flotkrani og 22 prammar frá Vestur-Þýzkalandi, alls........
Rúmlcstir brúttó Innflutn.verð þús. kr.
927 106 496
448 40106
294 23149
294 23 379
270 24 028
2 233 217 158
Rúmlestir brúttó Innflutn. verð þús. kr.
43 6 525
86 4 734
Rúmlestir brúttó Innflutn. verð þús. kr.
77 5 830
360 11 335
í verði skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim, svo og
heimsiglingarlcostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í inn-
flutningsverði, séu keypt hér á landi og því tvítalin í innflutningi. — Þessi
skip eru talin með innflutningi nóvembermánaðar: Loftur Baldvinsson,
Gissur hvíti og 9 prammar. Öll hin skipin eru með innflutningi júní-
mánaðar.