Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Page 30
28*
Verzlunarskýrslur 1968
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru livor tveggja þessi kaup meðtalin i þeim
tölum, sem hér i'ara á eflir. — Vörur þær, sem hér uin ræðir, fá ekki toll-
meðferð cins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflulningi í verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér
nokkra grcin fyrir þessum innflutningi, og fcr hér á eftir yfirlit uin
heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—68 (i þús. kr.):
1951 204
1952 77
1953 664
1954 1 73]
1955 2 045
1956 2 439
1957 2 401
1958 5 113
1959 9 797
1960 16 825
1961 8 029
1962 4 473
1963 6 335
1964 4 141
1965 4 283
1966 4 123
1967 5 345
1968 9 158
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðniæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1967 og 1968 fer hér á cftir (i þús. kr.):
1967 1968
Fólksbilur (1967: 107, 1968: 89) .................................... 3 215 4 867
Vöru- og sendiferðabilar (1967: 581, 1968: 121) ........................ 429 1 006
Aðrir bilar ............................................................. 89 330
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ..................................... 56 200
Vinnuvélar ............................................................. 166 884
Varahlutir i bíla og vélar ............................................. 113 620
Skrifstofu- og búsáhöld og heimilistæki ................................ 321 191
Fatnaður ................................................................ 11 e
Ýmsar vörur............................................................. 108 118
Vörur kcyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og viðgerðir........... 828 915
Bankakostnaður ........................................................... 0 21
Alls 5 345 9 158
4. Útfluttar vörur.
Exports.
f töflu V (bls. 164—177) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum og er sú tafla í röð vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna, en ineð dýpstu sundurgreiningu vörutegunda sain-
kvæmt flokkun Hagstofunnar á útflutningsvörum. Hér vísast að öðru
leyti til skýringa i 1. kaíla þessa inngangs og við upphaf töflu V á
bls. 164.
f töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og' verðmæti útflutningsins eftir
vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. í töflu III á bls. 20—23 er sýnt verðinæti helztu útflutningsafurða
innan hverrar vörudeildar sömu skrár, með skiptingu á lönd.
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í
verzlunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
borð í skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fvrst frá samkvæmt sölu-
reikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við ísfisk, sem islenzk
skip selja í crlcndum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans í