Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Page 26
24*
Vcrzlunarskýrslur 1968
sluð sérupplýsingar um hann í þessum inngangi. Hins vegar er þessi inn-
flutningur, frá ársbyrjun 1968, innifalinn í mánaðarlegum innflutnings-
tölum, sem birtar eru í Hagtíðindum, sjá nánar athugasemd neðst á bls.
69 i aprílblaði Hagtíðinda 1968. - Þá skal þess og getið í sambandi við
þennan innflutning, að svo nefndar „verktakavörur“ til bygg'ingar ál-
liræðslu eru ekki teknar á skýrslu og því ekki meðtaldar i yfirliti því,
sem hér fer á eftir. Er hér um að ræða tæki (þar með áhöld og verkfæri,
svo og fvlgi- og varahlutir) til mannvirkjagerðar o. fI., sem íslenzka ál-
félagið Iif. hyggst flytja úr landi, þegar þar að kemur. Ef slíkar vörur
eru síðar seldar eða afhentar til innlends aðila, eru þær teknar í innflutn-
ingsskýrslur, en að sjálfsögðu ekki sem innflutningur íslenzka álfélags-
ins h.f.
Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1968 til Búrfellsvirkjunar og
til byggingar álbræðslu, og er hann greindur á vörudeildir og á lönd innan
þeirra. Fyrst er, fyrir hvorn aðilann um sig, tilgreind nettóþyngd innflutn-
ings í tonnum, síðan fob-verðmæti og loks cif-verðmæti, hvort tveggja
i þús. kr. Aflan við „önnur lönd“ er hverju sinni tilgreind tala þeirra,
fyrst fyrir Búrfellsvirkjun og síðan fyrir byggingu álbræðslu. Þess er að
gæta, að i þcssu yfirliti er innflutningur í desember 1968 reiknaður á því
gengi, er tók gildi 11. nóv. 1968. Innflutningur til byggingar álbræðslu
i desembcr nam aðeins 537 þús. kr. (á nýju gcngi), og breytir þetta ósam-
ræmi því litlu um útkomu þar. En innflutningur til Búrfellsvirkjunar
var í þessum mánuði 183,4 millj. kr. á nýju gengi, en 118,8 millj. kr. á því
gengi, sem við er miðað annars staðar. Þarf að hafa þetta i huga við
notkun eftirfarandi talna um innflutning til Búrfellsvirkjunar. í öllum
öðrum töflum og yfirlitum er innflutningur til Búrfellsvirkjunar reikn-
aður á því gengi, sem gilti til 11. nóv. 1968, en innflutningur til byggingar
álbræðslu er eins og áður segir hvergi meðtalinn annars staðar i þessu riti.
Búrfellsvirkjun Bygging álbrœðslu
Innílutningur alls . 19 224,2 492 067 523 511 20 580,5 263 385 304 668
24. Trjávidur og korkur 889,3 4 212 4 767 8,5 18 37
Danmörk 107,4 601 836 _ _ _
Svíþjóð 734,9 3 379 3 652 _ _ _
Finnland 47,0 232 279 _ _
V-Þýzkaland • - - 8,5 18 37
27. Náttúrlcgur áburður óunnin og
jarðefni óunnin 21,3 98 122 416,7 1 088 1 433
Danmörk 21,3 98 122 6,0 25 35
Svíþjóð . - - 8,7 169 186
V-Þýzkaland ■ 402,0 894 1 212
32. Kol, koks og mótöíiur . _ 540,3 3 729 4 683
V-Þýzkaland ' - 540,3 3 729 4 683
51. Kemísk frumefni og cfnasambönd . . 40,0 362 393 435,6 5 544 6 217
Frakkland , - _ 420,6 5 384 6 028
Ítalíu , - - 5,0 119 132
V-Þýzkaland 39,2 356 387 3,0 21 25
önnur lönd (1—1) 0,8 6 6 7,0 20 32